Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.11.1970, Blaðsíða 12
Rust - ban, ryðvörn RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 - Sími 8-16-30. IHKSO® 2. NÓVEMSER O í fyrradag brann sumarbú- tstaðiúr í landí Syðri-Varðgjár I ÍEyj'afirði tíl kaldra kola. Fóik var ekki í bústaðinum, er eldurinn Ocom tipp. Tveir ungir piTtar, syn ír eiganda sumarbúst.aðarins, lliöfðu brugðið sér út fyrir, eftir að lia'fa kveikt .upp í olíuofni í toústaðnum, en 'þegar þeir ætluðu inn aftur, mættu þeir æðandi eld- tttafinu. Telja piliamir, að Þeir ttralfi skilið olíu'br-úsa eftir við ofniinn, er þeir fónu út og mun eldurinn frá afninum hafa náð til brúsans og við það kvifcnað í iiúsir.U. Þegar sttökfcvifið frá Ak’.ir ! urinn að imestu brunninn og hús- eyri fccm á vettvang, Var bústað- | ið fallið. — SVELLANDI □ Það þarf ekki að seg.ia börnunum það tvisvar, að skautasvell sé komið lá Tjörn- ina. Og það hefur sennilega ekki þurft að hvetja þau til að notfæra sér frostblíðuna í gær, því strax isnemma morg- uns voru þau farin að streynia í hópivn með skautana á bak- inu niður að Tjöm, og er líða tók á daginn var svellið ein iðandi kös. . Afomhjarfa í almennri nofkun - kostnaö □ í fyrradag tók tií starfa ný ’fasteignasala hér í borg, Fast- eignasalan Eiríksgötu 19, iHin nýja fasteignasala tefcur upp iþá nýbreytni lí fasteignavið- Skiptum hér á landi að taka lægri þóknun af söluverði, enda fái hún einkaúmþoð til sölu eignarinnar um tiltekinn tíma, yfirleitt 1 mán uð. Venjulega Iþurfa- s'eljéndur. fasteigna að greiða 2% af sölu- verði , eigna sinna í söluþóknun. 3En fj'rirsvai’smenn ttiinnar nýju fasteignasölu telja einkaumboðs- fyrirkomulag í fasteignasölu leiða til aukinnar hagkvæmni og sparn aðar L rekstri. sem geri fcleift að lækka sölufcostnaðinn. Til dæmis um íækkun sölu- Ivostnáðarins má nefna, að þókn- un fyrir sölu á 2 millj. kr. íbúð er almennt 40 þús. Ikrónur, en ^>/2% söluþóknun nemur 30 þú's. krónum, svo að sparnaður selj- andans í Iþessu tiiviki nemur 10 þúsund krónum. Auk sparnaðarins fyrir.seljend ' mr telja fyrirsvarsmenn fastéigna sölunnar, að einkaumboðsfyrir- komlag muni leiða til bættra við- skiptahátta í fasteignasölu. Benda þeir á, að það tfðkist nú mjög, að sömu fasteignirnar séu tií" sölu hjá mörgum fasteignasölum, sem oftlega leiði til öheilbnigðrar sam losppni og ágrteinings milli fast- eignasala um það. hver komið I Framh. á bls. 3 □ „Það munu iíða þrjú ár enn- þá áffur en atomhjarla ver'ður tek ið til almennrar notkunar“, segir Hans Lagergren dósent, maður- inn Bem gert hefur fyrstu atom- hjartaaðgerðina li Svíþjóð. Ilin fáu fyrirtæki í Frakklandi og Englandi sem frainleiffa hjörtu þessi eru engan veginn tilbúinn að hef ja fjöldaframleiðslu fyrr en í (fyrsta lagi eftir bríú ár. ÖU atomhjörtu sem nú eru fram- leidd eru igerð í höndunum og krefst siík vinna mikils tíma og erfiffis. í ár mimu aðeins um 40 atomhjörtu verða framleidd i hefminum og fullnægir þaff eng- an veginn eftirspurninni. Á ráffstefnu sem haldin var í Frakklandi nýlega kom fram aff aðeins 3 manneskjur í heimin- um jhafa fengið atomhjarta, er það ein kona í Frakklandi og tvær í Englandi og var upplýst að þeim liði á allan hátt efflilega. í Iiaust mun sennilega fyrsta at- omlijartað verða sett í mann í Svíþjóð, en þar mun nú aðeins hundur hafa fengið slíkt tæki til þessa, og «r sagt aff hann lifi aff öllu leyti efflilega. Miklar umræff- ur hafa fariff fram um atomhjarta notkun og Iiafa ýmsir varaff viff notkun þess. Helzlu rökin gegn notkun þess er hættan á geislun bæði fyrir þann sem ber það og næsta umliverfi hans. Blýhjúpur- inn sem ter utan u.m ihið geisla- virka efni (plutonium 238) er ekki öruggur. Er sagt aff ómögu- legt sé að gera atomhjarta iseni sé algjörlega öruggt hvaff snert- ir geislun. En ef slíkt hjarta yrðf gert, mundi þaff verð'a Ifullþungt fyrir sjúklinginn. Kostir atóm- hjartans eru, a« þaff endist í tíu ár, en í gömlu rafhlöffuhjörtunum þarf aff skipta um rafhlöður á tveggja ára fresti. — ,□ Búizt Ði’ við því að eigend- iur skeímmtístað'arins í St. Laur- ent du Pont í grennd við ólymp . íubæinn Grenoble fái í dag harð ar ásakanir, en sem kunnugt er. af , fréttuim ,létu 142 unglingar þar lífið í bruna aðfaranótt suiriniudags. Unglingarnir voru flestir á lElMrinum 17—-21 árs, og að s!ögn þcirra, steim fcomust lílfs af úr brunanum svo og slökkviliðs- manna, var ófuBnægjandi frá- gangur á neyðiaxútgöingtatíyr.um Ih'úlsisiirjs. Tveim af iþremuir neyð- arútgöngiudyrum var lokað með stóruim ttnengilíás og þverslám, svo fulivís't yrði að engum tæk ist að slieppa þar inn án þelsís að borga. 'Eiidiurinn breiddist út með mikluim hraða og er ál'ökkvilið •kom eftiir fjó/ia tíma voni a®ir ttátnir, sem inmi voru. Enfitt hef iuir verið að þekkja lík hinna íliátnu og hafa foreLdrar umgling ianna verið þar um ttreflgina að hj'áttipa til við að leita að líkum í rúist/uinuim. Eins og fyrr segiir voaru ung- ttinlgairnir flestir á aldximtm 17 —21 árs, og ’er ótíazt að jafnvel ennþá fleiri hafi farizt, þar sem erfitt var að greina tölu lát- inna í rúsbuhum, l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.