Alþýðublaðið - 18.08.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 18. ágúst 1970
Hópurinn fyrir kirkjudyrum í Saurbæ.
Vel heppnuð skemmti
ferð Alþýðuflokksmanna
úr fjórum byggðarlögum
Veður var gott til skemmti-
ferðar á sunnudaginn, þótt ekki
nyti sólar. Fyrsti viðkomustað-
ur var í hvalstöðinni í Hvaifirði,
en þangað barst etamitt óvenju-
mikill afli þennan dag. Síðan.
var staðnæmzt á Saurbæ og
kirkjan þar skoðuð undir leið-
sögn sóknarprestsins, sem síðan
gat ekki stiMt sig um að demba
örlitlu guðsorði yfir hópinn.
Þá var farið til Akraness og
Sementsverksmdðjan skoðuð, og
síðan var farið í byggðasafnið
að Görðum. Þaðan var haldið að
Hvanneyri, og síðan áfram til
Borgamess, þar sem snæddur
var kvöldverður, en heimleiðis
var farin Uxahryggjaleið til Þing
vaiia og þaðan Mosfellsheiði í
bæinn.
Það var samdóma álit allra,
sem þátt tóku í ferðinni að hún
heíði fcekizt mjög vel í alla staði,
og orðið til þess að ireysta kunn
ingsskap alþýðuflokksfóllcs . í
'kjördæmtau, en sá var 'einmitt
megintilgangur ferðarinnar, ann
ar en sá að veita fólki góða upp
lyftingu á síðsumarsdegi. — KB
Gei
Boi
Kri
arfi
son
lau
Við sementsverksmiðjuna. Á myndinni sjást m. a. Erna Fríða Berg, Hafnarfirði,
Vikttír Þorvaldsson, Garðahreppi og Sigurbent Gíslason, Hafnarfirði.
□ Alþýðullokksinenn úr fjór-
um byggðarlögum í Reykjanes-
kjördæmi fóru á sunnudaginn í
skemmtiferð upp í Borgarfjörð.
. Var ferðin ailfjölsótt og þótti
takast m jög vel og varð hun tví-
mælalaust til þess að auka á
kynningu manna í þessum fjór-
um byggðarlögum.
Það voru alþýðufiokksfélögin
í Hafnarfirði, Garðahreppi,
Kópavogi og Selíjarnarnesi, sem
gengust fyrir þessari skemmti-
ferð,. og tóku um 100 manns
þátt í henni. Fararstjórar voru
Jón. Armann Héðihssón alþingis
maður Og þrjér hafníirzkar kon-
ur, sem báru hita og.þunga-alls
undárbúnings við ferðina, þær
Sigurborg Oddsdóttir, Hrefna
Hektorsdóftir og Erna Fríða
Berg. Usiðsögumenq í .bílp-num
voru dr. Gunnlaugur Þórðarson
og Guðmundur Illugason, fyrr-
jverandi dögregluþjónnw ‘ í - •; >