Helgarpósturinn - 08.06.1995, Síða 21

Helgarpósturinn - 08.06.1995, Síða 21
 TRANCE v 1 Þú kemst ekki í qeqnum vikuna. PATCHOULI Hippaolían svokall- aða er aftur orðin brenn- heitur ilmvatns- þefur. Manni var I reyndar j hent út úr húsum með hana fyrir tíu til fimmtán árum, en þá versluðu konur þennan ilm gjarna á Ibiza. En ein- hvern veginn hefur maður þá trú á mann- kyninu að með timan- um geti það vanist öllu og þótt það sem var vont í gær gott í dag, jafnvel Patch-ol- ían, þessi sællar- minningar-þrungni ilmvatnsþefur. STRANDIR | Manni er alveg sama hvaða rök mæla gegn því að komið verði upp almennilegum ströndum á Islandi, rökin sem mæla með strönd (fáklæddum kroppum og strand- vörðum) vega alltaf | tíu sinnum þyngra. Alveg eins og gleði vegur þyngra en gull. HVITIR KOLLAR Það er óþol- j andi þegar j hvítir kollar skjóta upp kollinum á hverju vori. Það minnir alltaf j þá sem fóru á mis við stúdentsprófið hvers þeir fóru á mis og þá sem eru löngu út- J skrifaðir hversu gamlir þeir eru orðn- ir. BÍLAR | Að fólk geti ekki drullast á milli húsa án þess að þurfa að spreða fjölmörgum mengandi bensín- dropum er náttúrlega alger eymingjaskap- ur. Hvernig væri að þessi þykkbotna þjóð fari að nota eitthvað af þessum reiðfákum sem til eru fleiri en eitt á nærri hverju einasta heimili? .án þess að komast yfir köfióttar stráka- buxur. Stefáni Hiimarssyni poppstirni finnst þær alveg ómiss- andi. í Kolaport Kolaportið 16. júní tónleikar stopp Breska dans- og teknósveitin N-Trance stopp Hafa meðal annars gefið út hið geysivinsæla lag Set You Free stopp Stór plata í sumar stopp Electronic Pleasure stopp Með þeim kemur jungle plötu- snúðurinn Doc Scott stopp Einn af upphafsmönnum jungle í Bretlandi stopp Party Zone rave stopp Áður en erlendu gestirnir stíga á svið hitar plötusnúðalandslið íslands upp stopp dj. Grét- ar, d.j. Margeir, Robbi Rapp og Maggi Legó stopp Risahljóðkerfi stopp Athugið stopp Aðeins þessir einu tónleikar stopp ...nema vera fáklæddur og með bert á milli laga. Það er eina leiðin til þess að sól- in nái að skína inn í hjarta manns. N- Hún er spennt fyrir að koma til íslands og halda tónleika í Héðinshúsinu á vegum Flugfélags- ins Lofts. Jafnframt lýsti hún í samtali við einn félaga flug- félagsins mikilli að- dáun á Björk Flugfélagið Loftur hefur farið þess á leit við írsku söngkonuna Sinéad O'Connor að hún omi til íslands í sumar og haldi tónleika í Héðinshúsinu, en sem kunnugt er hefur flugfélag- eigt húsið undir söngleikinn Rocky Horror Picture Show sem á að setja upp um mitt sum- éad, sem má segja að hafi haft allt á hornum sér undanfarið, eða verið í hálfgerðri dýfu, oks á dögunum frá sér sína fyrstu breiðskífu í langan tíma. Ber skífan titilinn Universal ■ og hefur hún fengið mjög góðar viðtökur víða um heim. í kjölfarið hefur þessi heimsfræga ía aftur náð sér á strik og er hún þegar aftur byrjuð að syngja opinberlega til þess að fylgja eftir. idin um að fá Sinéad til íslands kom til af því að einn meðlima flugfélagsins var nýverið á sem hann fór meðal annars á fyrstu tónleika söngkonunnar sem haldnir hafa verið í Dyfl- ’t skeið. Eftir tónleikana var svo haldið mikið teiti, eins og vera ber, þar sem útsendari ís- ði tali af söngkonunni. Kvað hann söngkonuna hafa verið mjög spennta og gefið jákvætt coma til íslands í sumar og lýsti hún auk þess aðdáun sinni á Björk. Til þess að fylgja mál- söngkonuna hefur verið fengin kunn írsk leikkona að nafni Tristan sem jafnframt er mikill :ikar en með Sinéad O’Connor eru ráðgerðir á milli sýninga á Rocky Horror í Héðinshúsinu tinu eru fleiri heimskunnir tónlistarmenn, menn á borð við Van Morrison.B ...nema þú fáir þér kristilega sumarklippingu. ...nema þú hafir allt á hornum þér. Það er óþolandi að vera innivinn- andi þessa dagana. þess að fá þér Jackie O gleraugu. Það er eitthvað sexí við að fela andlitið á bak við risastór dökk sólgleraugu. Llorenna, söngkona N-Trance, sem spilar í Kolaportinu 16. júní &l kalt

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.