Helgarpósturinn - 14.03.1996, Page 18
FIMMTUDAGUR14. MARS1996
Kokkurinn sem sér um aö gestir
Humarhússins hafi ávallt
eitthvaö gómsætt sér við tungurætur
heitir Tyrflngur Tyrflngsson. Hann
hefur starfaö á Humarhúsinu frá taví
þaö var opnað 1 fyrra. En hvemig
staður er Humarhúsiö?
.Þetta er staður í fínni kantinum.
Viö byggjum mikiö á humri og öörum
sjávarréttum. Einnig bjóöum við upp
á ódýran hádegisverö sem byggist á
sjaldgæfum fiskréttum eins og sand-
hverfu, stórkjöftu, öfugkjöftu, háfi og
örörn sliku. Viö leggjum náttúrulega
mesta áherslu á humarrétti, en höf-
um þó breiöan matseöil þannig aö
allir finni eitthvaö viö sitt hæfi. Vin-
sæll réttur er til dæmis humar i svo-
kallaöri himneskri karrfsósu: Humar-
inn er steiktur upp úr madrasskarrii,
salti og pipar. Stöan er bætt út I blað-
lauk, sveppum, hvttvíni, mallbúllkjör,
rjóma og fisksoöi.
Viö reynum aö hafa umhverfiö hér
notalegt og fallegt og andrúmsloftiö
afslappaö, svo gestimir geti notiö
matar síns I góöu yfirlæti undir tóna-
flóöi gltarleika'ra. íslendingar eru nú
famir aö fara meira út á virkum dög-
um en áöur, enda er þá hægt aö eiga
rólegri stund. Um helgar er meira aö
gera og því melrl lætl.‘
Tyrfingur í
Humarhúsinu
Ikokkurinn
„Hvað á þetta eiginlega að þýða? Að
flær af þúsund úlföldum taki sér
bólfestu i handarkríkum mínum
og lendum...?“
Segðu: „Farðu til
helvítis!“ á grísku
Bins og útlendlngar hafi ekki gert
nógu mikiö af aö gera slg óskiljan-
lega meö því aö tala önnur tungumái en
íslensku, ensku og „skandinavlsku", þá
hafa þeir lika tekiö upp á þeim fjárans
ósiö gegnum aldimar aö þróa allt annaö
táknmál en viö hin notum hversdags.
„Oröaforör þessa táknmáls er griðarleg
ur og getur gert hvem meðalferðamann
héöan af klakanum gráhæröan. Hér á
eftir eru nokkur hellræöi og útskýringar
svo feröaglaðlr fái foröast þá hneisu aö
llkja döttur gestgafans viö rísavaxlnn
visund.
Ilringur myndaður mcð þumal-
fingri og vfslflngri mcðan hinir flng-
umir em stíflr og uppréttir: Öldum
saman hefur þetta einungis þýtt „allt I
lagl" eða „ókel‘ hér á klakanum, jafnvel
„pottþétt". Frakkar og Belgar skllja joetta
hins vegar sem „einskls viröi": Japanlr
skilja þetta sem svo, aö þú viljir fá af-
ganginn I mynt; Túnisbúar, Síkileyingar
og SuOur-ftalir líta á þetta þannig, aö þér
finnist þeir svo fyrirlitlegir aö þú hyggist
drepa þá. Síöan gera þeir eitthvaö I máF
inu.
Að nia-la lengd imyndaðs höku-
skeggs: Á ftallu eins og I Þýskalandi og
Hollandl merkir þetta aö þér leiöíst mjög
viömælandi þinn, þar sem hann sé svo
óskiljanlegur og yfirmáta langoröur aö þú
hafir nægan tíma til aö láta þér vaxa
myndarlegt skegg meðan þú hlýöir á
hann.
Nöglurn þumaiflngra smcllt saman:
Ef þú gerir tætta fyrir framan manneskju
frá Benelúxlöndunum tekur hún þaö
sem hæönlslegt lófatak.
Fingri bent í lófa: Gyölngar skilja
þetta sem svo, aö gras muni spretta I
lófa þlnum áður en spádómar víömæF
anda þíns verði aö raunveruleika.
Buxnaskálnt lyft á svipaðan hótt og
ef þú stigir i hundaskil: Aöferö til aö
láta Bandarikjamenn vita af þvi aö orö
þeirra séu innantómur og rakalaus
þvættlngur.
Opin hönd sem ýtt er að viðmæl-
anda — mcð flngur últeygða: Grikkir
þýöa þetta „Faröu til helvitis!" og mun
tákniö upprunniö frá þeirri árþúsunda-
gömlu niöurlægingu aö taka upp mold
eöa skít og nudda I andlit andstæöings
eöa sakamanns.
tvífarar ‘ibtbIxví
Robert DeNiro & Sigfús Bjartmarsson
Það er oft og tíöum óhugnanlegt, aö uppgötva hvernig innræti virðist fylgja Otliti. Þann-
ig eru kvikmyndajöfurinn Robert DeNiro og Ijóðskáldið Sigfús Bjartmarsson báöirtiF
tölulega lágvaxnir, kraftalega vaxnir, dökk- og þunnhæröir og þungir á brún sem brá.
Fráleitt skemmir fyrir líkindunum, aö báöir hafa skapaö sér sess á vettvangi menning-
ar og lista þótt Bandarikjamaöurinn sé hugsanlega ögn þekktarl. Seint verður þó öll
nótt úti hjá samlanda okkar, þar sem hann er óneitanlega eltt atlra best Ijóöskáld nor-
ræns samtíma og ugglaust á barmi heimsfrægðar. DeNiro og Sigfús halda sig síöan
báöir út af fyrir sig, eru hægir til viökynningar og slfellt hugsi aö sjá; þeir sýnast búa yf-
ir vitneskju sem viö hin höfum ekki. Þaö er feimið en hættulegt hyldýpi fólgiö I þessum
seiöandi, kraftmiklu augum...
legar bækur í góðu bandi. Ég
ætla aldrei framar að horfa á
sjónvarp. Eftir að það tók frá
mér fjölskylduna hef ég and-
styggð á sjónvarpinu. Nú ætla
ég að snúa mér að bókum og
útvarpshlustun og hlusta bara
á Rás eitt
Að lokinni þessari ræðu var
kaffið búið og ég hjálpaði hon-
um að bera bókapokana út í
bíl. Um leið og við kvöddumst
sagði hann eins og annars hug-
ar: Heyrðu annars; verður þú
heima í kvöld þegar sjónvarps-
fréttirnar byrja?
Póstur & sími að meika’ða á netinu
Af heimilisböli...
spítalaþáttum, lögfræðinga-
þáttum og undirheimaþáttum
og spæjaraþáttum og hvað
þetta heitir nú allt saman. Mig
langar til að horfa á umræðu-
þættl, kíkja á fréttir á Sky eða
CNN og svo eru athyglisverðir
þættir á Discovery. En eini tím-
inn sem ég fæ til að horfa á er-
lendu fréttastöðvarnar er milli
klukkan sex og sjö á morgnana.
Ég ætlaði að fá mér annað sjón-
varpstæki og hafa það inni í
svefnherbergi svo ég gæti horft
á það sem ég vildi á kvöldin. En
það gengur ekki, því mér skilst
að þá komi sama rásin í sjón-
varpstækinu í stofunni. Nú eru
stelpurnar að heimta eigið tæki
í sín herbergi og afruglara.
Strákurinn iíka. Fjölskyldufrið-
urinn er úti og ég hef engin efni
á að eyða hundruðum þúsunda
í sjónvarpstæki og afruglara í
öll herbergi hússins og borga
svo afnotagjald af öllu draslinu.
Ég er farinn að sakna þess tíma
þegar við hjónin vorum í til-
hugalífinu og horfðum á svart-
hvíta sjónvarpið okkar. Og svo
var ekkert sjónvarpað á
fimmtudögum og í nokkrar vik-
ur yfir sumarið.
Til að bjarga geðheilsunni
ætla ég að hætta að taka þátt í
þessum sjónvarpsslag á heimil-
inu. Ég er búinn að kaupa lítið
útvarpstæki á náttborðið. Nú
ætla ég að liggja uppi í rúmi á
hverju kvöldi og hlusta á út-
varp og lesa bækur. Konan og
krakkarnir mega slást um þetta
sjónvarp eins og þeim sýnist.
Þegar ég var að grúska á
bókamarkaðinum í Perl-
unni fyrir skömmu rakst ég á
gamlan kunningja og við ákváð-
um að fara upp og fá okkur
kaffi. Ég hafði keypt tvær bæk-
ur en hann rogaðist með þrjá
úttroðna poka. Sagðist hafa
keypt bækur fyrir rúmar 12
þúsund krónur. Ég var svolítið
hissa á þessu, því minn maður
var vanur að stæra sig af því að
líta aldrei í bók. Því spurði ég
hvort hann ætlaði þessar bæk-
ur til gjafa, eða hvort hann
hefði skyndilega hneigst til
bókar. Vinurinn þagði um
stund og horfði alvarlega á
mig. Svo fór hann að tala. Og
talaði og talaði um óhamingju
lífs síns. Kominn á fimmtugs-
aldur og bara allt að hrynja í
kringum hann. I stuttu máli var
frásögn hans á þessa leið:
„Eins og þú veist þá höfum
við Ella verið gift í rúmlega tutt-
ugu ár og allt gengið vel. Krakk-
arnir þrír eru heilbrigð og frísk
og þau tvö sem eru komin á
táningsaldur eru ekki í neinu
rugli. Við hjónin förum ekki
mikið út og viljum frekar horfa
á sjónvarp á kvöldin og
skreppa í bíó þess á milli.
Krakkarnir hafa oft horft með
okkur á Ríkissjónvarpið og
stundum tökum við góða spólu
sem allir horfa á. Svona var
þetta búið að ganga allt þar til
skömmu fyrir jól. Þá ákváðum
við að gerast áskrifendur að
Stöð 2, Sýn og Fjölvarpinu —
bara öllum pakkanum. Við
hlökkuðum mikið til að geta
valið um úrval af góðu sjón-
varpsefni. Þetta var allt sett í
samband af fagmanni og raun-
ar kom í ljós að við náðum líka
Stöð 3 án þess að hafa beðið
um það. Þetta var mjög gaman
fyrstu kvöldin en síðan hefur
gamanið kárnað og nú er úti
um heimilisfriðinn. Sjónvarpið
er að eyðileggja fjölskyldulífið
og kötturinn er flúinn að heim-
an.
Ég kem úr vinnunni síðdegis.
Þá eru konan og dæturnar að
horfa á Glœstar vonir á Stöð 2
en strákurinn oftast á körfu-
boltaæfingu. Svo upp úr klukk-
an fimm svissa þær yfir á Leið-
arljós í Sjónvarpinu, sem mér
er sagt að sé í 350 þáttum. Á
meðan reyni ég að taka til ein-
hvern mat því klukkan sex
undur
vinsson
gefst nokkurra mínútna hlé áð-
ur en Nágrannar byrja á Stöð 2
og þegar þeim þætti lýkur
horfa krakkarnir á Fjör á fjöl-
braut eða eitthvað slíkt. Þá fá-
um við hjónin kannski hálftíma
til að tala saman. Svo klukkan
sjö byrja kvöldfréttir útvarps-
ins, sem ég má ekki missa af.
Nú eru þeir á Stöð 2 raunar líka
byrjaðir með fréttaþátt klukk-
an sjö en þrátt fyrir að ég vilji
fylgjast með öllum fréttum læt
ég þá ekki taka af mér útvarps-
fréttirnar. En þegar þeim lýkur
byrjar aðalslagurinn. Ég vil
horfa á fréttir Stöðvar 2 klukk-
an hálfátta og svissa með fjar-
stýringunni yfir á Dagsljós af og
til. Og svo vil ég horfa á fréttir
Sjónvarpsins klukkan átta. En
þetta mælist ekki vel fyrir.
Krakkarnir heimta að fá að
horfa á Simpson á Stöð 3 eða
eitthvað álíka á Sýn. Ég ætla
ekki lýsa þeim átökum sem
eiga sér stað þegar Iíða tekur á
kvöldið. Eilíft rifrildi um á
hvaða stöð skuli horfa. Nóg er
nú framboðið af lögguþáttum,
‘filiúsið
Kaffivin í Hafnarstræti
IHafnarstræti er að finna
lítið og yfirlætislaust kaffi-
hús sem nefnist Café au
lait. Raunar heitir staðurinn
víst Kaffihúsið Hafnarstræti
11 á opinberum pappírum.
Það mun helgast af því aö
þegar staðurinn var opnaður
fýrir fimm árum eöa svo
mátti ekki skrá starfsemi
sem þessa nema undir ís-
lensku nafni. Sá tvískinnung-
ur sem ríkir í þessum efnum
birtist víða og þess vegna
hefur þetta kaffihús tvö heiti,
annað fyrir hið opinbera en
hitt fyrir gestina. En þeir sem
leggja leið sína á Café au lait
láta sér nafnaleikinn í léttu
rúmi liggja. Enda eru gestir
staðarins að miklum hluta
nemendur framhaldsskóla
sem virðast hafa ótrúlega
góðan tíma til að sitja yfir
kaffi og ræða saman um allt
milli himins ogjarðar. Enda
veitir þeim sjálfsagt ekki af
að líta upp úr bókunum og
staglinu yfir bolla af góðu
kaffi. Þarna eru sæti fyrir
fjörutíu til fimmtíu manns og
oft þétt setinn bekkurinn.
Umferð gangandi er aö jafn-
aði ekki mikil um Hafnar-
stræti en þeir sem hafa einu
sinni fundið Café au lait
leggja gjarnan leið sína þang-
að aftur. Boðið er upp á gott
úrval kaffitegunda auk ann-
arra drykkjarfanga. Ýmsir
smáréttir og annað meðlæti
stendur þeim til boða sem
vilja og smakkast vel. Þjón-
ustan er afskaplega vinaleg og
ekkert verið að amast við skóla-
fólkinu sem getur setið lon og don
án þess að eyða miklum fjármun-
um í kaup á veitingum. Inn á milli
má svo sjá þá sem eru orönir eldri
að árum en virðast kunna því vel
að sitja innan um unga fólkið. Þaö
er franskur bragur á kaffihúsinu að
nokkru leyti eins og nafnið gefur til
kynna. Lýsing er hæfilega dauf,
innréttingar látlausar og yfirbragð-
• Gafé au lait
ið hæfilega gamaldags. Þegar að
er gáð eru raunveruleg kaffihús í
borginni ekki ýkja mörg, en Café
au lait er staöur sem ber heitið
kaffihús með rentu.
-SG
Enda þekki ég varla þetta fólk
lengur. Það situr bara við sjón-
varpið og má aldrei yrða á það.
Þess vegna skellti ég mér á
bókamarkaðinn og birgði mig
upp af bókum. Keypti bara fal-
■ í sérstakri vorútgáfu hins vand-
aða, magnaöa og rammbreska Inter-
netblaðs .net er líktog vænta mátti ’
gagnrýnin umfjöllun um áhugaveröa
staöi á netinu og að venju er þar að
finna safaríka tengla (URL) um víða
veröld. Undrun og ánægja þess sem
hér krotar var óblandin þegar í Ijós
kom, að meöal gagnrýndra tengla I
blaðinu er Islenska frimerkjaslöan
sem Póstur & sími kokkaði upp á
síðasta ári. Á heimasíöunni
http://www.simi.is/postphil/
enska.html er að finna enska út-
gáfu af íslensku frímerkjasíðunni og
geta, aö síðan undirritaður netrýnir
fór að fletta netblöðum fyrir tveimur
árum hefur hann einungis rekist
tvisvar á umfjöllun um íslenska net-
hausa. Og þetta er seinna skiptið.
(Það var líka .net sem greindi frá
fyrra skiptinu: heimasíðu íslensks
markaðar þarsem seldar eru ullar-
peysur frá Álafossi og hraunaðir
öskubakkar frá Gliti...)
■ Netritum (e-zines?) fjölgar ört og
tvö ágæt komu til sögunnar seint á
síöasta ári. Spiv nefnist netrit hinnar
risavöxnu gölmiðlasamsteypu Teds
Tumer TBS. Spiv er fyrsta tilraun
TBS á netinu og mark-
aössett fyrir X-kynslóöar-
fólk á aldrinum 15 til 24
ára og fjörugt efnisinni-
haldið á http://www.
spiv.com/ er eftir því.
Annað töffaralegt netrit
er Culture Zone með svo
hrikalega kúl kvikmynd-
um, tætingslegri teknó-
tónlist, tískutrendum og
fleiru, að það hefur feng-
ið þrettán vérðlaun á síö-
ustu fjórum mánuðum.
Sláið nú inn slóðina http://www.
culture.zone.com/ og tætið og
tiyllið...
■ Landeigendasamtökin CLA hafa
innan vébanda sinna um 50.000 fé-
laga sem eiga eða stjórna 60% alls
landsvæöis í dreifbýli á Englandi og í
Wales. Þessir stígvéluðu menn
ganga hversdags um meö hagla-
byssur í tvídklæddum handarkrikan-
um og veiðihund sér viö hlið og hafa
hingaðtil látiö bæjarpöbbinn og hér-
aös- og sóknarnefndarfundi duga fyr-
ir skoðanaskipti sín. Nú gera þeir
innrás á netið með http://www.
npaston.co.uk/users/bhr/
clahome.html og helstu umfjöllun-
arefnin eru aðgangur almennings að
dreifbýlinu, umhverfismál, heimilis-
lausir sveitamenn, framtlð landbún-
aðar og hvernig minnka skuli skrif-
finnsku og létta kerfið í vöfum.
Greinilega ekkert hjá CLA við hæfi
hrímþursanna í Bændahöllinni viö
Hagatorg... hp@centrum.is
breski netrýnirinn og aðstoðarritstjór-
inn Steve Owen getur þess, að
hann hafi verið tilbúinn að rakka síö-
una I sig sem enn eitt furðuverkiö og
merki um hversu ótrúlega fánýta og
hlægilega hluti er að finna á netinu.
En annaö kom á daginn: „Gearing
ourselves up for a good piss-take,
we were thoroughly disappointed to
find this is one of the friendliest,
most professionl sites available,"
skrifar Owen! Hann segist þannig
hafa þurft að klípa sig í handlegginn
annaö slagið til að minna sig á, að
síðan snerist um frímerkjasöfnun.
Hún er semsagt afar notendavin-
samleg að sögn Owens og fagmann-
lega staðiö þar að málum. Mest
hrós fær síöan fyrir vel skannaðar
myndir, skýrar upplýsingar og þá
staöreynd, aö hún er þýdd á mörg
tungumál. Islenska frímerkjasíðan
fær í lokin heilar fjórar stjörnur af
fimm mögulegum. Erum við flottir
eða erum við flottir? Þess ber að