Helgarpósturinn - 09.01.1997, Side 17
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1997
17
Áriö 1996 var merkilegt tónlistarár fyrir margra hluta sakir; jafnt fyrir erlendar heimsóknir sem innlendar afurðir. Á innlenda
poppplötumarkaöinum var þó fremur lítið sem kom á óvart — fyrirsjáanlegar plötur í meirihluta — enda tóku flestir upp þráöinn
þar sem þeir skildu viö hann... Undir lokin komu þó fram hressilegar nýjungar. HPfékk nokkra músíkspámenn til aö gera upp áriö.
Besta íslenska platan:
1. Slowblow; Fousque
2. Anna Halldórs, Villtir morgnar
3. Kolrassa krókríöandi; Köld eru
kvennaráð
Besta erlenda platan:
1. Nick Cave; Murderballads
2. Tori Amos; Boys for Pele
3. Beck; Odelay
Athyglisveröasta lagiö, íslenskt:
Slowblow; My life under water
Athyglisverðasta lagiö, erlent:
Nick Cave; O’Malley's bar
Nýliöi ársins:
Skjaldmeyjar flotans
Vonbrigði ársins:
Super Furry Animals-tónleikarnir
Tónlistarviðburður ársins:
Lokatónleikar Risaeölunnar í sumar
í fáum oröum:
Ég segi eins og fyrrum koliega minn:
Þetta ár var þokkalegt!
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON,
JAPIS:
Besta íslenska platan:
1. Kolrassa krókríöandi; Köld eru
kvennaráð
2. Botnleöja; Fólk er fífl
3. Slowblow; Fousque
Besta erlenda platan:
1. Suede; Coming up
2. Soundgarden; Down on the up
side
3. Korn; Life is peachy
Athyglisverðasta lagiö, íslenskt:
Hellismannakvæði meö Kolrössu
Athyglisveröasta lagiö, erlent:
Ratamahatta meö Sepultura
Nýliöi ársins:
Quarashi
Vonbrigði ársins:
Ekkert áberandi
Tónlistarviöburöur ársins:
David Bowie
í fáum oröum:
Áriö var lakara en í fyrra, sérstak-
lega í erlendu rokki. Áriö 1997 lítur
betur út í erlendu deildinni, sérstak-
lega þar sem þaö eru væntanlegar
plötur með U2 og Prodigy...
HALLDÓR BALDVINSSON,
SKIFUNNI:
Besta íslenska platan:
1. Botnleðja; Fólk er fífl
2. Jetz; Jetz
3. Kolrassa krókrtðandi; Köld eru
kvennaráð
Besta erlenda platan:
1. Orbital; In-Sides
2. A Tribe Called Quest; Beats,
Rhymes and Life
3. Beck; Odelay
Athyglisveröasta lagið, íslenskt:
Switchstance meö Quarashi
Athyglisveröasta lagið, erlent:
Born Slippy og Rrestarter
Nýliöi ársins:
Quarashi og Ragga and the Jack
Magic Orchestra
Vonbrigði ársins:
Aö Gunnar Jökull skyldi ekki gefa út
plötu!
Tónlistarviöburöur ársins:
Blur og allt umstangiö í kringum þá
og sú staöreynd aö söngvari sveitar-
innar fékk „spott“ í hinu alíslenska
áramótaskaupi!
í fáum oröum:
Áriö 1996 var þokkalegt tónlistarár
hvaö Islenska tónlist varðar, — já-
kvætt aö það var meira um frum-
samiö efni en I fyrra!
Erlend plötuútgáfa var heldur döpur
miðað viö slöustu ár, en þó voru
nokkrir gullmolar þar inn á milli.
Besta íslenska platan:
1. Þorsteinn Gauti; Rachmaninoff
2. Marta Guörún Halldórsdóttir og
Örn Magnússon; íslensk þjóölög
3. Jón Leifs; Sögusinfónían
Besta erlenda platan:
1. Anne Sofie von Otter;
Vinger i natten
2. Sibelius; Konsert fyrir fiölu og
hljómsveit I d-moll, flytj. Anne
Sophie Mutter
3. I. Perlman; Klezner
Athyglisveröasta lagiö, íslenskt:
Sönglögin hans Atla Heimis viö Ijóö
Jónasar Hallgrímssonar
Athyglisveröasta lagiö, erlent:
Lögin á plötu Anne Sofie von Otter
NýMöi ársins:
Ásta Sigurðardóttir píanóleikari
Vonbrigöi ársins:
Eiginkona Andreas Schiff á Listahá-
tíö; Yuuko Shiokawa. Hún spilaöi
mjög illa á fiölu.
Tónlistarviöburður ársins:
Évgení Kissin, tvímælalaust! Og
uppfærslan á Rínargulli Wagners I
Scala þar sem Kristinn Sigmunds-
son og Guöjón Óskarsson fóru á
kostum I sömu uppfærslunni!
í fáum oröum:
Þetta var einstaklega gott tónlistar-
ár. íslenskir tónlistarmenn eru stöö-
ugt á uppleið hér á landi sem og er-
lendis og þaö er gaman aö verða
vitni aö því þrátt fyrir aöstööuleysi!
ÞOSSI; X-INU:
Besta íslenska platan:
1. Botnleöja; Fólk er fífl
2. Quarashi; Switchstance
3. Slowblow; Fousque
Besta erlenda platan:
1. Future Sound of London;
My Kingdom
2. John Carter; Live at the
social vol. 2
3. DJ Shadow; Endtroducing
Athyglisveröasta lagið, íslenskt:
Hausverkun meö Botnleöju
Athyglisveröasta lagiö, erlent:
The Box meö Orbital
Nýliði ársins:
Quarashi
Vonbrigði ársins:
Það hlýtur aö vera Macarena!
Tónlistarviöburöur ársins:
Það eru bestu tónleikar ársins; Pulp-
tónleikarnir.
í fáum oröum:
Þetta ár var frekar „dull“ meöan á
því stóö, en verður ágætt þegar litiö
er til baka!
Tónlistaráríð 1996
ært upp
FlTUBRENNSLUNÁMSKEIÐ HEFJAST 1 1. JANÚAR
AÐHALD • VIGTUN • MATARÆÐI • FITUMÆLING
NÚ ER
ElNNIG LOKAÐIR TÍMAR FYRIR FÓLK
SEM VILL MISSA 15 KG EÐA MEIRA.
RÉTTITÍMINN!
H
Aerobic og Fitubrennsla
LEIÐBEINENDUR: DAGMAR OG ÁSDÍS
Yogaflæði / Fun Fit Yoga
LEIÐBEINANDI: URIEL WEST
Skokk-klúbbur GYM 80
LEIÐBEINANDI: FRÍÐA RÚN
Jeet kune do
LEIÐBEINANDI: JlMMY
Aikido
LEIÐBEINANDI: HRÓAR
GYM 80, SUÐURLANDSBRAUT 6 (BAKHÚS), SÍMI
GYM-SD|
v i r k a r!
5 8 8 8 3 8 3