Alþýðublaðið - 27.11.1970, Blaðsíða 3
LISTASÁFN SAUÐÁRKRÓKS GAFST UPP
H Listavierkauppboð Sigurðar
Beniediktsson;ar þykja skemmti-
leig tilbreytni í borgairlífinu og
þau ei-u yfirleitt prýðilega sótt.
Að meginhluta maetir þaima
sama fóikið — yfirleitt fólk, sem
hefur mikinn áhug;a á myndlist.
Sumir kalla þetta snobbara, og
ungu myndlistarmennirnir okk>
ar eru margir hverjir eindregið
á móti því mati, sem þetta fól'k
leggur á myndir og höfunda
þeirra.
Á síðasta uppboði, . s’em var
háldið s.l. þriðj.udaig, brá svo
við að viðstaddir voru í góðu
j uppþoðsskapi og margir buðu1
hátt. Þegar hefur vakið mikla
rj'hygli saton lá jklyrrtífsmynd
eftir Jón Stefánsson, sem fór á
120 þúsund eftir hairðan slag
‘ milli fulltrúa væntantegs lista-
safns Sauðárkróks og Júlíusar
Baldvinssonair, en sá síðanrefndi
I ,
hreppti myndina eflt'ir að fulltru-
ar listasaifnsins hættu eftir 115
lega á stofn á 100 ára afmæii
Sauðárkróks á næsta ári. Það
þótti tilhlýðilegt að fyrsta lista-
verkið, sem safnið eignaðist,
væri eftir Jón Stefánsson, sem
fæddist fyrir tæpum 90 árum á
Sauðárkróki. Eftiir að fulltrúár
safnsins höfðti gefizt upp í kapp-
hlaupinu um blómamyndina éft-
ir Jón keyptu þeir fállega mynd
á 75 þúsund krónur. Sú mynd
er sennilega máluð í Dainmörku
í kringum 1920.
Bióm í bláum vasa
þús. krónur.
Þegar sæmileiga glöggou' mað-
ur hefuir fylgzt með nokkrum
uppboðum getur hann sagt til
um það með nokkurri vissu hvað
verður boðið í einstaka myndir.
Þó eru frá þessu frávik, sem
gera þessi uppboð býsna spenn-
a-ndi.
Að undanförnu hefur verið
hteldur dauft yfir uppboðunum
hjá Sigurði og litill sliagur. —
Margar góðar myndir hafa faa'ið
fyirir hieldur lítið og stundum
hlefur fólk gert reyfarakaup.
þúsund króna boð.
Að sjálfsögðu vakti það undr-
un viðstaddra að listasafn Sauð-
árki'óks skyldi veira meðal kaup-
enda. Blaðið fékk þær upplýsing
ar hjá Kára Jónssyni á Sauðár-
króki, að árið 1968 hefði Spari-
sjóð.ur Sauðárkróks vleitt 270
þúsund krónur úr mennin'gar-
sjóði sparisjóðsins til að koma
á íót listasafm á Sauðárkróki og
þetta væri fyrsta myndin sem
væntanlegt listasafn kiaupir, en
það vierður voniandi sett form-
Sigurður var hress, enda fjör á luppboðinu.
Júlíus B’aldvinsson sagði blað-
inu að hann væri ekki einn um
kaupin á mynd Jóns og þetta
snerti sig ekki persónulega. Þess
ari mynd ,er aetlaður síðar rneir
ákveðinn staður. iHann sagði að
þessi mynd hefði selzt fyrir mik-
ið VerS á sýnin.gu úti í Dan-
mörku árið 1943 og væri senni-
lega nýkomin til landsins.
Á uppboðinu voru 42 verk er
seldust fyiúr tæplega 800 hundr-
uð þúsund. Kaupandi greiðir að
auki söluskatt, en seljandi greið-
ir uppboðshaldaira ákveðna þókn
un, sem mun vera 20%.
Ef litið er á, hvernig einstök-
um myndum reiddi af á uppboð-
inu, þá gerðist ekkert athyglis-
vlert fyrr ;en komið va:r að þrem-
ur myndum eftir Perró, eða Erró
eins og hann heitir nú (Hann
varð að breyta nafninu eftir að
franskur málari, er hét Fierrö,
hafði krafizt þess að nafni „okk-
aa-“ Ferrós yrði breytt. Ferró
„okkar“ heitir reyndar Guð-
mundur Guðmundsson, sonur
Guðmundar heitins frá Miðdai,
en hann var fjölhæfur listamað-
ur). Mynddr Errós, sem voru
snotrar vatn’slitamyndir, seldust
á kr. 12 þúsund, 7 þúsund og
j 9.500.00, sem er gott vexð ef
miðað er við þrjár vatnslita-
myndir eftir Gunnlaug Sch'ev-
ing, sem fóru á 10 þúsund, 8
þúsund og 8 þúsund.
•á
Gömul mynd eftir Jón En.gil-
berts fór á 16 þúsund krónur og.
voru það að mínu áliti góð kaup.
Hinn umdeildi málari, Finnur
Jónsson, átti þarna eina mynd,
sem fór á 21 þúsund krónur.
Fyrir utan kapphlaupið um
blómamynd Jóns Stefánssonar
vakti einna mesta athygli kapp-
hlaupið um góða mynd etftir Jón
Þorleifsson (Við höfnina í
Reykjavík), en sú mynd fór á
72 þúsund krónur.
Hin fagra mynd eftir Gunn-
iaug Blöndal, Kona með blæ-
væng, fór á 65 þúsund krónur,
sem má áreiðanlega teljast góð
kaup, en Venus I fór á 33 þús-
und krónur. Sigurður ýtti vel á
eftir þeirri mynd, og sagði m.a.:
Ég er ai) gá hér að öldruffum
manni, sem kom liingaff í gær og
skoffaffi þessa mynd. Hann fór
aftur út sem ungur maffur. Vill
ekki einhver bjóffa í myndina
fyrir þennan mann . . .
Kjarvalsmálverkin þrjú voru
511 í háklassa, enda voru þau
keypt á 67 þúsund, 62 þúsund
og 70 Iþúsund. Meðal kaupenda
var leigubílstj óri einn hér í bæ.
Þetta var semsagt hressillegt
uppboð, þar sem boðnar voru
upp mairgaa’ fallegar myndir.
Mig langar aðeins að gera hér
næstsíðasta uppboð að umtals-
efni, en það var haldið 15. ojtító-
ber s.1. Verðin voru mun lasgi'i,
dýriasta myndin var seld á 60
þúsund krónui', málverk eftir
Kjarval. Mynd eftir Baldvin
Björnsson guillsmið fór á‘22 þús-
und, mynd eftir Jón Þorilleifsson
á 24 þúsund, mynd leftir Jóhiann.
Briem á 13 þúsund, mynd eftir
Tryggva Magnússon, , tleifknaral,
á 26 þúsund mynd eftir Mugg'
á 39 þúsund og. gömuL mynd
eftir Þorvald Skúlason á 38 þús-
und. Allir, sem keyptu þless’ar
myndiir, gerðu áreiðanlega góð
kaup, en beztu kaupin á þessari
sýningu, að mínu áliti, gerði sá,
Frh. á bls. 4.
Vetiiriiði sýnir og sýnir þó ekki
UM þessar mundir stendur
yfir sýning á verkum Veturliða
Gunn'arssonair hjá málverkasöl-
unni að Týsgötu 3. Það h’efur
spulrzt út, að Vieturliði standi
í rauninni ekki fyrir þessari
sýningu, heldur sé verið að sýna
þarna venk sem Kristján Guð-
mundsson, eigandi v.'erzluniar-
innar, hafi eignazt á aillöngum
tíma. Við hringdum í Vetur-
liða og spurðum hvort sýnimg-
in væri haldin í öþökk hans.
Velurliði kvaðst ekki vi'lja taka
svo sterkt til orða, þar sem
hann hefði persónutega ekikert
við Kristján að sakast, en sér
væri Ijóst, að það gæti haft
slæm áhrif fyrir sig sem lista-
mann, ef verkin nytu sín ekiki
á sýningunni.
Veturliði hélt síðást sjálf-
siæða sýningu fyrir einu ári.
Myndir Nínu
verðmiklar
A málverkauppboffi Sigurff-
ar Benediktssonar í fyrra
voru boffnar upp tvær mýndir
eftir Nínu heitna Tryggva-
dóttur, og fóru þær á óvéniu-
lega liáu verffi. Ástæðan er
talin sú aff hægt sé aff seija
myndir Nínu í Bandaríkjun-
um fyrir tvöfalt effa þreþllt
hærra verff en liér tíðkast7 —
i
Nína var ætíð í háum'metum
erlendis, og liennar er i^etiffi
vönduffum uppsláttarhókum
um nútima list, s.s. ritinu
Knanrss Abstrakter Lexikon,
en þar birtist einnig mynd af
einu verka hennai.
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1970 §