Helgarpósturinn - 25.05.1995, Síða 6
J^TOTMguX5y?ig{UI^
spjallað við Arnar Barðdal, sölustjóra hjá Seglagerðinni Ægi.
Vándaðir
á frábæru
verði
I Sumarportinu sem opið er virka
daga kl. 12-18 er Seglagerðin Ægir
að kynna tjaldvagna og fellihýsi.
Við tókum Arnar Barðdal, sölu-
stjóra í Seglagerðinni Ægi, tali og
spurðum hann út í þá vöru sem
þeir eru með. „Tjaldvagnarnir
okkar eru mjög fljótir í uppsetn-
ingu og Trigano Odissee vagninn
er með áföstu fortjaldi sem kemur
upp með einu handtaki. Það þarft
einungis að bæta við tveimur
styrktarsúlum. Eins og þið sjáið þá
eru vagnarnir á ótrúlegu verði og
næstum allt er innifalið. Tjaldið í
vögnunum er 350 gramma Ten
cate bómullardúkur, sá sami og við
höfum notað í tjöldin okkar í 30 ár
og er einn af bestu tjalddúkum sem
völ er á í heiminum í dag.“
Hvemig er reynslan
búin (w vera á vögnun-
um?
„Reynslan á Trigano tjaldvögnun-
um undanfarin ár hefur sýnd að
þeir standast íslenskar aðstæður
fullkomlega og vel það. Þetta hefur
sýnt sig bæði í miklum vindum og
þegar er verið að draga vagninn ut-
anvega. Hægt er staga þá niður
með auka flippum sem eru á fastir,
ef það blæs mikið. Undirvagninn
er sterkur og traustur og hannaður
á sama hátt og undirvagn undir
felli- og hjólhýsunum. Fjöðrun er
byggð á flexitorum og undir vagn-
inum eru stór dekk, 10 eða 13
tommu. Tjaldvagninn er einnig
búinn fullkomnum bremsu- og ör-
yggis búnaði sem er bæði með
handbremsu og þrýstibremsubún-
aði.“
Hvemigeru vagnamir
útbúnir?
„Rúmaðstaða í tjaldvögnum er í
góðri hæð frá jörðu og það er pláss
fyrir allt að 6 manns. í vögnunum
eru borð og bekkir og stórt og gott
geymslurými, bæði undir bekkjum
og á gólfi. Það er hægt að hlaða inn
í vagninn, þó hann sé niður settur.
Öllum vögnum fylgir stórt og gott
fortjald með þykkum og sterkum
súlum.“
Afhvetju segirþú að
mikilvœgt se að tjald-
vagninn sé útbúinn
þrystibremsubúnaði?
„Allir vagnar yfir 500 kg verða
samkvæmt lögum að vera búnir
bremsubúnaði. Okkar vagnar eru
þó ekki nema 300 kg og síðan má
hlaða í þá 200 kg aukalega af mat
og öðru dóti sem tekið er með. Við
teljum afskaplega mikilvægt örygg-
isins vegna að allar vagnar sem við
seljum séu útbúnir bremsubúnaði.
Þetta á sérstaklega við hér á landi
þar sem aðstæður eru oft öllu verri
en annarstaðar í Evrópu. Við get-
um tekið sem dæmi að ef ekið er
niður brekku þá ýtir vagninn á bíl-
inn með öllum sínum þunga og ef
að snögghemlað er þá lengist
bremsuvegalengdin verulega sé
vagninn ekki búinn bremsubún-
aði. Einnig er mun þægilegra að
keyra með vagninn utanvega ef
hann er búinn bremsubúnaði,
hann heggur minna og ýtir ekki
eins á bílinn.“
Hvemig er undirvagn-
inn hannaður?
Undirvagninn er úr heitgalvin-
séröðu þykktu stáli og smíðaður í
Þýskalandi. Gluggar eru þrefaldir
með flugnaneti, glugga plasti og
segldúk. Vagnarnir eru mjög stöð-
ugir þegar búið er að láta niður
fæturna. Tjaldið liggur vel niður að
jörðu og bæði hægt að hæla og
pinna það niður. Mögulegt er að
opna fortjaldið á tveimur hliðum.
Vagnarnir eru allir tvöfaldir, mjög
hlýir, með fatahengi og hátt er til
lofts í þeim.
Odyssée, verð aðeins 318.000 kr. staðgreitt
(hlífðatjald og sólskyggni er aukabúnaður)
Océane, verð aðeins 298.000 kr. staðgreitt.
Sannkölluö amerísk
vöruveisla
í Kolaportinu 27. maí til 5. júní
■opið alla daga vikunnar þennan tíma
AMERISKU ENGLANDER HJÓNARÚMIN
Á ÓTRÚLEGU VERÐI
Það er svo sannarlega hægt að kalla
það ameríska vöruveislu sem
gestum Kolaportsins og Sumar-
portsins verður boðið upp á
dagana 27. maí til 5. júní. n.k.
Þarna verða t.d. amerísku Eng-
lander gæðarúmin í King og Que-
en stærðum með yfirdýnu og und-
irstöðum, en þau hafa verið gríðar-
lega vinsæl í gegnum árin og eru ein
mest seldu rúmin á íslandi í dag. Þessu
frábæru rúm verða seld á sannkölluðu
„ameríkuverði".
EVROPUFRUMSYNING A
AMERÍSKUM SÓFASETTUM
í amerísku vöruveislunni verða frumsýnd ný og glæsileg sófasett á
einstöku verði. Tveir þriggja sæta sófar og einn stóll á kr. 99.000,-.
Einnig verður boðið upp á fallegu stofuborðin með marmaralíki og
________________________ _____ Stofu-
^ ¥1 WKKWBi skápana
frá Po-
w e I I ,
loftviftur
með Ijós-
um, am-
e r í s k a
lampa, hinar heims-
frægu Austin styttur og
mikið úrval af öðrum
húsgögnum.
„0RIGINAL“ 501 LEVI’S
GALLABUXUR OG NÝI
JORDAN #45 BOLURINN
Einnig verða þarna gjafa-
geymslubox í hundraða
tali, Disney barnaplaköt,
gjafavörur, amerísk krem
og snyrtivörur og margt
fleira. Ekki má heldur
gleyma heimsþekktum
fatnaði frá Nike, Starter,
Reebok, íþróttafatnaður
frá Champion (Shaq,
Hardawai, Pippen og einnig
nýi Jordan #45 bolurinn)
og original LEVI’S 501
gallabuxur frá kr. 4500,-.
NY SPORTLINA FRA
DISCUSS ATHLETIC OG
RAY BAN SÓLGLERAUGU
Þá verður þarna að finna nýja sportlínu frá Discuss
Athletic s.s. bómullarbuxur, peysur og jogginggalla á
verði sem á engan sinn líka hér á landi, mikið úrval
af annarri vöru s.s. tjalddýnur, körfubolta, hatta,
húfur, joggingbuxur og peysur. Einnig verðum við
með hin heimsfrægu Ray Ban sólgleraugu á frábæru
verði og þá bæði sportgleraugu og bílstjóragleraugu.
Allt sem þarna verður boðið upp á er hátískuvara
sem öll á að seljast.
Ameríska vöruveislan einnig í Sumarportinu virka daga kl. 12-18.
Eins og kemur fram hér að ofan þá verður mikið um að vera á amerísku dögunum hjá Kolaportinu og örugglegaþess virði að koma skoða
þetta mikla úrval af ameriskri vöru sem þarna verður boðið upp á á verði sem á engann sinn lika. Til að gera þetta enn skemmtilegra kemur
þjóðlagatríó í heimsókn á sunnudeginum 28. maí og tekur ameríska þjóðlagasöngva fyrir gesti. Við minnum síðan á að ameríska vöruveislan er
ekki bara um helgar því að hún verður í Sumarportinu sem opið er á virkum dögum þessa viku kl. 12-18 og aðrir seljendur eru þar að bjóða
ótrúlegt úrval af vöru á frábæru verði.
Hvað getur Kolaportid
gert fyrir þig?
ÞAÐ ER IUÆSTUM HÆCT
AÐ SEUA HVAD SEM ER
Á MARKAÐSTORCI
KOLAPORTSINS!
Kolaportið býður upp á óendan-
lega möguleika til tekjuöflunar.
Það er auðveldara en margir
halda að skapa sér aukapening
með sölu á markaðstorginu og
þeir sem hafa prófað, koma aftur
og aftur. Fyrir suma er það mikið
mál að að hefja sjálfstæðan at-
vinnurekstur, en það er líklega
hvergi einfaldara og betra að
byrja en í Kolaportinu.
Markaðstorg Kolaportsins er
góður valkostur fyrir þá sem vilja
ná sér í aukapening eða langar að
starfa á eigin vegum, vilja byrja
smátt og auka síðan jafnt og þétt
við sig. Hér finnur þú nokkra af
þeim Qölmörgu möguleikum sem
Kolaportið býður upp á.
1. Kompudótið
Einfaldasta aðferðin til að selja í
Kolaportinu er að taka til í fata-
skápnum og geymslunni, mæta
með kompudótið í Kolaportið og
taka góða skapið með. Reglan að
henda engu gildir svo sannarlega
í Kolaportinu því að eins manns
drasl, er annars manns fjársjóður.
Þegar geymslan er uppurin, er oft
næsta skrefið að ræða við vini og
kunningja og bjóðast til að taka
til í geymslunni hjá þeim.
2. Umboðssala
Hér á landi er að finna fjöldann
allan af innflytjendum, verslun-
um og framleiðendum sem
margir sitja uppi með gamla vöru
sem safnað hefur ryki. Taktu upp
símaskrána og hringdu í þessa að-
ila eða heimsæktu þá og ræddu
málið. Segðu þeim að þú sért
heimsins besta sölumanneskja og
viljir gjarnan selja fyrir þá í um-
boðssölu gegn prósentu. Athuga
má líka í dagblöðum þar sem
auglýstir eru gamlir lagerar til
sölu.
3. Kaupmennska
Það er mikið mál að opna verslun
í t.d. Kringlunni eða við Lauga-
veginn. Það þarf að finna hús-
næði, gera leigusamning, ráða
starfsfólk, innrétta verslunina,
kaupa inn vörur og auglýsa síðan
upp fyrirtækið til að ná til við-
skiptavina. Síðan þarf að halda
versluninni opinni sex daga í viku
hverri og vera vakandi fyrir
rekstrinum allan sólarhringinn. í
Kolaportinu er aðstaðan fyrir
hencfi þegar þér hentar, við-
skiptavinirnir eru mörgum sinn-
um fleiri og þú sleppur við að
auglýsa. Þú vinnur aðeins tvo
daga í viku og selur jafnvel meira
þessa tvo daga en þú mundir gera
alla sex dagana á öðrum stað. Þú
getur tekið frí þegar þér hentar og
auðveldlega skipt yfir í aðra vöru
ef salan hefur dofnað.
4. Heimilisiðnaður
Það er oft gott ráð að tala við ein-
hvern sem prjónar eða saumar í
fjölskyldunni og gera samning
við viðkomandi um að koma ein-
hverju af heimilisiðnaðinum í
verð. Ef að þú þekkir einhvern
sem er liðtæk/ur á járn eða tré má
semja við viðkomandi um að
smíða nokkra list- eða nytjamuni
og hafa í bland við aðra vöru.
5. Sala á matvcelum
Matvæli hafa oft verið góð sölu-
vara í Kolaportinu, en við höfum
þó reynt að ráðleggja fólki og
passa að ekki séu alltof margir að
selja sömu vöruna. Seljendur á
matvælum eru háðir þeim regl-
um sem heibrigðiseftirlit setur
um sölu á þeim. Kælivara þarf að
vera í kæli, frystivara í frysti
o.s.fv.. Einnig þurfa vörur að vera
rétt merktar. Sala á heimabakstri
er t.d. ekki heimil nema um sé að
ræða félagsamtök og alltaf þarf
leyfi heilbrigiðseftirlits. Vinsam-
lega hafið samband við heilbrigð-
iseftirlitið í síma 623022 og fáið
nánari upplýsingar varðandi sölu
á matvælum.
HVERNIC Á SVO AÐ
BYRJA?
Þú hringir á skrifstofu Kola-
portsins í síma 625030 leggur inn
pöntun fyrir þá daga sem þú ætl-
ar að selja á í Kolaportinu.