Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 2
2 . 'Þríðjudagur 6. októ'ber 1970 Götu Gvendur O' VerkfræSiséní sem ekkert geta annaS en dútlað við sitt fag □ Mannlegum verðmætum fórnað fyrir efnisleg : Ö' Verksmiðjur þurfa að falla vel inní umhverfið. □ Höldum íslandi hreinu □ Bréf um danskan sakamála- þátt í sjónvarpinu ' VIÐ Á ÞESSU landi erum manneskjulegt fólk, að ég ætla. Við erum þokkalega að okkur um það sem gerist í heiminum og yfirleitt sæmilega hugsandi. ■ | Á hinn bóginn erum við engir I* sérstakir snillingar í neinu, þannig að orð sé á gerandi, enda aftarlega í flestu sem við • ; kemur sérhæfingu. Kannski verður sérhæfing aldrei mikil með lítilli þjóð, þar verður ein- staklinguritm að treysta sterk- " lega á sjálfan sig og treysta því að unnt sé að treysta náungan- um sem manni. Ég harma ekki að svo er. Ýrniss konar sérhæf- ing er góð og nauðsynleg í hófi, en hún getur auðveldlega geng- ið úr hófi. 1 » ’ NÚ ER TIL DÆMIS að taka komið upp nýtt vandamál í Vest urheimi, í meira en áratug hefur ; verið keppzt.við að þrautþjálfa • menn til starfa við geimrann- sðknir, ,.og ©fnilegustu menn irnir hafa Motið - hiina “állra mestu sénhæíingu. Hér var eink um um áð ræða ýanjss - konar verkfraéðinga og ftadknimenn. Þeir höfðu góð kjör og voru í r' miklu áliti, því þeir.voru taldir í frarnvgrðas.veit mannlegrar við leifni. En. fyrir sKemmsitu _var stórlega dregið út fjárframlðg- 4 ■ um - til geimrannsókna og fjöldi þessara sérhæfðu manna misstu atvinnuna. ->á-ltom- reiðarslagið: feeir. gátu eldcert gert annað en það-sem þeir höfðu lært. Ef þeir fá ekki'að dunda við sína , há-sérhæfðu, vinnu eru þeir einsog þorskar á þurru landi. .1 Z. EG IIYGG að nauðsynlegt sé ' 'að gera sér grein fyrir.að mikil sérhæfíng getur drégið-úr mögu teikum. manns á öðru swði, kannski fiestum öðrum sviðum. 'j’ Að kunna eitthvert verk ein- staklega vel kostar svo mikla * ■’ einbeitingu, öllum . .mögu'léik- um-emstaklingsins er svo sterk lega beint.í ákveðinn farveg, að maðurinn á bágt með að ná sér á strik við annað en hann toefur þannig vanizt. Þeir há- menntuðu verkfræðingar sem nú lifa á sparipeníngum sínum eða tekjúm eiginkvenna í Bandaríkjunum eru ekki öf- undsverðir. Hér h’efur það gerzt sem oft gerist þegar menn ætla að ná miklum árangri að mann- legum verðmætum er fórnað fyrir efnislegan árangur. Þessir menn væru hamingjusamari nú ef þeir hefðu hlotið almennari menntun, en geimferða'áætlun .Biandaríkjanna hefði kannSki ekki komizt eins langt. ★ ÞAÐ VORU ÓHUGNAN- LEGAR fregnir sem o’kkur bár- ust fyrir helgina að andrúms- loftið væri orðið mengað flúor sem settist á gróður, einkum l'auf trjánna, og sviðu hann. Við viljum gjaman koma upp verksmiðjum, en gróðurinn vilj um við ekki skemma. Það ea' af og fj-á. Útum heim blasa víöa svæði við fei'ðamanni þarsem. land hefur greinilega fyrr á árum verið lagt í auðn með verksmiðjum. Stefnan nú á tim- um er hins vegar sú að verk- smiðjur séu fagurlega skipulagð a rog snyrtilega um þær gengið, þannig að þær séu ekki í hróp ■andi ósamræmi ' við umhverfi sitt. Trjágx-óður og gi-ængx-esi ætti í nánasta umhverfi þeirra að skiptast á viö þrifa’legar göt- ur og stíga. Og.ég sé eklu bet- ur en þannig geti orðið í krúng- um álverksmiðjuna þegar tími hefur unnizt til að koma þar fullu lagi á hlutina. I ANNAÐ MÁL er það að hún má auðvitað ekki m'enga loftið. Undir þann leka verður strax að setja. Eins tel ég að mikla fyi-ix-hyggju þurfi þegar hér verður reist olíuhi-einsunarstöð. Slík stöð getur fljótt fyllt heil- an fjör að óþverra ef eigi er farið að með ýtrustu gát. Og ’svo langar mig til að minnaist á Áburðarverksmiðjuna. Ég á, heima inní Vogum, og Elliða- vogur er mitt eftirlæti. Á'kyrr- ’ um sumarkvöldum þégar sólin skín vestan yfir Flóann og Sundin glóa einsog rauðagull ber stundum furðu mikið *á und aríegum gulleitum niekki yfir : Ábui-ðai-verksmiðjunni. ’Hvar er sú lofttegund Sem þar gýs upp? Er hún skaðleg? Og þótt hún sé ekki skaðleg þá prýðir hún ekki nágrenni höfúðboi-g- iax-innar. > EINHVRJUM kann að finn- ast að ég og fleiri náttúruunn- 'endur láti framkvæmdamenn og verkfræðifrömuði aldrei í friði með neitt. Þeir séu alltaf gerðir tortryggilegir þótt þeir vilji gei-a vel. Ekkei-t langar mig til að gei-a gegna menn toi-ti-yggil'ega. En það hafa verið Frh. á bls. 11. □ Málefni íslenz.krar vinstri hreyfingrar standa nú um þess- ar muntiir að ýmsu leyti á tíma mótum. Mikið er um fx-amtíð ís- lenzkra vinstri manna rætt í stjóniniálasamtökum þeirra flestum og ijóst ex-. að ýmislegrt •kann aff gcrast í málefnum vinstri hreyfingarinnar á næstu mánuð'um og árum. Þessi mál komu mjög til nm- ræðu á þingi Sa.mbands uixgra jafnaðarmanna um s.l. helgi. — Var þar gerð eftirfarandi álykt- un: Meirihluti kjósenda vinstri flokkanna aðhyllist jafnáðar- stefpu, og hlýtur því núverandi flokkaskipting þelrra að teljast óeðlileg. Ástæðan til -þess að vinstri flokkarnir, sem eiga upp runa sinn í verkalýðshreyfing- unni og eiga að vera tæki henn ar í baráttunni fyrir þjóffskipu- lagi jafnaðarstefnunnar, hafa ekki sameinazt, er sú, að vinstri flokkamir (verkalýðsflokkamir) lxafa hingað til verið torti-yggn- ir liver í annars garð ,og aug- Jjóst er, að raunverulega hafi óskipuleg valdabarátta leiðtoga þeirra orðið þess valdandi, að þessir flokkar hafa ekki fundið grundvöil fyrir víðtækri sam- vinnu. Því hefur oft verið haldið fram, að afstaðan til varnar- mála væri ein helzta forsenda þess, að samvinna gæti ekki tekizt meff vinstri flokkunu.m. Þetta er ekki réft, þar sem varn- armál er ekki .raunverulegt á- greiningsmál jafnaðarmanna. Einungis fjöldahreyfing laun- þega og neytenda er raunhæf leið til sameiningar vinstri afl- anna í þjóðfélaginu. Það verð- ur að teljast óeðlilegt, að ihalds öflin, sem eru tæki atvinnurek- endavaldsins, hafi áhrif innan samtaka launþega. Þess vegna ber jafnaffarmönnum að láta af se.mvinnu við íhaldsöflin í verka lýðshreyfingunni. Um þessar mundir cr augljóst, að kynslóðaskipti eru að eiga sér stað í íslenzkum stjórnmál- um. Flestir fox-ystumenn allra stjórnmálaflokkanna eru mótað- ir af jþví tínxabili í ísl. stjórn- málasögu, þegar núverandi f’.okkaskipan var í mótun. Þeir eru ekki líklegir tii að eiga frum kvæði um sameiningu vinstri manna. Ungir jafnaðarmenn eiga þvi að gegna þessu hlutvei-ki og taka upp sanistarf við ungt fóllt með vinstri sinnaðar skoðanir* og vinna þannig að því að sam- eina meirililuta kjósenda vinstrl flókkanna undir merkjuyn jafn- að'arstefnunnar í einum breiff- um verkalýðsfiokki. — Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Byggja hús um hávetur □ Norskir byggingaverk/ræð ingar stefna nú markvíst að því að vinna megi að byggr- ingaframkvæmdum þar í iandi mikið tii allan ársins hring. Meðal annars hafa þeir látiff gera fræðslukvik.mynd í því skyni. sem fjallar um byggingu minni íbúð'arhúsa að vetrar- Iagi. og sýnd verðm- víðsveg- ar í Noregi á næstunni. Þar eins og hér liafa bygg- ingaframkvæmdir mjög verið háðar árstíðum fram að þcssu og einkennzt af miklu annriki á sumrin, en oftast nær harla tak.’narkaðri athafnasemi á vetuma. Húsnæðisskorturinn upp úr síðari heimsstýrjöld- inni hafði bað að vísu í för með sér að þá var talsvert xjnnið að byggingum að vetrar lagi, en eins og nú horfir fér þv| fjarri, að vinnuaflið nýt- isit til hlítar yfir vetrarmán- uðiná. -Það er einkum þa-ennt. sem toi-veldar byggingaframkvæmd ir að vetrai’lagi — ifrostið, snjórinn og myrkrið. Fx-ostið veldur ei-fiðleikum við að graf ið sé fyrir grunnum og tefur auk þess alla meöb’öndlun stiein steypu, kalkblöndu, límteg- unda, má-lningar og fylliefna. Það getur og neynzt tafsamt og sóum á ivinnuafli að ryðja burtu snjóntom -og hreinsa til á vinnustað þegar svo ber und ir. Og í skammdeginu beir nauö syn til að hafa vinnustaðinn eins veí u’ppiýstan og unnt er. En bessir örðugleikar eru Iþó ekki svo alvarlegir, að ekki sé unnt að sigrast á þeim með fyi-irhyggju og góðu skipulagi, þegja norsku verkifræðmgarrtir. Sé væntanlegur toúsgrunnur varinn með þar til -ætiaðri þekju áður ien frostin toeifjast, er auðvelt að grafa fyrir ’toon- •'Um á eðlilegan toátt að vetrar- fllagi. Þegar !því er lokið og mót- in hafa verið reist, getur upp- •Másið pl.asttjald yfir vinnu- staðnum oft' komið að góðum notum. Þá er unnt að vinna að byggingaframkvæmdunum við tiltöluiíega toentug toitaskil- yrði. ' Ekkert .ier því til fyrirstöðu að. m.eðtopnd’.a steinsteypij. þótt 'inökkurt fi-ost sé. Sleinsleypan er tolönduð úr grjóti, sandi, sementi og vatni, sem hitnar við toörðnun. Fljóthai-ðnandi •siement toitnar meira en ven.iu- legt sement, og ier þvi einikar 'hentugt'til notkunar að -vetxör lagi. Með sérstöikum ráðstöf- unum er tiltc<lulega lauðvelt að koma í veg ifyrir að sandur qg annað byggingaefni frjósi fyr ir notkun. Og með þvf að nota toeitt vatn í sam’biaindi við stein steypuna eyfcst hitastig biönd- unarinnar við ilnörðnun, að sögn Albrechts Eike verkfx-æð- ings, sem samið hefur stuUan leiðtoeiningarpésa, sem norrka alviirmumál'aráðuneytið ’lætur útbýta í iSambandi við sýning- amar á kvikmynd þeirri, sem áð-ur er nefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.