Alþýðublaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 1
X* X Þriðjudagur 8. sepíember 1970 — 51. árg. — 199. tbl. EKKIENN ÚRSKURÐUR UM DÁNAR- ORSÖK O Tiffurstöður krufuingar á Iíki Gunnars Gunnarssonar sem lézt í ryskingum viff 22 ára gamian ölvaffan mann að Rán- argötu 9 í Reykjavík s.l. laug- ardag, liggja ekki enn fyrir. Ungi maffurinn sem handtek- inn var nokkru efíir aff harm- leikur þessi hafffi átt sér staff, hefur veriff úrskurðaffur í 30 daga gæzluvarffhald. Viff yfir- heyrslur heldur hann því fram aff hann hafi ekki lagt liendur á Gunnar, sem var 75 ára gam all, en hins vegar hafi Gunnar lagt hendur á sig til aff hindra aff hann kæmist á brott, áffur en lögreglan kæmi á vettvang. Eins og skýrt hefur verið frá, lá vinfcona piltsins, en hjá henni var hann í heimsófcn, og \ Gunnar heitinn m'eSviítiundar- ! laus á gó'lfinu, þegar lögreglan kom á vettvang, en ungi mað- urinn var þá rokinn út úr hús inu. All'miklir áverfcai’ eru á fconunni eftir átökin við pilt- Magnús Bggertsson, íann- sóknarlögreglumaður, sem fer með rannsókn málsiras, en h'ann hefur annazt yfmheyrsluir yfir piltinum, sagði í samtali við Al- þýðubl'aðið, að ekki væri búið >að úrskurða, hver væri dán- arorsök Gunnars heitins, af því niðurstöður krufningar á lík- inu lægju. ekki enn fyrir, — Magnús tók.það fnam, að ékki hefði verið að sjá neina áverka á líki Gunnars og er eíkki ó- ilíkleg't, að ryskingalrraar við piltinn bafi valdið gamta mann inum mikilli geðishræringu, sem hafi riðið honum að fullu. En hvort sem pilturinn verður tai inn valdur að dauða Gunnai-s heitins eða ekki, má telja full- víst, að hann verði ákærðui’ fyrir likffmsáráð. Bleðafulltrúl F. í. um flugránin: Skil ekki hugsunina á bak við svona framferði o Þetta er einhver svívirffi- iegasta affferff sem hægt er að grípa tii í því skyni að ljoma skoffunum sínum á framfæri — hver einasti hugsandi maffur hlýt ur aff fordæma ofljeldi af þessu tagi“, sagffi Sveinn Sæmundsson, blaffafulltrúi Flugfélags íf/ands, í morgun þegar Aiþýffublaðið sneri sér til hans. Það þarf víst 'ekki að útskýxa, að hann átti við flugvélaránin nýafstöðnu og íhótanir Palestínu- skáeruMða um að sprengja í loft upp tvær iþotur með vitasaklaus- urri íarþegum iranan.borðs. „Mað.ui’ skilur ekki 'hugsun- ina á balk við svona framferði. Tæplega geta Iþeir ibúizt við’ ,að auka samúð fólks með málstað sínum á þennarj. hátt. Qg .þeir ' færa sig sífellt upp 'á s'kaftið; nú eru það ekki.aðeiins ’byssur, hiöld ur handsprengjur og alls konar eldfimur vökvi í flöskum-sam þeir ógna með. Kannsfci er bara vatn í flösfcuraum, em það geta farþegar aldrei vi-íað með vissu“. 'Hann' kvað Alþjóðafilugmálá- stofnunina og Alþjóðasamband atvinnufLugmárana 'l'éggja æ 'rík- ari áherzlu á, áð tekið verði hárt á #aepum sem Iþessum. „Það h’ef ur -m. a. verið til -u-mræðu á tveim alþjóða-fundum sem ég h-ef sótt, ag á þei-m síðari var ákveðið að ireyraa að fá ríkis- stjór-nir attra lan-da t'ul að setja samræmda lög'gjöf um 'þetta þar sem flugvélarán væru talin heyra umdir -aljí að iþví þjóðar- morff. Ekki fékkst bó alger sahi,- staða, og mér vitanlega hafa slík- lög hveir.gi gengið í gildj. Umræður halda stöðugt áfram, 'og ég veit, að margár leiðir hafa verið ræddar, en ekki hafa ver- .ið gelnar út -neinar opimberar iiikynningar u-m ihva'ða ráðsbaf- anir kunni að Verða gerðar. • „Til- alLrar hammgju höfum við sloppið við þessi ósfcöp -hér-na á norðurslóðum, og vonandi verður svo áfarm, en um leið og IATA-férógin 'finna' ei-tthvért h-ald-gott kerfi tit að afstýra flug 'vélárá-nuim óg ofbeldi í sambandi við þáu, imiunium við að sjáilr^— sögðu v-erðá' þátttakendur í þvl“. Lögfræðingar í SjálfslæSisílðkknuisi á Styðja Gunnar sem dómsmálaráðherra Húsið við Ránargöt'u nr. 9 þar sem átökih áttu sér stað. □ AlbýSublaðið hefur frétt, að í gær hafi ákveðinn hópur lögfræð- inga verið beðaður til fundar hér í Reykjavík til þess að fjalla um væntanlega veitingu dómsmálaráð- herraembættisins. Tilgangur fundar bjóðenda muni hafa verið sá, að hvetja lögfræðinga til stuðnings við dr. Gunnar Thoroddsen og mun veru legur hluti fundarmanna hafa skrif- að undir áskorun þess efnis, að dr. Gunnari yrði veitt embættið. Tíl furadarins mun hafa veriff 'boðað með símskeyti og fundar- 'boðendur iþeir lcgfræðingarnir Bjarni Beinteinsson, Sigurður Líndal og Böðvar Bragason. Til fundarins hafi verið boðaðir all- ir þeir lögfræðingar, serai ftokks- bundnir væru í Sjálfstæðisflokkn, um; sem væru ytfirlýstir stuðra- ingsmenn flokksins eða ekki ( Framhald á bls. 2. HíklII samdráttur á Siglufirði - óhugur í bæjarbúum sem óffasf sfórfellf afvinnuleysi □ Óhu-gur er í Siglf-irðiragum. Ottast þeir að iranan skamms skelli yfir þá rraeira atvin-n-uleysi en no’kkiurn tím-a áður og talar fólk -um að Ælytja úr bænum og reyna að koma sér fyri-r annars staðai’. Á Siglufirði -hafa verið greiddar 17.5 miiilljónir í atvi-nmú leysisbætur á síðasta 2% ári. Þetta vilja Siiglfriðingar ekki láta endurtaka sig. Vilja (þeir sjá á eftir peningunuin .tii luppbygg- ingar atvin-nulífs og hafa af þeim atvinnu. Fól-kið á Siglufi.rði hetfur ekki not af nýja skuttogaranúm; hann er gerður út til að sigla á er- lendara markað. Skutskipið, sem í smíðum er ke-mur 'ekki fyrr en étftir Í3 —18 mánuði. Togarinn 'Haíliði er tuttugu ára gamall og iþarf nú að -fara í 3ja mánaða klössun sem kostar Iþrjár millj. kr. Hlutafélagið semr gerir - út togskipið Siglfirði-ng hótar nú að selja skipið úr bænum. Sigló niðursuðuverksmiðjan er að verða hráefnislaus og' missa þá 100 manns ativinrau. Tunnuv-erk- smiðjan á staðnum -er -einnig að verða v.erkéfnisla'us, því hún féfck aðeins etfni í 40 þúsund tunnur tfrá Nopegi- í stað 7-0 þús- und, v-egna slaams árferðis hjá norsfcum skógarhöggsmörmum. At-vinnumálait^fn.d SigLufjarð- ar, sem stofnuð var í -surnar -kem ur nú í vikunni til Beyfcjavilcur og ræðir-við í-áðh-erra um- .at- vinrauástandið (heiima fyrir, en 'húra- er skipuð sjö tfulltpúum; einum frá ihverjum stjórnmála- flokki, eiraum frá verka;lýðss,airn- tökunum, einiu-m tfrá SR og ein- um tfrá atyinnuréken-dum. He£- «ur nefndin samþykkt ályiktun og tiillögur, sem sendar hafa yerið ráðherra. — ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.