Helgarpósturinn - 14.03.1996, Síða 16

Helgarpósturinn - 14.03.1996, Síða 16
FIMMTUDAGUR14. MARS1996 16 Merkur listviöburöur, sá merkasti lengi á sviöi danslistarinnar að mati gagnrýnenda, varfrumsýnd- ur i íslensku óperunni á föstudagskvöld. Þá sté.íslenski dansfiokkurinn á stokk meö Þrenningu; þrjú stutt ballettverk. hvert eftir sinn höfundinn. Á frumsýningunni kom í Ijós aö ótrúlegasta fólk er áhugasamt um ballett. Stjarna kvöldsins var án efa Lára Stefánsdóttir. Vinirnir Þórður, Þorsteinn og Andri Már voru tindilfættir og uppábúnir á frumsýningunni. ... og klárum skákina" voru orö KK I Listaklúbbi Leikhúskjallar- ans á mánudagskvöld, þar s.em þessi besti tónlistarmaður Is- lands aö mati HP hélt fágæta tónleika. Mikiö líf hefur verið í listaklúbbnum í vetur og sér ekki fyrir endann á því. KK sagði reyndar fyrst „drepum bisk- upinn", en dró svo þau orð sín til baka. Dropinn holar steininn Hópur ungs fólks, sem kennir sig viö anþem og hefur þaö aö mark- miði aö breyta skemmtanaósiöum íslendinga, hélt ball undir formerkj- um breyttrar skemmtanamenningar í Tunglinu urrt helgina. Þar kom í Ijós aö erfitt er aö kenna gömlum hundi aö sitja, en dropinn holar steininn og þvi hvetur ///' þessa framsýnu krakka til aö halda áfram á sömu braut. Gleðimennirnir Haraldur Jónsson, Skjöldur og Hólmar Filipsson. Mæðgurnar Agnes, bar- áttukona á Stöð 2, og Kristín Johansen. Þórhildur Þorleifsdóttir, fyrrverandi ballerina og núverandi ballettgagn- rýuandi Morgunblaðsins, skemmti sér mun betur á Þrenniugu en síð- ustu sýningu dansfiokksins. f Í0 Bragi Ijóðskáld, kíminn að venju. 1 ‘l&í Fjaðurskrýdd yngisinær af danskynslóðinni. Þeir eru ekki af verri endanuin bak- lijarlar KK: Guðmundur Pétursson gítarleikari og Jóhann Ásmundsson kontrabassaleikari og meðlimur Mezzoforte, sem nú er verið að end- urvekja. - Biruan lians Dabba Magg Bnbbleflugti og Nina for- síðustúlka, sein sýnir Wsæta naflann sinn. Ballettáhuga- meun leynast víða. Beue- dikt, spari- jf sjóðsstjóri SPRON, niætfi einna fyrstur manna. ísS ii® Einar Örn Benediktsson listaspira er kvæntur inn í Islenska dansflokkiun. am . \ Margeir straumvaldur fær orð í eyra. Hjónin Sverrir Guðjónsson kontratenór og Elín Edda Árna- dóttir biininga- höniiuðiir. Jfá Svala Björgvinsdóttir súper- söngkona. Aenduropnun versl- unarinnar Flauels síöastliöiö fimmtu- dagskvöld voru Dav- íð Magnússon Bubblefluga og Birna, Síberíu-Hen- ný, Davíð Þór Jóns- son uppreisnargrínisti, Björn Jörundur Friðbjömsson uppreísnartónlistarmaöur, Gotti kærasti, Daði og aörir áhangendur OZ. Ennfremur stöllurnar Ásta í Eskimóamódelum og Móeiður Júníusdóttir og systurnar Bára, Hrafnhildur og Sigrún ásamt þeim Alfreð og Viktori Sveins- syni... ' >*■ ■ ■ Ilngólfscafé sama kvöld spiluöu svo dátarnir úr hinni nýstofnuöu hljómsveit Sport, þeir Ottó Ty- nes, Þórir Viðar, Stefán Magnússon og co. Þangaö þyrptist líka þorri þeirra sem höföu hreiðraö um sig i Flaueli, aö ógleymd- um Baltasar Kormáki, Páii Banine, Dave Makk- magnús og öllum hinum sætu strákunum... -«* Ísíödegiskaffi á Sólon Islandus á laugardag voru myndlistar- hjónin Jón Oskar og Hulda Há- kon, Harald G. Haralds leikari og Sverrir Agnarsson mús- limi. Um kvöidiö mættu þangaö samviskusamlega Huldar BreiðQörð Kump- ánaskríbent og Ellis-maöur Steinarr Davíðsson Italíu- flóttamaöur og veröandi arkitekt, Jónas Páll hár- snillingur hjá Jóa og félögum og smákratabeibin Hólm- fríður og Jóhanna. Einn- ig glitti í Vilhjálm Alvar Halldórsson leöurbux- nagæja og sálfræöi- nema óg nafna hans Vilhjálm Vilhjáimsson lögfræöinema og veröandi Stúdentaráðsfor- mann. Inn brugöu sér enn- fremur norölensku knatt- spyrnuhetjurnar og bræöurn- ir Ivar og Arnaldur Skúli Bjarklind. Þrumuþuluskutlan Jó- hanna Vilhjálmsdóttir lét sömu- leiöis til sín taka ásamt kærastan- um og SUS-formanninum Guðlaugi Þór Þórðarsyni, en þau voru aö koma af árshátíö Sjónvarpsins. Hlynur Guðjónsson SUS- framkvæmdastjóri og upp- anippi gerði sig breiðan. Jafnframt rak inn nefiö Tryggvi Björn Davíðs- son Vökustaur og háskóla- ráösmaöur meö spúsu sinni stjórnmálafræöineman- um Höllu Báru Gests Einars Jónassonar. Aö lokum er okkur Ijúft og skylt aö geta stórskáldsins Sigfúsar Bjartmarssonar, sem brilleraöi aö vanda meö sinni fínu frú... lárlegu kampavínsboöi nokkurra I skemmtilegra kvenna, sem haldiö var í ónefndu húsi í miöbænum, voru um helgina þær Þórunn El- ísabet Sveinsdóttir búningahönn- uöur, Dóra Einars líka búninga- hönnuöur, Sóley Elíasdóttir leik- kona, Guðrún Ögmundsdóttir borgarfulltrúi og um þaö bil 96 aör- ar myndarlegar konur...

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.