Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 10
Óskað er eftir tilboðum í hús S.V.R. við K'alkofnsveg svo og tvö bið- skýli til niðurrifs eða brottfiutnings. Útboðsgögin eru afhent í sfkrifstofu vorri. Tiiboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 5. nóvember n.k. kl 11.00 f.h. i NN K AU PÁ S TO FNU N R SEY K3AVI KiiRBOt OÁR ??<kUkíi>vf.ý 3 ■ Sím* 25800 ÚTBOÐ Tillboð óskást um sölu 181.000 m. af jarð- strengjum ,af ýmlsum stærðum og gerðum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskiimálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á isama stað miðvikudag- inn 2. desember n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR > Frjkirkjuvegi 3 — Sími 25800 IÐNNÁM VÉLVIRKJUN — BIFVÉLAVIRKJUN. Óskum eftir að r-áða til náms á verkstæðum ofckar: 2 nema í vélvirkjun og 2 nema í bifvélavirkjun 1 Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu, er bent á að hafa samband við starfs- manna'stjóra. Umsókfnareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Aústurstræti 18, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafn- arfirði. Umsóknir berist eigi síðar en 9. nóv. 1970 í póisthólf 244, Hafnarfirði. Nú er rétti tíminn til a9 klæ9a gðmlu húsgögnin. Hef úrval af g69um áklæSum m.a. pluss slétt oj munstraö. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS r»' ■ ttfHnuu Bergstæðastræti 2. J Sfmi 16807. ER UNNT ..... (5) þótt stundum séu menn æði „hátt uppi“, þegair þeir koma þangað að leita viðtals hjá lækni, og ekki ótrúlegt að miargt viiji gleymast, sem við þá er sagt undir slíkum krin gumstæðum. Sjúkrahúsið að Kleppi hefur fáein rúm, þar sem unnt er að leggja inn fólk með drykkjuæði, svo nefnt „delerium trfemens". Almenningi mun hins vegar full- kunnugt um hversu þröngur stakkur allri starfsemi þeirrar stofri'unar er sniðinn og hörgull sjúkrarúma þar tilfinnanleigri en annarsstaðar á íslenzku sjúkra- húsi. Fyrir kemur að drykkju- sjúkiingar eru lagðir inn til lækm inga á almennum sjúkrahúsum, bæði í Reykjavík Og annars stað- ar á landinu, en ekki mun það sérlega aigengt né hagkvæmt. Áfengi!svarnaráð ríkisins hlefur á að skipa einum ráðunaut og tveimur lerindrekum, sem í sam- vinnu við áfengisVarnánefndir, skóla, bindindissamtök o. fl. um land allt — vinna að frœðslu til að sporna mót skaðlegri áfengis- neyzlu. Títt mun að venzlafólk áfengissjúkra ledti til Áflen'gis- ' vamaráðs, þegaæ báglega gengur, en beina hjálp er þar eigi unnt ■að veita, þótt viiðkomandi aðiljar óski þess oft af heilum hug að svo væri. Algengt mun að fólk leiti til viðkom'andi heimilislæknis um' ráð og meðferð vegna ofdrykkju sjálfra sín eða nákominna. Sorg- lega oft vierður þar litlu ágengt og fjöldi heimilisliækna fúsir að' játa getuleysi sitt gagnvart við- fangsefni þessu og þá eimkum vegna ákorts á sjúkra'stofnUn,; þar.gað sem unnt ér að koma drukknum manni umsvifalaust ' til meðferðar og hef ja þar afdrátt erlausa meðhöndlun, sem að vísu getur tekið all langan tíma. Slíkt þarfnast einnig ríkulfegrar sam- vinnu milli heimilis, vihnuféTaga eða vinnuveitenda og heilbrigðis- þjónustunna'r. í samræmi við heildsuverndar- lögin frá 1955 er áfengisvarna- deild starfrækt við Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur, þar sem þakkiætisverð þjónusta er í té látin, svo langt sem hún nær. Héi er bara sá annmarki á sem víðar, að ekki er hægt að koma drukknum einstalkiiingum héðan til sjúkravistar á neinni stofnun, þótt frágangssök sé oft að senda þá til heimilanna og .einmitt við þessar kringumstæður,. glatast oft tækifæi’in, þegalr m'enn ea*u fúsir að þiggja hjálp og ðkki einS lok- aðir inni í skel torti’j'ggni og ótta Við umtal umheimsins,. sem hrindir þeim frá- raunverúlegri hjáá-parstarfSemi .’á' milli drykkju túránna. Þannig glatast tækifær- irr. ' eins og þegar hefur verið bent á, og því miður eru alltof margir, sem rífa niður jafnóðum og aðrir rcyna að þyggja upp. Samkvæm- istízka vestrænnar menningar hefur lagt bltessun sína yfir hiniar svo nefndu „gullnu veigar“ og það er staðreynd, að fólk lokar gjörsamlega fyrir skynsemina, hvenær, sem því býður svo við að horfa. í Frakklandi er uppi mikil herferð gegn áfengisneyzlu, en vonlaust er talið, að fá þorra hins fullorðna fólks til fylgis við þá siðabreytingu, sem barizt er fyrir, enda segir máltækið að of seint sé að kenna gömlum hundí að sitja. Á þessum vettvangi er eina vonin hin uppbennandi kyn- sióð, unglingarnir og börnin. En heimurinn veit að peningavaldið er gífurlegt og því miður fai-a mannkostirnir ekki alltaf eftir valdinu. „Fínt“ fólk getur Verið virðulegt fóilk, en jaifnvel virðu- legt fólk getur æði oft orðið hscttulegar fyrirmyndir í sam- kvæmissiðum, því „það, sem höfð ingjaimir hafast að, hinir halda að sér leyfist það“. Hinir valda- mestu hafna eða velja þjónust- una í þjóðfélaginu oft og tíðum. VaxTa fer hjá því iað fram- kvæmdama'ðurinn me’ð milljónix' í veltunni kunni að meta þægindi góðra hýbýla og ekki veitir hon- um af hljóðeinangnxðum viðtals- herbergjum, þar sem vítt er til veggja, þegar hann á erindi til ' bankastjóranna. \ Slík't nefnist I æfkilegar þjónustuaðstæður —■ jeða þjónusta, sem menn vilja fá. Þjónusta nefnist það líka, þetta í sem gæzluvi'stairsjóð drykkju- j sjúklinga er ætlað að standa und- j ir, en húsakyninin enx ekki alveg : sambærileg fyrir þessar tvæi’ ; mismunandi þjónustugreinar á i íslandi. Hvar eni hin mestu verð- , mæti einnar þjóðar fólgin frem- ur en í mannfólkiniu sjálfu? — Megi íslands beztu synir og dæt- ur vera þess minnug. Ö, hlustið, því til ykkar e-r hrcpað. —• Elín Eggerz Stefánsson. Auglýsingasíminn er 14906 ; Þá. skal geta' AA-samtakanna, „sem vinma. ötult og.4 óeigingjjM^jt. I starf í sjálfboðávinnu, þótt . i„. kyrrþey sé aðójnestu, enda .fe'.ja fltestir slíkt Jujángtirsríkast til> bóta. ... ó fn*, V yAí.’A 1 Að lokum mætti nefna. S'tarf- semi presta, trúarsafnaða og ýmsra ftainstarfshópa, Sem'Twér sinn- máta gera margskonnrfgkgh.'"' En allt þ’etta er bai'a 'ékki nóg, SÖLUBÖRN □ Óskast til að selja Alþýðublaðið □ í lausasölu. □ GÓÐ S ÖLULAUN □ Komið í afgreiðslu blaðsins kl. 12.00 □ daglega. Alþýðublaðiö Hverfisgötu TSkum a9 okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar I sfma 18892. PLAST MY NDAMÓT Gerum plastmyndamót fyrir blöð og tímarit. Hagstæð kjör. Upplýsingar í prentsmiðju Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10, sími 14905. KÓPAVOGUR ýý Börn eða unglingar eða fullorðið fólk ýý óskast til að bera Alþýðublaðið ýý til áskrifenda í Vesturbæ. ÍT Upplýsingar í síma 41624. 10 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.