Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 5
Alþýðu Utgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvínsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. PRÓFKJÖR i Um þessar mundir fer voldug ihreyfing um allan hinn vestræna heim. Er það ný krafa «m raunveru- B legt jafnrétti einstaklinga og þátttöku þeirra í stjórn | fþjóðfélagsins. á öllum sviðum, frá vinnustað til vals m manna í æðstu trúnaðarstöður. Sums staðar hefur 1 þessi hreyfing brotizt út í óeirðu'm og jaðrað við bylt- I ingu. Annars staðar friðsamlegri, en þó öflug. H Hér á landi hefur þessi hreyfingikomið fram í kröfu | fólksins um prófkjör til að velja stjórnendur þjóð- " félags okkar. Fiokkarnir hafa flestir látið undan kröfr I unni og haMið margvísleg prófkjör méð all söguieg- | um árangri. Þó hefur einn flokkur algerlega skorið sig n úr, en það er Alþýðubandalagið. Hafa risið deilur I milli þess og Sjálfstæðismanna um ágæti prófkjörs. I Eins og svo oft áður hafa þessar deilur komizt á það | stig, að Morgunblaðið hrópar Rússar! og Þjóðviljinn | hrópar Ameríkanar! Verður varla sagt, að slíkar um- " ræður séu á háu stigi eða sæmi hinni nýju hreyfingu, ■ Prófkjör er í sjálfu sér mjög virðingarvert og á að 1 veita kjósendum stóraukin áhrif á val frambjóðendal til Aliþingis — og þanneð stjórnenda landsins um I árabil. En ailt byggist á framkvæmd prófkjöfsins. I Um það verður varla deilt, að stundum hafa bæði * sjálfstæðismenn og framsóknarmenn gert prófkjörl að hreinum skrípaleik. Hieimsending á kjörgögnum I og eltingaleikur við fólk í öðrum flokkum heyrir þar » til. Annars staðar hefur prófkjörið farið mun betur I fram, enda þótt deila megi um skipulag þess. Má I lesa í Morgunblaðinu eftir hvertkjör heiðarlegar um g ræður um ckosti, sem fram hafi komið, og er ástæðu- I iaust að efast um að menn vilji bæta úr þeim. ■ Gallinn við allt það prófkjör, sem hér hefur farið I fram, er sá, að þar er aðfcrð einmcnningskosninga I tekin og reynt að beita henni til að raða á lista. Próf- _ kjör er algengt í löndum, sem hafa einmenningskosn-1 ingar, svo sem Baindaríkjunum. En það þekkist vart | í löndum með hlutfallskosningar. Hvers vegna? h Hlutfallskosningakcrfið getur verið með ýmsu I móti, og eru til margar útgáfur af því, þar sem kjós- ® andinn kýs ekki aðeins lista, eins og hér á landi, S heldur líka einstakli'nga. Þarna er prcfkjörið sanr I einað sjálfri kosningunni. Þessa leið hafa margar þjóðir farið, til dæmis Danir. Enginn vafi er á því, að M yfirgnæfandi mcirihluti íslendinga vill hlutfallskosn- g ingar og mundi aldrei sætta sig við augljósa gallaa einmenningskosninga. Þess vegna ættum við nú þegar 1 að £^'.huga gaumgæfilega, hvei|i ig unnt er innan ™ ramma hlutfallskosninga að velja einnig menn. Þann- ig mundu hinar víðtæku deilur um prófkjörskerfi g leysast og lýðræðið stíga stórt skref fram á við. Stjórnmálaflok'karnir eru 'nú að reyna að nota próf-1 kjörs'kerfi einmenningskjörs til að raða mönnum á| lista til hlutfallskosninga. Þetta getur aldrei tekizt« að fulu á viðeigandi hátt. Fræðimenn, sem hafa | sýslað við hlutfallskosningakerfið í hundiað ár, hafaS fyrir löngu bent á leiðir til að ieysa þennan vanda, 1 og þær erú farhar í öðrum löndum. Af hverju hafa 1 Íslendingar ekki komið auga á þær? Þriðjudagur 6. október 1970 5 ö rauðsokkurnar standa fyrir sínu á Norður- löndum, en þar bendir sitt- hvað fl'eira til þess, að konur séu í sóknarhug og eigi sér álitlega og athyglisverða mál- svara. Þæa- koma allmjög við ’sögu stjórnmálanna í Dan- mörku og Noregi og virðast bærilega samkeppnisfærar við karlmennina, þegar á reynir. Skal hér frá þessu greint nokkrum orðum. Síð’ustu þingkosningar í Dan- rnörku voru háðar í janúar- mánuði 1968. Fulltrúar á þingi dana er 175 talsins, en þar af reyndust nítján konur. Af þess- um kvenskörungum eru sex í íhaldsflokknum, fimm í rót- tseka flokknum, þrjár í AJþýðu flokknum, þrjér í vinstri flokkn um,: ein i sósíalska þjóðflokkn- um og ein í liði vinstri sósíaT- ista., Sumar þeirra eru gamal- kunnar og þaulreyndar, en aðr- ar nýliðar. Au gsýnilega eiga konurhar drjúgan þátt í kjörfylgi dönsku stjórnmálaflokkanna. Slíkt er auðrakið, þar eð dönum Teyfist að .kjósa einstaka frambjóðend- ur persónulega, en ekki aðeins lista. Mestur sigurvegari kvenna í Kaupmannahöfn var þessu sinni Lis Möller, kona Pouls MöTler. fjármálaráðh'erra' og leiðtoga íhsldsflokksinj. í nágrenni höfu'ðboirgarinnar munaði enn meira um konurn- ar. Lis Groes, fyrrum viðskipta málaráðlierra, fékk Tangflest atkvæði af frambj óöend um Al- þýðuflokksins í Kaupmanna- hafnarámti, og voru þó meðal keppinauta hennar um kjör- fylgið áðrir eins garpar og Er- hard Jacobsen, borgarstjóri í Gladsaxe, Ove -Hansen, fyrrum viðskiptamálaráffherra, og Ivar Niirgaard, fyrrum efnahags- málaráðherra. Kynsystrum Lis Groos í hinum flokkunúm vegn aði og stórvel í þessu fjölmenn- ast'a kjördæmi landsins. Greth'a Philip var kjörin með langflest um atkvæðum róttæka flokks- ins, Eva Rée bar höfuð og herð- ar yfir frambjcðanduir vinstri flokksins, og s: m.a vnr uopi á teningnum um Hanne Reintoft meðal vinstri sórialistanna, en hún hefur nú sagt s'kilið við þá og gengið í danska kommún- istaHokkinn, sem hreppir þar með fulltrúa á þingi, enda þótt kjósendur þýddust lít't menn . hans og m^Lfni í kjörkTáfun- um. Á Jótiandi bar mest á tveimur 'kUeggum fulltrúum kvenþjóðarinnar. Bodil Koch, fyrrum ki'rkjumálaráðherra og stíffar menntamálaráðherrai fékk Tangflest atkvæði af fnamr bjóðendum AlþýðufTokksins í Ringköbingamti, og Nathaiie Lind reyndiet hlutskörpust af máTsvörum vinstri flokksins í Rib’samti, en hún erfði kjör- dæmi Eriks Eriksen, fyrrum fc'"lætisráðherra, þegar hann vék af þingi. Mun sigur Nathar lie Lind hafa ráðið úrslitum um, að hún varð félagsmála- rláðherra, er Hilmair Bauns- gaard myndaði ríldsstjórn eftir kosningarn'ar. Áhrif kvenna eru sýnu meiri í dönskum stjórnmálum en sést á fulltrúatölu þeirra í þingsöT- unum. Eru nökkrar konur tií dæmis varaþingmenn og þeirra meðal Grete Hækkerup, kona Per Hækkerup, fyrr utanrík- isráðh'erra, og Camma Larssn- Ledet, fyrrum fjölskyldumálá'- ráðherra, en hún er tengdadótt- ir bindindispostulans og mælskukappans viðfræga, Lar- sen-Ledet. Grete og Camma náðu ekki kosningu, en sitja á þingi öðru hvoru. Bi'eytingar verða allmiklai’ á liði kvenna i danska þing- inu við næstu kosningar, og ber ýmisiegt til. Eva Rée og Lene Christensen gefa ekki kost á sér til frs'mboðs. Eva giftist fyr- Hslgi Sæmundsson: ii’ ekömmu þingmanni sósiíalska þjóðflökksins í Árósum, Holg'ar Vivske, og Lene Christsnsen, sem er kunn ieikkona og ei-nn af þingfulltrúum Alþýðufiokks ins i aiuturhiu' i Krupmanna- hafnar, gekk i heih'gt hjóna- band með Knud Bro, þing- manni íhaldsflokkdns i Sv:n- borg á Fjóni. Knud Bro er í hópi efnilegustu yngri þing- manna og var skipaður affstoð- iarf jármáTaráðherra á dögunum. Verður liann nánasti samstarfs- maður Pauls MölT’i’, sem á við heilsubrest að striffa. VaT'kyrjur Alþýðuflokksins, Lis Groes og Bodil Koch, víkja af þingi i næstu kosningum fyr- ir aldurs sakir. Tvisynt er r.rr. pólitísk'a framtíð' Hanne Rein- toft, þó að hún látl sjálfsagt ekki sitt eftir iiggja. Svo getai konur komið í kvenna stáð, og mun ærinn áhugi fyrir þyí i Danmörku um þessar' mundir. Norsku stórþingskosninigaf'n- ar í fyrrahaust báru vitni umi vaxandi kvenréttindahTeyfingu þar í landi. Manniaskipti réynd- ust' óvenju mikil. Stórþings- mennimir eru 150, ■ en þar aí voru aðeins 85 endurkjörnir. Þótti að vonum tíðindum.sætas að 65 nýliðar skyldu - bætast i hópinn. enda hefur slíkt aldreí- hent í Noregifrá því í styrjald- arlok. Við kosningarnar 1945 voru hins vegar 11Q af 15ö' stórþingsmönnum nýliðar. Af fulltrúunum í norska stór- þinginu eftir kosningarniao.1 reyndust sextán konur. Af þeim eru tólf í ATþýðuflokkn- um, en tvær í hægri flokkn- um, ein í ki’istiTega þjóðflokkn- um og ein í miðflokknum. Virðist ^insýn.t, að kosnin.ga-" sigur jafríaðarmanna hafi drjúg um verið' að frunikvæði kven- þjóðarinnar. Hikaði ATþýðuv flokkurinn engan vegihn að' treysta á .JcQimr-fil forustu. Efst. á lista hans í Akurshúsi var Sonja Ludvigsen, sem erfði þaa sæti Haldvards Lange, fyrrum utanríkisráðherra, og' annað sæti Aiþýðuflokksins á.Norður- landi skipaði Margith Munke- byie. í OsTó tíefldi Alþýðufiokk- urinn fram ofarlega á lista sín- um tveimur konum, sem' bá'ðar ' náðu kosningu, Aase Lionæsi ■og Tove Pihl. Aase hefur. set- ið á þingi síðan 1954, en Tove er þar nýliði. Af kvenfulltrú- unum í norska stóiþingimu ut- 'an Alþýðuflokksins kvfeður' m'sst áð Berte Rogrierud. Hún iskipaði annað sæti á framboðs- lista hægri flokksins í Osló, ög' gengur þair með næst K'are Willocb. Noi'ski • ATþýðuflokkurinni hlutast ársiðanlega til um mci’k'iTsga þróun í ."tjórnmál- um og félagsmálum msð þvi að' ir^tja fvo traust sitt á könur. Verður þess vart í öllum flok'ki um þar í landi, að konui'níu" krsfjjst. réttar síns, enda eru þær meii’ihluti kjósienda. F’er Bcirten. forsæti-iáðherra Nor- •ptgs; gerir sér tjcst. ®ð tiaum'f ' e 'ði frarr',''iá konunum geng- ið öllu léngui' til áhrifa og valda. B’rá hann á þsð ráð, er- hann myndsði stjórn sína aftir næstsiðustu kosningar, að velja tvær konur í mikilvæg^ emb- æ'Tti. Eru bar Elisabcth Schwei. gaiárd S'clmsr dómsmálaráð- hei’ra og Elsa Skjerven. íáð- herra fjölskyldumála og'.rteyt- ' Framh. á bls. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.