Alþýðublaðið - 27.11.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1970, Blaðsíða 4
SLAGUR (1) keypti Uppstillingu eftir jnnlaug Scheving á 25 þúsund fónur. Yfirleitt er verð á myndum eftir yngri listanlenn lágt, og því ef vert að geta þess að Jón Gunn ar Ámason virðist á „uppTeið“ þar sem eirmynd eftir hann fór á 11 þúsund krónur. Ég h'ef bent á það áður, að mér finnst sjálfsagt að ungt fólk mæti á þessi uppboð. Oft á tíð- um getur það gert mjög góð kaup, hvort sem litið er á það £rá hagrænu eða listrænu sjón- armiði. — SJ. I rLOKttSSIAHl lO BRIDEG — BRIDGE Spilað verður Bridge n.k. laugard. 28. rtóv. í Ingólfskaffi, kl. 2 e.h. (Tvímenningskeppni). Öilum heimill aðgangur. — S'kemmtinefndin. IÞROTTIR (9) BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagðfn 32 HJOLASTILLINGAR MOTOBSTiLLINGAR L J 0 S A S TIL LIN G A R Simi. Látió stilla i dma. rt rt Fljót og örugg þjónusta. I %J I U U unni stóð. Á stærri listanum eru skíða- menn, sem birzt hafa myndir af í auglýsingum. Það er svo sem ekkert nýtt, að skíðamenn hafi þegið laun fyrir að láta birta myndir af sér og nöfn sín í auglýsinguim, en sambandið vill með þess.u ítreka nýjar reglur, sem kveða á um að allt slí'kt fé skuli renna til skíðasambanda við komandi iánda, og slíkir auglýs- ingasamningar verði .einungis gerðir með vitund sambandanna. Bréf þetta hefur vakið mikla úlfúð m'eðal forsvarsmanna skíða : sambanda víða um heim, og Maur ! ice Martel, forseti franska skíða- | sambandsins lagði til að F.I.S. ! segði sig úr Alþjóða Olympíu- i nefndinnl, og ,er áilitið að fleiri muni verða fylgjandi skoðun hans. Annars er viðbúið að bréf þetta verði hitamál á næsta F.I.S. þingi, sem haldið verður í Júgó- slavíu ú ,maí n.k. — BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PfPUR UTVARP 13.15 Húsmæðraþáttur. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum; Lesið úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Nomii“. 18.00 Tónleikar. Tilkynniugar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC 19.55 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan; „Antonetta“. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag— an; Úr ævisögn Breiðfirðings. 22.35 Kvöldliljómleikar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — lÍ/jínn ingarjj)jö/cl SJÖNVARP s.is.s. ■ 20.30 Hljómleikar unga fólks- ins. Leonard Bemstein stjóm- ar Fílharmoníuliljómsveit New York-borgar og kynnir tónlist eftir þýzka tónsnill- inginn Poul Hindemith. Þýð- andi: Halidór Haraldsson. 21.25 Mannix. — Höfundur i hættu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.45- Dagskrárlok. S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERÐIR SÍMI 36177 Einholíi 4 KRANAR O. FL. Tll HITA- OG VATNSLAGNA. c? ainja ca @ s ALGJÖR NÝJIING KLÆÐNING HF. er feti framar sem fyrr í vöruvali Það nýjasta í veggklæðningu í dag er hið sænska veggfilt, sem er bæði hita og hljóðeinangrandi. Það 'má segja að þetta sé ALGJÖR BVLTING Nú eru það ekki einungis FILTTEPPI á gólfin, heldur líka FILTTEPPI á veggina. Komið, skoðið1 og sannfærizt. RUTLAND EFNAVÖRUR FYRIR BYGGINGARIÐNAÐINN Eigum jnú aftur fyrirliggjandi eftirtaldar RUTLAND vörur KEX málningar sparlt 1, 21/2, 5 Ibs. , GLER undirburður staukar, 1 gallon og 5 igallon Butilg gler iinóirburður staukar Roof Cement með fíberglas, d gall.t/viðgerðarefni fyrir öll þök Foundation coating sökkla-þéttiefni, 5 gallon I i Roof coating þéttiefni f. steypt þöTyog bárujárnsþök 1 gall. íseyðingarefni. Smájpakkar.l Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. r' \ 1 BYGGINGAREFNI |HF., Laugavegi 103 Sími 17373 - Vörulager Súðavogi 30. I ■' :.3SS&anBtn 4 ! FÖSTUDAGIJR 27. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.