Alþýðublaðið - 03.09.1970, Page 9
I
Frjálsíþróttamóf í Bergen í gær:
Bjarni og Guðmundur H. sigruðu
Virkilega
myndarlegt
spark í
afturendann
O -.'Það sem gerðist eftir leik-
inn var það, að ég var á leið inn
í búningsklefa minn þegar
strákahópur þyrptist utan ,um
mig, og ég vissi ekki fyrr lil en
ég féldt þétt og andskoti myndar
legt spark í afíurendann, —
Virkilega vel gert“, sagði Einar
Hjartarson dómari, er við spurð-
um hann um atburðinn eftir leik
Fram og ÍBV á laugardag.
„Þetta var nokkuð stór hópur,
og stækkaði fljótt, virtust vera
aðaHega stákar frá 13—18 ára.
iÉg' lét sparkið ekbert á mig fá
og ætlaði að halda áfram, en þá
fékk ég bylmingshögg í hand-
legginn, og þar sem ég sá hver
igerði það, þá gaf ég hon.um utan
undir. Auðviiað á maður eklki að
svara í sömu mynt, en ég er ekki
vanur svona aðsúg, þetta hefur
aldrei komiið fyrir mig áður.
Menn, sem komu þarna að hindr
uðu nokkra strákana í að halda
áfram, en skammaryrðunum
rigndi frá þeim eftir sem. áður,
og um síðir Ikomst ég svo inn í
búniugsklefann.
„Það er alltaf leiðinlegt ef
menn kunna ekki að taka tapi
síns félags og láta það koma
fram í fúky.rðum og jafnvel lík-
amsárásum, og ég vona að ég
þurfi' áldnei aftur að lenda í
neánu þessu líku. Ef til-vill er
eiria ráðið það, að ef vallarstjóra
fin-nst ve.ra ofðið heitt í kolun-
um meðan á leik síendur, þá
Vierði hann að biðja lögregluna
að hafa menn til taks á vellin-
inum. Og það væri vissulega leið
inlegt, ef ástandíið er orðið svo
slaernt í knattspyrnúnni tíér.
„Ut af þessum vítaspyrnudómi
;Vil ég segja þáð eitjL,.að ástee,ðar[
I fyrir-því áð ö^fáarsekiíh^pf fjða'
frá því tífotið varð þaV til ég
flautaði, er einfaldlega sú, að
flautan. hangir f snúru um háls-
inn, og það tekur mann. smá-
tíma að stinga henni upp í siig
og fiauia. Mér iþætti leiðinlegt
ef ég hefði dæmi. óré.tmæ.l vííi,
en í þessu tilfelll var ekkf um
slikt að ræða, og ég hef ekkeri
samvizkubit út af dómnu.m“.
□ íslenzki frjálsíþróttafiokkurinn
sem veriS hefur á keppnisferðalagi
í Noregi og SvíÞjóð undanfarnar
tvær vikur, tók þátt í síðasta mót-
inu í ferðinni í gær, en mótið fór
fram í Bergen.
Bjarni Stefánsson vakti mesta
athygli landanna, toann sigraði
með nokkrum yfirburðum í 100
m. hlaupi og náði isínum bezta
tímia í keppnisferðinni. hljóp á
10.7 sek. Tveir Norðmenn hlupu
á 10.9 sek.
Gjuðmundur Hermannsson sigr
iaði í kúl.uvarpinu, en norski met
tíafinn, sem Guðmundur hefur
tvívegis sigrað í ferðínni mætti
að venju fyrir hinu árlega haust
móti sínu í handknattleik í Meist
araflokki kvenna, dagana 19, 20.
og 24. september og fer mótið
fram í íþróttahúsinu á Seltjarn
arnesi.
nú ekki. Gl.iðmundur varpaði
kúi’unni 17,52 m. Enlendur Valdi
marsson varð annar ’með 15.90.
í hástökkinu varð Jón Þ. Ól-
afsson annar með 2 metra, en
norski landsiiðsmaðurinn Rune
Gjeingedal sigraðj, hann stökk
2.04 m.
Þeitsi ferð hefur tekizt með
ágætum og fjórmenningarnir ver
ið m.iög sigiursælir, þeir hafa m.
a. allir sigrað norska methafa
cg meistara. Tvö met vom sett.
Erlendur' Valdimarssoti tvíbætti
bikar þann .sem gefinn var af
sveitarstjórn Seltjarnæmes-
lir-epps, en Fram er núverandi
handhafi bdkarsins.
Að loknum úrslitaleik mótsins
þann 24. september, fer fram
hann kasti yfir 60 m.
Þeir Jón Þ. og Guðmundur
eria væntanlegir heim í kvöld,
Erlendur fer til Malmö í Sví-
þjóð og tekur sennilega þált í
fleiri mótum. iÞess má geta, að
Ricky Bruch býr í Malmö og
því er 'um góðan félagsskap að
ræða bar! Guðmundur Þórar-
insson fararstjóri fjórmenning-
anna fer nieð Enlendi ti'l Svíþjóð
ar.
Bjarni Stefánsson fór áleiðis
til Danmerkiur, en hann' er í
unglingalandsliðinu, sem kepp-
liðs í meistaraflokki karla eins
og s. 1. ár.
Þau félög er hvggjast taka
þátt í móii þessu nú eru beðin
að tilk3T-nna þátttöku sína til
Hejnz Steiinmann í síma 26028
eða Stefám Ágúsissonar í síma
Keppt verður í annað sinn um fyrsti leákur landsliðs og pressu- 18707 fyrir 10. septem.ber n. k..
PÓLVERJAR „BURSTUÐU
DANI í GÆR 5:0!
//
í gærkvöldi, er bað lék við Pól-
verja. Pólska liðið sigraSi með
5 mörtouim gegn en'gai; L-utoaniski
og Dejna skor.uðu í fyrri há’lf-
•leik og Mar.sk bætti þremur
mörkum við í síðari hálfleik.
Eins og kiunnugt er gerðu ís-
flendingar og Danir jafntefli í
-□ Danska landsliðið í knatt- spyrnu fékk ;á baukinn í Varsjá R-eykjavík í s-umar, 0:0.
m-etið í sleggjiúfeaSti, kastaði
sfeggjiunni lengst 58.62 m. Þess ir. við Dani.. og N.-Þjóðverja í
verður ekki langt að bíða. að Odense á siunnudaginn. —
Haustmót Gróttu í
handknattleik kvenna
□ íþróttafélagið Grótta igengst
Breiða-
blik
upp!
□ Breiðablik sigraði Ármann
í 2. deild með þrem mörkum.
gegn engu, og hefur liðið þar
með tryggt sér sæti í 1. deild
næsta sumar. Eftir 12 leiki hef-
ur Breiðablik hlotið 22 stig. en
liðiið á tvo leiki leftir.
Eins og geíur að skilja er
þetta stór .sigur- fyrir Kópavogs-
búa. en gæti um leið valdið þeim
koslnaði, þar sem boðlegur
keppnisvöllur er ek-ki fyrir hendi
í Kópavogii, og nauðsynlegt að
gera slíkan. —-
Enska deilda-
keppnin í gær
□ í ensku deifldakeppninni í
gærkvöldi urðu úrslit leikia sem
liér segir:
1. deild:
Cryistal Palaee—Blakpool 1:0
Derby—Coventry 3:4
■Stofee—Nottingham 0:0
WiB A—Ne wca stl e 1:2
2. deild:
Black'r.irn — Queiens Park 0:2
Cardiff—Sheff. Utd. 1:1
Leicester—Bristol City 4:0
Portsmouth—Bclton 1:1
Norwich—Milllwall 1:0
Sund " ■ fliand —ICharlton 3:0
3. deild:
Chestefield—Gillingham 2:0
F! '’tíam — Bradford 5:0
Plymoulh —Brighton 1:1
Reading — Tranmere 1:1
Kvennagreinar á
Simmfudagsmóli
□ 11. ifimmtudagsmótið fer
fraim í kvöld á Malia-vel'linum kl».
18.30 og verður leingöngu keppt
í kvennagreinum. Keppt verður
í: 100 m. grindahlajupi, 800 m.
'hlaiu-pi. kúluvarpi, epjótkadtij
langstcfeki og háslökki. —