Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 11
■is-mtggl %sstm BILASKOÐUN & STILLING Skúlagöíu 32 LJðSASTILLINGAR HJÖLASTU l INCAR PÍQTORSTILLINGAR Simi Látið srilla i tínia. <8 * 11 f i n Fljót og örugg þjónusta. 1 l“l L s y M' % J W -=$r— Hver býður betur? 5 í»að er hjá okfcur sem þið getið fengið AXMINSTER ' íjTj teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekld, AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sími 3067» Laugavegi 45B — Sími 2628t> Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti - Hurðhr — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptin,1 Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, Áskriftarsíminn er 14900 RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PfPUR KRANAR O. H. TIL HITA- OG VATNSLAGNA. samiaiaa MOM MAMTMSS&W: fengu pearmga fyrir að hjálpa ’til við. þreskinguna? Ekki hetfði Olga, getað unnið úti, 'efr ég hefði ,ekki . gsett bams- ius hennar, á meífem. Og nú blandaði mamma sér í máiið, mjög óvasnt; Það er nui svo og svo. Albert, saigði hún eða . öllu heldur. hvæstí. Oít hef ég orðið að greiða kerlingum.fyrir að gæta henn- ;ir. Miii minnar, Eg .hteld nú það. Þær gleymdu aldrei arð minna miig, á . að bor.ga eitt- hvað. Mér finnst að Mia litla eigi, heimtingu á að :fá eitt- hvað borgað fyrir þtítta'. Við inegum ekki vera ósanngjörn ivið hana. Loksins. — Þama vair rétt- láta mamma rrán kornin aft- ur .'Henná þótti þá líka dálít- ið vænt um mig enda þóbfc S'hún virtist ekki sjá sólinia fyr- ir krakkanum hennar Olgu. Mér fannst nú bara, að þú ættir að þegja; þú átt lekJkii ,'svo gott með að taila, s'agði i .stjúpi. En svona er nú ikven- jfólikið ailltaf.. Haltu þér saiman — hvæsti inamma, og það; leit út fyri'n i að hún ætlaði . að stökkva fnaim úr rúminu. ; Nú skalt þú bara liggja. kyrr í rúminu, lcorli mín. — Og þú ættir að láta það ver.a að mæla sýfcnt og heilagt upp í slelpunni. Hún hefur ekkert gott af því. Þér finnist hún kannske ekki nógu stór til þess að geria eitthvent ga'gn. Skiptu þér bara ekkert af henni — hvíslaði mamma. —■ Stjúpi minn þaut á dyr og skellti hurðinni á leftiir sér. Mér leið aftur svo miklu betur en áður. Maimma var nær mér én. ég hafði fundið til í margair vikua-. Ég skal gefa, þér, mamm'a, það sem Olga gefur mér. Al- veg áreiðanlega skalt þú fá það, sagði ég. Olga er fátæk, sagði mam- roa. En hún er regluleiga góð í sér. Þú mátt lekki taka á möti meiru >en tuttugu og aúrúm af'henni. Ef hún ætlar að gneiða þér meira, þá verð- urðu að kalla á mig, áður en þú tekur við því. Ég vil ekki hiema tíu aura, sagði ég’ Jú, jú. Þú getur vel tekið á móti .tuttugu og fimm aurum. Þá geturðu fengið þér nýjan silkiborða í hárið. En um kvöldið sbeði mikill atburður. Maðuiúnin hénnar Olgu gaf mér heila krónu. Og þegar Otga kom hteim úr veirzluninini og kom inn til okkar til þess að sækja krakk ann, þá fékk hún mér dá- lftton pakka. Og þegar hainn var opn&ður, kom innan úr. honum lifandis, ósköp faltegt blátt og breitt silkibaind í hárið á mér. Það var minnsta kosti heill metri á lengd. Aldrtei á ævi minni h'afði ég átt önnur eins auðæfi og fengið slíkan dýrgrip í við- bót. Silkiborðton var fyrsta stórgjöfin sem ég á æv- inni fékk frá óviðkfomiaindi fólkd, enda þótt ég væri af „Vielsta!nidsfólki,“ sem vel bafði efni á ,að gefa mér, þótt það gterði það ekki. Og svo var það þá Olga, sem gaf mér slíka gjöf. Hún Olga, sem var svo fátæk, að hún varð að klippa niður pappír, til þess að hengja fyrir gluggana hjá sér. Þegar ég opnaði ptekkann og sá, hvað í honum vair, þá fóf ég að hágráta. Þegar ég var krakki, þá grét ég alltatf, ef fyrir mig kom eitthvað óvænt, stem olli mér mikillai' gleði. Þá átti ég svo gott með að gráta og tóirin runinu og runnu, þai- sem aftur á móti að augu mín vöru þurr, þieigar eittlivað gekk mér á móti, jafn vel þegar mér var refsað. — Mamma varð stundum blátt áfram stein'hissia o'g rasandi 'neið, af því að ég grét ekki þegar hún var að lúskra mér. Þá- barði hún mig bara ennþá meira og sa'gði að ég myndi enda. i tukthúsinu, þegar ég væi’i orðin stói’, fyrst h'rísr vöndurinn beit ekki á mig. En þegar vöndurinn dundi á kroppnum á mér, þá var ég 'alltof ireið til þess að geta grát- ið. í huga mtoum komst tekki að önnur hugsun em sú, að hefna mín og slá á móti, hvað náttúrlega var mér meinað. Þær titruðu dálítið, valrirn- ar á henni Olgu, þegar hún sá mig gráta. Hún klappaði méi’ á ktonima, tók krakkami og gek'k út m'eð h'ann. Það vair jú ekki svo langt síðain að hún hafði haft aldur til þiess að be'ra svona bcxrða' í flétt- unum sínum, og banniske hafði enginn orðið til þess að gtefa slíkan grip. Þtess vegna hefur henni sámað við miig, af því . að hún hélt að ég hefði orðið fyrir vonbrigðum. Þú þakkaðir hienni ekki eimi sinni fyrir, .Mia. Alveg er ég steinhissa á þér, krabki, sagði mamma. Hún varð að hvísla hún vair ennþá svo hás. — Jú, ég þakkaði hensni fyrir, sagði ég lágmælt. Stjúpi minn varð að viður- benna, að. hann hlefði ekki reynzt sannspáa’, hálnn var mömmu sammála um að ég hlefði feragið barnsgæzluna vel greidda. Nú getur þú lánað mér pen- inga, Mia, þegar ég verð uppi- Skroppa með tóbak, sagði hann spaugandi. Mér fannst hann viðbjóður. Og mamma hló svo inniiileiga >að þessari fyndni hans, áð mér grátsárn'aði. Þetta tal um tó- bak og vitleysu og grín ;og slúður. Alltaf voru þau líba á móti métr, þótt þau. rifulst og væru óvnir og slægjust þess á milli. En bíðið þið bana — hugsaði ég. Þið skuluð ekki hafa mig lengi að Mk- soppi héðan í frá. Það veirður ekki lan'gt að bíða þamgað til ég fer að sjá fyi’ir mér sjálf. Krónan í svuntuva'sianum mín- um jók mér áræði og kjairk og sjálfstraust. Bráðum .yrði. ég stór stúlba. Svo var það d'ag einn í desembei’, að eplm voru horf- in úr eplati’énu fyrir utan dyrnar hjá okkur.. Það hafði verið dálítið fi’ost að undan- MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.