Helgarpósturinn - 14.03.1996, Side 1
14. MARS 1996 10. TBL. 3. ARG. VERÐ 250 KR
„Blaðahaukurinn“ Jón Óskar opnar á laugardaginn
sýningu í Kópavogi, en Jón er í hópi okkar bestu
Imyndlistarinanna:
„Fimmtán
myndlistarmenn
fást við alvarlega
listsköpun“
Eftir að hafa sagt upp
nokkrum leikurum og lagt til
að gerður yrði starfsloka-
samningur við aðra var
Viðar Eggertsson rekinn:
„Ákveðinn
hópur leikara er
ósnertanlegur“
Friðrik Þór Friðriksson
og Einar Kárason eru
forsprakkar dýrustu
kvikmyndar sem íslendingar
liafa gert, „Djöflaeyjunnar":
Hermann Gunnarsson, fyrrverandi
landsliðsmaður í knattspyrnu sem fór í
áfengismeðferð: „Það þarf að endurskipu-
leggja starfsemi íþróttafélaganna."
Patrekur Jóhannesson, landsliðsmaður í
handknattleik sem fór í áfengismeðferð
síðastliðið sumar: „Þjálfaraveislur geta
breyst í algert drykkjusvall."
Ólafur Benediktsson, fyrrverandi landsliðs-
markvörður í handknattleik sem fór i áfengis
meðferð fyrir fimmtán árum: „Áfengi notað til
að peppa upp móralinn hjá leikmönnum.“
yyEkki leggja
nafn Guðs
við hégóma“
Ólafur Gottskálksson, landsliðsmarkvörður
i knattspyrnu sem fór í áfengismeðferð í
vetur: „Kominn í landsliðshópinn eftir að
hafa hætt að drekka."
AI|)ýðuflokkurinn fagnar
80 ára afmæli um helgina.
Pólitiska villidýrið Össur
Skarphéðinsson ræðir
vinalega um afmælisbarnið:
Björgvin Stefánsson og Gísli Torfi Gunnarsson,
sem báðir þóttu mjög efnilegir knattspyrnumenn
en lentu í áfengisvanda: „Maður flosnaði upp ffá
boltanum vegna drykkju.“
„Eg elska
flokkinn og
hata hann“