Alþýðublaðið - 03.09.1970, Síða 8

Alþýðublaðið - 03.09.1970, Síða 8
U Fimmtudagur 3. september 1970 Sfjörnubíó Slml 189,f SKASSID TAMIÐ (The Tamin? of The Shrew) LaugarásbíÓ Slm! 381V RAUÐI RÚBÍHINN IsienzMii icxii Heimsfræg ný amerísk stórmynd í Technicolor og Panavision með hin um hemsfrægu leikurum og ver£- launahöfum Eiizabeth Taylor Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. BONNIE OG CLYDE Dönsk litmynd, gerS eftir nefndri ástarsögu Agnar íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 sam- Mykle's ara. Tónabíó É U c* meö mynztri Q Þetta er ekki ung tízkudama sem teymir asnann sinn, heldur hraustur ikarlmaður íklæddur .nýýustu kúrekatízku. Hattur í mexíkönskum stíl, mynztruð og litsterk blússa og buxur, stígvél in helzt úr slönguskinni. Bún- ingurinn hæfir bæði piltum og stúlkum og verður .þá „hálftopp- iaus“ þegar stúlkur klæðast hon- um. — S íslenzkur texti Ein haróasta sakamálamynd allra tíma en þó sannsöguleg. Aóaluhlutverk: Warren Beatty Myndin er bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,15 og 9. Síðasta sinn. Háskólabíó Sfmi 22140 «?lml 3H«- NAVAJA JOE Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk ítölsk mynd I litum og technicsope. BURT REYNOLÐS „Haukurinn“ úr samnefndu sjón- varpsþætti leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DÝRLEGIR DAGAR (Star) Ný amerísk söngva og musik mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews Richard Crenna Sýnd kl. 5 og 3. íslenzkur texti. AUGLÝSIN6A Hafnarfjarðsrbíó Slmi 50249 BERFÆTT í GARÐINUM Amerísk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Robert Redford Jane Fonda Charles Boyer Sýnd k!. 9. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tlmanlega I velzlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162. Sími 16012 Eldri en flestlr Q Veizt þú hvenær Coca-Cola kom fyrst á markaðinn? ■«r»' , Nei, það var ekki eftir seinni haimsstyrjöldina og heldur ekki á millistríðsárunum. Þótt ótrú- legt megi virðast, á þessi vin- sæli svaladrykkur sér fortíð allt aftur til ársins 1886. Það var bandaríski efnafræð- ingurinn John S. Pemberton sem bjó til töfraformúluna og bland- aði heila tunnu af hinum nýja drykk í garðinum bak við húsið sitt á því herrans ári 1886. Og þegar bókhaldarinn hans, F. M. Robinson, spurði úr hverju þetta væri samsett, svaraði Pember- ton, .að í.samselningunni væri meðal anne.rs notuð kókóblöð og' kólahnetur. „Nú, kallaðu það þá Coca- Cola“, stakk Robinson upp ú. Og- undir því nafni hefur drykkurinn verið seldur síðan úti um allan heim. Kókflöskurn- •ar sem allir kanna.st við lagið á, komu fyrst á- markaðinn árið 1916. A myndunum sjáum við tvær kók-auglýsingar, og er sú til vinstri rúmlega 60 ára eldri en hin. —■

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.