Alþýðublaðið - 18.08.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjuíd'agur 18. ágúst 1970
OPNUM í DAG
17. ágúst eftir sumarleyfi.
ÁGÚST ÁRMANN HF.
OAGBÚK
Vaktir í iyfjabúðum
15. ágúst—21. ágúst - Lyfja-
búðin Iðunn . Garðs Apótek.
Ef stjómmálamennirnir þyrftu
njálfir að berjast þá yrði Jítið
um styrjaldir . . .
Það er sagt að peningarnir
ráði heiminum. En sem betur
fer lifum við í sið;menní.uðu
laudi, þar sem engir peningar
cru til . . .
22. ágúst—28. ágúst - Apótek
Austurbæjar - Háaleitis Apó-
tek.
29. ágúst—4. sept. - Vestur-
bæjar Apótek - Háaleitis Apó-
tek.
MINNINGARSPJÖLD
□ Minningarspjöld barna.spítala
sj.óðs Hringslns fást á. eftirtöld- -
um stöðumt Vesturhæjar Apó- '
teki, Melhaga 22, Blóminu Ey- -
mundssonarkjallara, Austur-
stræti, Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð, Laugavegi
5 og Hverfisgötu 49, Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61, Háaleitis
Apóteki, Háaleitisbraut 68,
Garðs Apóteki, Sogavegi 108,
Minningarbúðinni Laugavegi 56.
Gengisskráning
1 Bandar. dollar 88.10
1 Sterling-spund 210,70
1 Kanadadöllar 85.10
100 Danskar krónur 1.17-1,46
100 Norskar krónur 1.233.40
100 Sænskar krónur 1.698.7S
100 Finnsk mörk 2.114.20
100 Franskir frankar 1.596,50
100 Belg. frankar 177.50
100 Svissn frankar 2.044.90
100 Gyllini 2.435.35
100 V.-þýzk mörk 2.424.00
100 Lírur 14.00
100 Austurr. sch. 340.78
100 Escudos 308.20
100 Pesetar 126 55
m Anna órabelgur
SKIP
Skipadeild SÍS:
Arnarfell fer í dag frá Svend-
borg til Rotterdam og Hull.
Jök.ulfell fer í dag frá Reykja
vík til Hafnarfjarðar.
Dísarfell fór í gær frá Hafn-
arfirði til Austfjarða.
Litlafell er í olíuflutningum á
Austfjörðum.
Helgafell fer í dag frá Borgar
nesi til Ólafsvík'jir,
Stapafell fer í dag frá Reykja
vík til Norðurlandsha-fna.
Mælifell: væntaniegt til Þor-
lákisihafnar á morgun.
Crystal Scan væntanlegt til
Hornafjarðar á morgun.
ÞORÐUR
Framhald af bls. 1. -
vinn. málið; -en ég hef enga trú
á'að þáð íákist alvég'.
- . í>á 'háfði bláðið sánáband yið
Guðmund H. Jónsson, forstióra
ByggingaVöfUVerzlunar Kópa-
vogs, sem er steinsnar frá
Blómaskálanum. Það var öðru-
vísi í honum hljóðið, en hann
sagðist ekkj hafa merkt það að
þessi nýja" braut hafi dregið úr
verzluninni. Sagði Guðmundur
. að verzlunin hefði undanfarið'
verið í uppgangi og fyrirhugað
væri að réisa armað hús neðar í
lóðinni. enda haf.i það hús sem
nú stendur verið byggt sem'
bráðabirgðahúsnæði. — Eflaust-
má skýra þessa mismunandi vel-
gengni verzlanamna með því að ■
benda á eðli þeirra vara sem
þær verzla með. Fólk tekur frek
ar á sig stóran krók til þess að
þra í byggingavöruverziun, eink
um þar sem þessi verzlun hefur
fengið á sig orð fyrir að vera
með gott úrval af byggingavör-
um. — Þær vörur sem Þórður
verzlar með fást aftur víðai- og
menn líta frekar inn í blómabúð
ir er þeir eiga leið þar fram-
hjá. Þá er þess einnig að gæía,
að Alaska heíur biómaútsölu
austan við Kópavogslækinn. —
SMÍÐ116
VERBÚÐA
HAFIN I
ÓLAFSVÍK
□ Það er lítið að frétta
héðan, hvað sjávarútveginn
snertir. Aflabrögð hafa verið
treg að undanför'nu og ■ held
ur lítrð.að gera í fryslihúsinu .
a. m. k. um stundar sakir, þó'að
margir bátar séu gerðir héðan út.
Hins vegar telst það til tíð-
inda,.að nú eru að hefjast fram
kyæmdir yegna-byggingar einna ;
16 vei'buðcr á; ' nörðurkan’li
„Sbóppúr>nlar‘‘:svonefndrar. Ver.ð
ur 'þet'ta- m<ikR' - framkvæmd, en
verbúðirnar munu koma til með •
að síanda alveg út við sjóinn og .
jafnframt því að gegna ' hlut-
verki sem verbúðir munu bygg-
ingarnar -verða vörn'fyrir mann- '
virkin, sem standa á „S.nopp-
unni“. Hreppsfélagið stendur að
þessum framkvæmdum. Yfir-
smiður við byggirrgu'verbúðanna ■
er Böðvar Bjarnason.
Þá eru framkvæmdir hafn.ar
v.ið smíði viðbótarbyggingar við
kaupfélagshúsið. Eins og kunn-
ugt er rekur Kaupfélag Bórg-
firðinga hér útibú. Til reksturs-
ins fékk K.B. búsnæði það, sem
Kaupfélag Olafsvíkur byggði á
sínum tíma, en Kaupfélag Snæ-
íellinga keypti síðan. Sambandið
fékk þ.etta húsnæði, þegar
Kaupfélag Snæfellinga varð
gjaldþrota. Nú hefúr Kaupfélag
Borgfirðinga rekið hér verzlun
síðan á árinu 1969. I hinu nýja
ihúsnæðí. sem nú er í smíðum,
verður sölubúð kaupfélagsins.
Byggingameistari við þessar
framkvæmdir.er Sveinbjörn Sig-
tryggsson.
Ottó Árnason.
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
21.35 íþróttir
Dagskrárlok.
ag s'kilaðu kveðju til Búkollu, hún stendur
sig vel, sú gamla ...
Þriðjudagur 18. ágúst 1970.
20.00 Fréttir
20.30 Leynireglan (Les com-
pagnons de Jéhu) Fram-
haldsmyndaflokkur, gerður
af franska sjónvarpinu og
byggður á sögu eftir Alex-
andre Dumas.
3. þáttur.
Aðalhlutverk; Claude
Giraud, Yves Lefebvre og
Gilles' Pelletier. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 2. þáttar:
Roland Montrevel og hinn
brezki vinur hans komast á
snoðir um fundarstað Leyni
reglunnar.
21.00 Setið fyrii- svörum
Þriðjudagur 18. ágúst
1'5.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Tónleik-
ar. (17.00 Fréttir).
17.30 Sagan „Eiríkur Hans-
son“ eítir Jóhann Ma'gnús
Bjarnason. Baldur Pálma-
son les (14).
18.00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningai-.
18.45 Veðurifregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Smurt brauð
Brauðtertur
Snittur
Laugayegi 126
(við Hlemmtorg)
Sími 24631
NITTO
hjólbarðar
eru nú fyrirliggjandi í
flestum gerðum og
stærðum.
Aðalútsölustaðir:
Hjóibarðaviðgerð
Vesturbæjar
við Nesveg.
Hjólbarðaviðgerð Múla
við Suðurlandsbraut
Gúmbarðinn
Brautarhoiti 10
NITTOumhoðið
Brautarholti 16
Sími 15485
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 í handraðanum. Davíð
Oddsson og Hrafn Gunn-
laugsson sjá um þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson
segir fná afréksmönnum.
21.10 Lone Koppel Winther
syngur „Kvennaljóð“.
21.35 Spurt og svarað
Þorsteinn Helgalson leitar
svara við spurningum hlust-
enda.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf".
22.35 íslenzk tónlist: Leikhús
foríeikur ietftir Pál Ísólísson.
22.50 Á hljóðbergi.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagski'árlok.