Helgarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 7
'FIMMT-UiPWGmR^ LEIKLIST tónlist i°rg, arstjóri, Myndirnar sem hér fylgja eru teknar á æfingu og tekið skal fram að búningarnir eru ekki fullgerðir. •ssaasr Leikarar og dansarar á æfingu. Símon Daníel Agúst Haraldsson í hlutverki Pílatusar og Guðrún Gunnarsdóttir sem María Magdalena. aldrei 1 likam- legu sam- bandi en hún elskar hann og er að reyna að skilgreina fyrir sjáifri sér hvers konar ást þetta sé, hún hefur aldrei kynnst svona ást áð- ur. Kristur talar til fólks.ns sama hlutverk í upp- :ærslu Leikfélags Reykjavíkur á rokkóperunni. „Öfgafullum trúmönnum :innst kannski að það flokkist jndir guðlast að leika Krist. Ég ít ekki svo á, en ég vissi í upp- lafi að það yrði ekki auðvelt ið ganga í þetta hlutverk og agði traust mitt á leikstjórana 5g danshöfundinn," segir Pét- jr Örn. „Jesús er mjög bitur í þessu /erki og ég held að sá bitur- eiki sé ekki lýsandi fyrir það ivernig hann var mestan hluta evi sinnar. Þarna er verið að ýsa síðustu vikunni í lífi hans jg hann er orðinn nokkuð ör- /æntingarfullur því hann sér yrir endalokin. Júdasi finnst Cristur vera sjálfhverfur og ég etla ekki að dæma i samskipt- jm þeirra. Það læt ég áhorf- indann um.“ 5TÓRKOSTLEG FOIMLIST SEM A ERIIMDI „Ég er fyrst að uppgötva jennan söngleik núna, ég hafði íldrei hlustað á hann neitt að áði áður,“ segir Guðrún Gunn- irsdóttir sem syngur hlutverk daríu Magdalenu. „Mér finnst ónlistin stórkostleg og sann- irlega eiga erindi, enda er ég úss um að áhorfendur og iheyrendur eiga eftir að ikemmta sér.“ Þegar hún er spurð hvernig íún líti á samband Maríu Mag- ialenu og Jesús segir hún að >að sé erfitt fyrir sig að svara >ví þar sem hún sé enn að ánna við túlkun hlutverksins, :n segir þó: „Ætli María Mag- lalena sé ekki ástfangin af íonum, en hann ber annars :onar ást til hennar. Þau eiga GEÐ- KLOFA . PARTYDYR „Heródes er fyrst og fremst kóngur í ríki sínu og geðklofa partýdýr," segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem leikur hlut- verk Heródesar og syngur eitt lag í rokkóperunni. „Hann er hrokafull- ur og ég hef mætt þessum hroka í mörgum manneskjum sem ég hitti í starfi mínu sem skemmtikraft- ur. Það fólk er ágengt en elskulegt í byrjun. Það eltir mann í búningsklefann þar sem það ætlast til að maður performeri fyrir það. Þegar maður nennir því ekki þá er argað og gargað á mann. Ég hef þessar manngerðir til hliðsjón- ar þegar ég set mig í hlutverk Heródesar. Ég hef hlustað á þessa tón- list síðan ég var fimm ára og ég vissi alltaf að einhvern tímann myndi ég taka þátt í uppfærslu á þessum söngleik þó ég vissi ekki hvern ég myndi leika. Ég hugsaði mig ekki um tvisvar þegar mér var boðið að vera Heródes og nú er ég mætt- ur í fyrsta sinn í Borgarleik- húsið. Og ég hef þrjár mínútur til að slá í gegn. Ég ætla mér að nota þær mínútur." SKYGGQIST BAK VID GRIMUR Daníel Ágúst Haraldsson er sonur Haralds G.Haralds sem lék Heródes í uppfærslu leikfé- lags Reykjavíkur. Daníel fer með hlutverk Pontíusar Pílat- usar í sýningu Borgarleikhúss- ms. „í þessu verki er lögð mikil áhersla á mannlega þáttinn," segir hann. „Þar er skyggnst bak við grímur þessara miklu persóna og hrist upp í rótgró- inni sögu sem stendur eins og heilagur stafur á bók, og það er bara gott. Mér hefur alltaf þótt þessi tónlist mjög tilkomumikil og hef hlustað mikið á hana. Ég hlakka til að takast á við þetta stór- skemmtilega verk- efni.“ Stefán Hilmarsson draumahlutverki sínu sem Júdas. óhann Sigurðarson kemur frá Þjóðleikhúsinu til að leika Kaífas. \ Árni Pétur, aðstoðarleikstjór i og Ingibjörg sýningarstjóri virðast ánægð með þróun JlM

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.