Alþýðublaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 8. september 1970 DAGB&K Laxá... □ Kvennadcild Slysavarna félagsins í Reykjavík lieldur fund þríðjudaginn 8. sept. kl. 8,30 í Slysavarnafélag'shúsinu á Grandagarði. Konur í hluta- veltunefndinni eru vinsamlega beönar að mæta á fundinum. Skemmtiatríði verða. Stjómin. Gengisskráning Bandar_ dollar 88.10 1 Sterlingspund 210,70 1 Kanadadollar 85.10 100 Danskar krónur 1.17-1,40 1001 Norskar krónur t .233.40 100' Sænskar krónur 1.693,13 100 Fiansk mörk 2.114.20 100 Franskir frankar 1.590,50 100 Belsr. frankar 177.50 100 Svissn_ frankar 2.044.90 100 Gyllini 2.435.35 100 V.-þýzk mörk 2.424.00 100 Lírur 14.00 100 Austurr. sch. 340.78 100 Escudos 308.20 100 Pesetar 126 55 TNÓABÆR - TÓNABÆR Féíagsstarf eldri borgara. Vetrarstarfið hefst á morgun. Þá verður „opið hús“ firá kl. 1,30—5,30 e. h. eins og venju- lega á miðvikudögum. Dagskrá: Spilað, telft, lesið. Upplýsingaþjónusta. Bókaútlán. Kvikmyndasýn- ing. Kaffiveitingar. Einnig verður rætt um væntanlegt ferðaiag. I Nú halda stórveldin þrí fram að Skortur á eyðileggingavopn- um geti ógnað friði í heiminum. jP! Nú vill kallinn ólmur fá ból- vna — svo hann komizt í sótt- kvína með hjúkkunum fjórum. Framhaid af bls. 2. Syðstu-kvíslar. 3. Lagfæring áa-farvegs móts við Geldingaey. Ráðuneytið gerði þá kröfu, að við mannvirki þessi verði gerð- ar þær ráðstafanir til trygging- ar eðliiegri fiskigöngu, sem veiðimálastjórí telur fullnægj- andi, og var það gert. Fram- kvæmdum þessum var lokið 1961. Samskipti við bændur. Bætur til Stefáns Helgason- ar bónda í Haganesi vegna stífl unnar í Syðstu-kvísi og Steíáns Sigurðssonar bónda á Geira- stöðum vegna stíflunnar í Geira staðakvísl voru greiddar eftir mati, og varð engimi ágreining- ur þar um. — Aldrei hefur verið eftir því leitað, að þessi mannvirki, eða hluti þeirra, yrði fjarlægður og það hafia heldur ekki borizt tilmæli til stjómar Laxárvirkj- unar um viðræður til þess að finna lausn á þeim erfiðleik- um á göngu urriða milli vatns og ár, sem bændur telja, að skapazt hafi vegna þessai'a framkvæmda. Það má hins vegar skýra frá því, að framkvæmdarstjóri Laxárvirkjunar fór, nokkru eft ir að hann tók við starfi, aust- ur að Mývatni og kynnti sér þessar framkvæmdir og áhrif þeirra á fiskigengd milLi vatns og ár, ásamt eftirlitsmönnum Laxárvirkjunar með þessum mannvirkjum, þeim Finnboga Stefánssyni, þá bónda á Geira- stöðum, og ívari bónda í Haga- nesi. Þar sem veiðimála'stjóri var þá væntanlegur skömmu síðar til Mývatns þá varð að Samkomulagi að áðurnefndir bændur ræddu þessi mál við hann og óskuðu tillagn'a til úr- bóta, en um fleiri leiðir virtist þarna vera að ræða, og var það gert. Því miður komu ekki tillögur frá veiðimálastjóra til úrbóta, en eins og tekið var fram. við áðurnefnda bændur, þá var því lýst yfir að ekki mundi standa á Láxárvirkjun að framkvæma þær aðgerðir, sem taldar væm, af sérfræðingi um þessi mál, líklegastar til árangurs." — FLUG Flugfélag íslands h.f. Þriðjudagurinn 8. september 1970. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Palrna og Lundúna kh 2:00 í nótt. Vélin er væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 12,50 frá Lundúnum. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntan- 'Leg þaðan aftur til Keflavíkur kl. 23,05 í kvöld. — Gullfaxi fier til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Horna fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til íeafj arðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patreksfjarðar. Melavöllur kl. 18.30. í dag, þriðjudaginn 8. 'September leika: KR - Í.B.K. Mótanefnd Orðsending til lesenda □ Vegna vélabilunar í mynda- mótagerð bj»affsins komst blaffið ekki í prentun fyrr en síffla dags I gær. Margir áskrifendur hafa því ekki fengið blaðið í gær á réttum tíma og I sumum tilvikum hefur ekki reynzt unnt að koma því til skila fyrr en með blaðinu í dag. Eru lesendur Alþýðublaðsins beðnir velvirðingar á þessu. Ritstj. SKIP Skipadeild SÍS. 8. sept. 1970. — Ms. Airnar- fell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur og Svendborgar. Ms. Jökulfell fór í gær frá Hull til Reykjavikur. Ms. Dís- arfell fer í dag frá Lúbeck til Svendborgar og Austfjarða. Ms. Litlafell losar á Vestfjarðahöfn um. Ms. Helgafell fór i gær frá Svendborg til Akureyrar. Ms. Stapafell er í Reykjavík. Ms. Mælifell fór 6. þ. m. frá Akureyri til Archangel. Ms. Faicon Reefer fór 5. þ. m. frá Rotterdam til Hornafjarðar. — Ms. Ahmos er á Húsavík. Ms. ísborg er á Akureyri. Skólafólk NIPPO skólaritvélarnar Léttar, liprar, hentugar. VERÐ AÐEINS KRÓNUR 4.916.00 Sisli ©l tSfo/ittsen if. UIRGÖTIl 45 SÍIR: 12717-]6fi47 II.OkKSSIAICFIU ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Fliokksþing Alþýðuflokfksins sem er 33. flökksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. október næstkomandi. Gylfi Þ. Gíslasen Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari UTVARP Þriðjudagur 8. september. 13,00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdótti'r talar. 13,00 Við vinnuna. Tónleikar. 14,4-0 Síðdegissagan: KatrLn eftir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les. 15,00 Miðdegisútvarp. Nútímatónlist. 16,15 Létt lög. 17,30 Sagan: Eiríkur Hansson eftir Jóhann Magnús Bjs-rna son. Baldur Pálmason lýkur lestri sögunnar. 18,00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. 19.30 í handraðanum. Davíð Oddsson og Hra'fn Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. 20,00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynn- ir. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá af- reksmönnum. 21,10 Samleiikur í útvarpssal, 21,30 Undir gunnfána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir les bókarkafla um mcxrfín etftir Molton Silverman í þýðingu Sigurðar Einarssonar. 22,00 Fréttir. 22,15 Kvöldsagaai; Lifað og leilkið. — Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage. : 22,35 Op. 72, Slátter, eftir Grieg. 22.50 Á hljóðbergi. Raunir Werthers unga. M. Heltau les. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJOtMWARP Þriðjudagur 8. september 1970. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Leynireglan. (Les compagnons de Jéhu) FramhaMismynd'aifildklkur gerður atf franska sjónvarp- inu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 8. og 9. þáttur. Dóra Hafsteinsd. þýðir. Eifni siðustu þátta: Morgan ræður niðurlögum foringja iHvirkjatfókksins. Montrevel hittir eiginkonu sína, sem hann hélt látna, en er njósnairi Fouchés, lög- reglustjóra Napóleons. 21.25 Á öndverður meiði. Umsjórnai'maður: Gunnar G. Schram. 22,00 íþrótttir. Umsjónarmað- ua-; Atli Steinarsson. Dagskrárlok. jr ' ^ V. .. ’ V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.