Helgarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 3
Fl MlwTUJ ÐWGUJ R*6 BILAR Þessi vagn var sá fyrsti sem bremsaður var af með því sem næst fullkomnum diskabremsum. Reyndar höfðu menn reynt fyrir sér með S diskabremsur áður, þeir fyrstu árið 1903, en það var Jagúar sem tókst að fullkomna þessa bremsutækni í ‘53 módelinu af C- týpunni. Það var ekki síst þessari nýju bremsutækni að þakka að Jagúar vann LeMans-kappaksturinn 1953, því diskabrems- urnar gerðu bílstjóran- um kleift að bremsa síð- ar og harðar en keppinautarnir í beygjum og spara þannig dýrmætar sekúndur í hverjum hring. Og vélin var svosem ekkert sior heldur. Þetta var 3,4 lítra átta með tvöföldum ofaná- liggjandi knastási og skilaði 160 hest- öflum. Það var al- veg óhætt að setja hana í 6000 snún- ingana, sem þótti býsna gott á þess- um tíma, og þessi maskína dugði til að koma standard útgáfu af C-týpunni á 215 kílómetra hraða. ■ Þeir sögðu reyndar líka að Titanic væri ósökkvandi og það fór nú eins og það fór. En þessi láðs- og lag- arbíll er gerður úr trefjaplasti að mestu leyti og það ku vera óhætt að fylla hann algjörlega af vatni án þess að eiga á hættu að hann leiti of Iangt niður á við. Dutton Mariner heitir hann og nær tíu hnúta hraða fyrir tilstilli Fi- esta-maskínunnar undir húddinu. Reyndar er þetta ekk- ert annað en stórlega breyttur Fiesta, og er seldur fyrir lítil 1300 þúsund í Bretlandi, þannig að þetta er með allra ódýrustu láðs- og lagarfarar- tækjum á markaðn- um. Hann á reyndar lítinn séns í flesta blæjubíla hvað akst- urseiginleika og kraft varðar, en hann er hins vegar sá eini á markaðnum sem veit- ir Herjólfi einhverja samkeppni. ■ Einkaviðskipti í gegnum smá- auglýsingar eru hluti af heil- brigðu neðanjarðarhagkerfi. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing gefins eða næstum þvi. Fiat Uno og Seat Ibisa startari og altinador í Uno og Ibisa. ® 565- 3722. Notaðir og nýir varahlutir. Ljós, Ijós, Ijós, Ijós. Innflutt ný Ijós í flesta bíla. Opið 9-19, föst. 9-17. Bílamiðjan bílapartasala Hlíðarsmári 8, Kópavogi 564-3400 & 985-21611 NY-NY-NY Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Opið: Fimmtud.: 22 - 01 Föstud.: 22 - 03 Laugard.: 22-03 Sunnud.: 22-01 Það kemur í ljós um helgina hvaðan nýja dansmeyjan kemur. Kemur hún frá London, Kaíró, Arnarfirði eða Bangok? Sjón er sögu ríkari. Frítt inn fyrir „veikara“ kynið. P.S. Vantar dansara, geggjaðir tekjumöguleikar. BOHEM Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 - 3662 Góðir iTjaitnar tyrir mótorhjóla- og snjósleðafólk. )SUÐURLANDSBRAUT 16 ! SfMI 588 9747 Slys gera ekki ^ boð á undan sér! ssiss5 • • BILAHOLLIN BÍLDSHÖFÐI 5 - SÍMI 567 4949 Félag LOggiltra Bifreiðasala Suzuki Vitara JLXI árg.'92, ek. 84 þ. km„ d.grænn, 5 dyra, rafrúður. Verð 1.680 þ. kr. Cherokee Jamboree árg.'94, ek. 10 þ. km„ d.grænn, rafrúður, álfelgur o.fl. Verð 2.500 þ. kr. Econoliner XLT árg.'88, ek. 135 þ. km„ hvítur, 6 dyra, 15 manna, diesel 7,3. Verð 1.750 þ. kr. Mazda 232 4x4 árg. 92, ek. 52 þ.km., blár, 5 dyra, álfelgur. Verð 1.050 þ.kr. “—i—íssmii ••{] ijji Caprice Classic árg.'79, ek. 186 þ. km„ grár, 4ra dyra, m/öllu, toppeintak. Verð 550 þ. kr. BMW 316i árg.'91, ek. 44 þ. km„ rauður, 4ra dyra. Verð 1.700 þ. kr. Toyota Toring XLI árg.'92, ek. 62 þ. km„ rauður, rafrúður. Verð 1.280 þ. kr. M Benz 190E árg.'91, ek. 72 þ. km„ grár, 4ra dyra, topplúga, sjálfsk. o.fl. Verð 2.280 þ. kr. Slysavakt Slysadeild og sjúkra- vakt Borgarspítalans eru opnar allan sólar- hringinn og sinna slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er: 569- 6641. Neyðarsími lögreglunn- ar í Reykjavík er551- 1166/0112. Læknavakt Veittar eru upplýsingar um læknavakt og lyfja- búðir í símsvara Læknafélags Reykjavík- ur: 551-8888. Tannlækna- VAKT Allar nauðsynlegar upp- lýsingar um neyðar- og bakvaktir tannlækna eru lesnar inn á símsvara 681041. Slökkvilid Slökkviliðið í Reykjavík hefursíma 551-1100, slökkviliðið í Hafnarfirði síma 555-1100 og slökkviliðið á Akureyri síma 462- 2222. Lyfjavarsla Á vakt allan sólarhring- inn verður vikuna 23. til 29. júní Vesturbæjar- apótek, Melhaga 20-22, almenn afgreiðsla sími 552 2190, læknasími 52 2290. Upplýsingar um kvöld- nætur- og helg- arþjónustu apótekanna í Reykjavík fást í síma 551 8888. Bilanir í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatns- veitubilanir í síma 27311, sem er neyðar- sími gatnamálastjóra. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að til- kynna í síma 568-6230, og unnt er að tilkynna símabilanir í 05. B E N S í N - STÖÐVAR Eftirfarandi bensínaf- greiðslustöðvar hafa að jafnaði opið til kl. 23:30: Shell: Skógarhlíð og Hraunbæ. Esso: Ártúnshöfða, Skógarseli, Ægisíðu, Lækjarg. Hf. Olís: Álfabakka, Álf- heimum, Gullinbrú, Garðabæ. S T R Æ T I S - VAGNAR SVR. Síðustu ferðir úr miðbæ út í úthverfin eru sem hér segir: Leið 10 í Árbæ: frá Hlemmi kl. 00:00 Leið 14 og 15 í Grafar- vog: frá Hlemmi kl. 00:00. Leið 111 og 112 íBreið- holt: úr Lækjargötu kl. 00:00. Allar nánari upplýsingar um leiðakerfi S.V.R. fást milli kl. 7 og 24 í síma 551-2700. Almenningsvagnar bs. Síðustu ferðir úr miðbæ Reykjavikur í Kópavog og Hafnarfjörð: Leið 140 fer úr Lækjargötu kl. 00:13 alla daga; að- faranætur laugardaga og sunnudaga fara þar að auki næturvagnar úr Lækjargötu kl. 01:55 og kl. 03:20. Síðasti vagn úr miðbæ í Mosfellsbæ: Á föstu- dags- og laugardags- kvöldum úr Lækjargötu kl. 00:40, frá Grensás kl. 00:50; aðra daga úr Lækjargötu kl. 23:30, frá Grensás kl. 23:40. Fæ rd á VEGUM Símsvari Vegaeftirlits Vegagerðar ríkisins veitir upplýsingar um færð á helstu vegum í síma 563 1500 og í grænu númeri, 800 6316. SUNDSTADIR Almennt eru sundstaðir í Reykjavík opnir alla virka daga kl. 7-22 og kl. 8-20 um helgar. Árbæjarlaug er opin virka daga kl. 7- 22:30 og kl. 8-20:30 um helgar. Sundlaug Seltjarnar- ness er opin virka daga kl. 7-20:30 og kl. 8- 17:30 um helgar. Sundlaug Kópavogs er opin virka daga kl. 7-21 og kl. 8-17:30 um helgar. Síminn þar er 564 2560. Sundlaug Garðabæjar er opin virka daga kl. 7- 20:30 og kl. 8-17 um helgar. Sundlaugarnar í Hafn- arfirði eru opnar virka daga kl. 7-21, en styttra um helgar. Símar: Suður- bæjarlaug 565 3080, Sundhöll Hf. 555 0088. Bláa lónið er opið virka daga kl. 11-20 og kl. 10- 21 um helgar. Ú T I V I S T A R • S VÆÐ I Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn í Laugardal er opinn kl. 13-17 alla virka daga nema miðvikudaga þá er lokað. Um helgar er opið kl. 10-18. Grasagarðurinn í Laugar- dal er opinn alla virka daga kl. 8-22 og kl. 10- 22 um helgar. Sjávarföll O G SÓLAR- GANGUR 25 J Ú N í : Reykjavík Flóð: 04:46/17:07 Fjara: 10:54/23:27 Sólris: 02:56 Sól í hádegi: 13:30 Sólarlag: 24:04 Dagar í fullt tungl: 17. ísafjörður Flóð: 06:51/19:12 Fjara: 12:59/01:32 Sól í hádegi: 13:35 Akureyri Flóð: 09:19/21:40 Fjara: 15:27/04:00 Sólris: 01:33 Sól í hádegi: 13:15 Sólarlag: 24:54 Norðfjörður Flóð: 23:40/12:01 Fjara: 05:48/18:21 Sólris: 01:50 Sól í hádegi: 12:57 Sólarlag: 24:03

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.