Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 6
 ! ■ 'i i •;:'L'. : Wtím ’&aP'iutíijxÍi : - , 1- ■..•. ..■•" :. '*• &Mp •;: '' r; .'.'fv : ■:• já ■..•■■■ r•■. r-‘ 'Hiktik/'M ■ ; ' •" v;.;-i'v■ i.-i. :. • HETiA SEMSAT ÍFANG- Bernadette Devlin hin ,ákafa baráttukona sést hér. á efri jnyndinni >stillt og þrúð einsog maður á lað vdnjast að ungar fetúlkur séu.. En ó myndinni hér til vinstri er hún í baráttuham. Einsog vitað er var hún dæmd í fangelsi fyrir þátttöku í óeirðum og núnerfrætt um að reka hana af þingi. Hún er eittsog menn muna yngsti þingmaðúr Stóra-Bretlands Hún Bernadette Devlin í Norður-írlandi □ „Eg er enn í aðalatriðum sú sama Bernadette Bevlin og ég var áður en ég fór a fangels- ið. Ég vona þó, að afleiðingin af kynningu minni við einn þátt í því Iþjóðfélagskterfi sem ég lifi, muni verða enn sterkari ásetn- ingur að eyðileggja kerfið". Þannig talar Bernadette Devl- in nýsloppin úr prísund sinni, Armagh Jail. Hún er reið og kannski uppreisnargjarnari ten nokkru sinni fyrr. •Eftir fjóra mánuði í fangelsi hatar hún „kerfið" enn ákafar •en áður. Hún talar um þ.ióðfélag ið eins og leikvöil og samfanga sína sem saklausar manneskjur er orðið hafi það eitt á að brjóta einhverjar tilbúnar leikreglur. Þjóðfélagið sé nú að refsa þeim fyrir hugsanir og verk sem það hafi sjálft knúið þær til. Fangeisið var í augum hennar sambland af kuldalegu spítala- hreinlæti, sírangleika gamaldags heimavistarskóla og einfaldleika lokaðrar nunnureglu. Hún vann við saumaskap frá kl. 7.30 á morgnana til 6 á dag- inn „í óbæriiegu tilbreytingar- leysi og leiðindum“. I frístund- unum heklaði hún og reyndi að ráða krossgátur, tefldi skák, spilaði á spil, lék borðtennis og fleiri leiki við samfanga sína. Og þær spjölluðu saman, oftast um heiminn utan fangelsisins sem þær vildu reyna að breyta. „Glæpamaður“ er orð sem hún fnæsir reiðilega að. Hún kennir þjóðfélaginu um allt. „Þarf þetta sjálfumglaða dóm- harða samfélag á vernd að halda gagnvart þegnum sínum sem það hefur sjálft gert að því sem þeir eru?“ Hún verður sennilega ekki auðveldari viðureignar í brezka þinginu eítir þessa rleynslu sína. Hún segir fangelsið hafa verið ömurlegan verustað, „en þó betri en þær efnalegu aðstæður sem margt fólk á við að búa aila sína ævi fyrir þann glæp að hafa fæðzt inn í verkalýðs- stéttina“. Og hún segir, að engin stofn- un og ekkert þjóðfélagskerfi eigi tilverurétt ef það þvingi mann- eskju tii að vera öðrum undir- gefin „til að geta unnið fyrir daglegu brauði sínu og haldið sínum mannlega virðuleika ó- skertum“. Svo mikið er víst, að fangels- isvistin hefur ekki kúgað upp- reisnaranda hennar og því síður sætt hana við þjóðfélagið sem hún lífir í. — „ÉG HR viss um, að guð vill, áð við séum haminjgjuisöm", segir hún. „Ekki vildi ég skipta vi'ð nokkra miamn'eskrju ef ég ætti þess kost. Líf mitt h’efur verið ríkt og gott, og ég er þakkiát fyrir afl.lt sem guð heí- ur geifið mér“. Það er Kose Kermcdy sem talair, þessi ósigtmndi áttræða iietja sem ekki lætur neinn haxmlteik buga sig. Hún ;er sí-. ■img og sístarfandi, fuil af á- huga og lífsknatfti, ein en ek'ki einmana, glaðlynd, víðsýn og vitur. Sjáif'smeðaumkun á 'hún lekki til,' og hún leytfir ekki hugá sinum að dve'lja við sorg- ir sem htefðu getað gert út af ■ við. veiicJyruJari • manneskinr. „Það er ekki það sem gerist sétm raunverulteiga sfciptir rnáliV Segir hún. „Það ieru við- horf okkar til þess sem allt r.íður á“. I ★ SAMNINGUR VIÐ GUÐDÓMINN Rose Kennedy ter trúuð fcona sem sækir styrk sinn í djúpt trúnaðartraust á almáttugri forsjón. Hún mögflar ekki, þótt þungar byrðar hatfi verið á hana lagðar, og hún ber lieki- ur ekki fram neinah afsafcah- ir þegar lánið leikur við haina; 'auðæfi, efnalegt öryggi og á- gæt heilsa. Hún lítur á.bjöirtu. liiiðarnar sem skyidur — ef hún þiggur biessun og bam- ingju með gleði, má 'hún ekfci 'iáía hugfallast, þegair erfið- lei'kar steðj a að. Það er eiriis og hún hafi gert samning við gu ðdóminn, og harni sé eitthvað á þessa leið; r ■ D I/ i Einhvers staðar í heimirium' \Pf1!r KPnnPÍI þarf að vera til fólk sem aðrir ^Cyií l\UjC l\t/IlllCt getia leitað hughreystingar hjá i raunum sínum, fólk sem sjálft hefur mætt slíku andstreymi, verr staddlr’ telja 1 há k^a'rk það getur skilið allar hörm- Þeim’ að emi ósí^' ungar og sórgir ann'arra, fóik inn ,er að gefast UPP- j sem íætur enga ógæfu buga ”E6 m!an hvað dáðist að sig, heldur ber höfuðið hátt og Franklin D' Roosevelt. Hann brosir til heimsins, sýnir og sýndi hvað hæ^ er að gsra’ 'Þ° sannar, að það er hægt að lifa aí' m*r sttji lamaður í af næistum fcvaða reiðíarslag Kólastól. Margnr . lömurtar- sem vera skal. Guð gefur þessu &júklingar fylitust nýju hug- fóiki styrk og glaft hjarta, rfekki fordæmis hans“. hann h'ellir yfir þáð blessun Og margir foreldr'ar vangef- og gæfu — og siðan verður það ir.na bama femgu líkia nýjan að standa við sinn hlutá kjark vegna fordæmis henntar. samningsins og tafca raunum Þegar Rosemary Kenniedy ög þungum áföllum með heið- fæddist fyi'ir hálfri öld, var í'ikum huga og óbilandi jafn- litið öðnivísi á vandamál van- aðargeði. g'efirma bama er nú er gert. Ein af þessu mmannieskjum „Þau voru heizt faiiii ein- er Rose Kennedy. Hún gefur hvers staðar á afviknum. stað, cðrum nýjan kjairk og von með ög fjölskyldur þéifra skömm- því að standa sjálf eins og uðust. sín fyrir þaú og iitu á kiettur sem ekkert brim getui" fæðingu þeirra sem bölvun. Við brotið. höfðum aðstö'ðu til að gera „Éig hteldí að það ge>fi,;eng- mifcið fyrir þessi börn og for- iim gott að hugsa of mifcið um eldra þeifra. Ég yissi að við sína eigin erfiðl!eika“, segir h jónih gátum átt 'éðlileg böm, hún. ■ „Mér fihnst þatí vera því .að hin börnin okfcar voru heiliavænlegra sjónarmið að ful]ihraust, og ég gáit hug- rtéyn'á að hjáipa þeim sem ea'u hi'eyst aðra föreidra sem ;eign- 6 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.