Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur ’6. oktober 1970 11 GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN GARDINUBRAUTIR Laugavcgi 133 — Sími 20745 .] 1 SENDLAR óskast hálfan eða alian daginn. Þurfa að hafa reiðhj ól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900. Gluggatjaldabrautir úrval viðarlita. G ARDÍ NUSTAN GIR og allt tilheyrandi. I FORNVERZLUN eg GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Járniðna ðarm enn Ósikum að ráða nokkra menn vana járniðnaði. VÉLSMIÐJAN KEILIR HF. Sími 34550. EIRRÖR EINANGKUK, FIHINGS, KRANAH, o.fl. til hita- op vatnslagna Byggingavöruverzlun BURSTAFELL Réttarlioltsvegi. Simi 38840. HEILSUVERND NámskeiS í tauga- og vöðvaslökun, öndunar og léttum þjálfunaræfing- um, fyrir konur og karla, hefjast föstudag. 9. október. Sími 12240. Vígnir Andrésson OPNA Framhuld af bla. 7. Worcester tilrawnastoinunina í liffræði í Massascusetts. 'Það ,var Aba, sem nafði ior- göngu um áðurnefnda ráðstefnu ■og !þau gögn, gem iþar voru lögð fram, sýndu að mJM'u leyti á hvaða stigi rannsóknastarfið stendur nú. Og um ileið fer ekki íhjá því, að ráðstetfnan veki al- menn'a athygli á prostoglandin- inu toegar frá líður, 'ásamt fyrir- beitiuim um að það muni vekja ®nn meiri athygli áðui’ en langt uim líður. — GVENDUR Framhald bls. 2. unnin slík ósbaipleg spjöll á lofti, sjó og landi á undanföm- um árutugum að allui’ heimur- inn stendur ráðalaus og högg- dofa. Eigum við þá að láta eyði- leggja þetta sem eftir -er, einsO'g t. d. ísilarid, með anclvaraleysi? Nei, takk. Eina ráðið til að hér sé vel að yerið er að láta fram- kvæmdamenn hafa hitann í haldinu. — Endurskránhig léttra bifhjóla í Hafnarfihði og Gulbringu- og Kjósarsýslu fér fram anánu tdjaginn 5. október til fimmtudagsins 8. októ- foér hjá Bifreiðaeftirliti ríksins, að Suður* 'götu 8, Hafnarfirði. Eiigendum léttrá foifhjóla skal bent á, að van- ræki þeir að færa hjólin til skráningar og skoðunar, verða þeir llátnir sæta ábyrgð að lögum og bifhjólin tekin úr umferð strax og til þeirra næst.. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Smurt brauS BrauBtertur Snittur (viS Hlemmtorn) Ritara og símvörzlustarf í Kópavogshæli er laus't starf ritara og síma- varðar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, memntun og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna, Kiapparstíg 26, fyrir 16. okt. næst komandi. Reyikjavík, 5. októfoer 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. ORÐSENDING til síldarsaltenda frá Síldarútvegsnefnd. Að gefnu tilefni viil Síldarútvegsnefnd ítiæka að söltun sífdíar er ekki 'heimii á þeim söltun* arstöðum sem ekki fuilnægja 'þeim lágmarks- kröfum um útbúnað og hreinlæti, sem nefnd- in hefir sett sem skilyrði fyrir söltunarleyf- um. Síldarútvegsnefnd USTDANSSKÓLI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Unnt verður að foæta nemendum (iþó ekki yngri en 9 ára á jþessu ári) í flbkka á tíma- foilinu kl. 4—5 síðdegis (ekki laugardaga) ennfremur nokkrum eldri í flokka kl. 5—6 (ekki iaugardaga). Inntökupróf í þessa flbkka verður næstfeom- andi miðvikudag 7. okt. M; 4—6 síðdegis i sal skólans. Listdansskóli Þjóðleikhússins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.