Alþýðublaðið - 27.11.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.11.1970, Blaðsíða 5
trn&MD Útg’efandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaffsins. Sími 14 900 (4 Iínur) Ráðherrafundur inn í Munchen Viðræðurnar v/ð EBE Síðast liðinn miðvikudag fónu fram í Brussel fyrstu viðræður fulltrúa TslandB og fu'lltnú'a Efnahagsbanda iags Evrópu. Á fundinum skýrði Gylfi Þ. Gíslason frá s.fónarmiðum íslenzku ríkiss'tjórnarinnar á lausn íþejrra viðskiptavandfcvæða, sem stækkun Efnahags- 'bandalags Evrópu myndi hafa í för með sér fyrir ís'iand. — Það er skoðun íslenzku rikis'stjórnarihnar, að sú ■lausin jgeti ekki verið fólgin í aðild íslands að Efna- hagshandaiaginu. Um þetta eru állir stjórnmála- floklkar á íslandi .sammála, sagði ráðherranh. Þe&sarar 1‘ausnar verður því að leita með einhvers konar samkomulagi af öðru tagi. íslenzka ríkiss'tjórn- in hefur enn ékki lagt fram ákiveðnar hugmyndir um ©fni og form slíks samlkomulags, en á viðræðufund- inum í Brussel gerði við'skiptaráðherra grein fyrir því, hvaða ákvæði þyrftu að vera í sHíku samkomu- lagi frá sjónarmiði íslenzku ríkisstjórnarinnar. Stefna íslenzku ríkis'stjórnarinnár í viðræðum við EBE er því skýrt mótuð. Megihatriði hennar eru að stjórnin vill í fyrsta lagi að íslánldl sé áfram í traust- um viðskiptaleguim og m'e'nningarlegum tengslum við Vestur-Evrópu, í öðru lagi er hún andvíg því að ís- iland gerist beinn aðili að Efnahagsbandalagi Evrópu á sama hátt og þrjú EFTA-ríki, Danmörk, Noregur :cg Bretland, hafa. þegar ósklað eftir, og í þriðja lagi hefur ríkisstjórnin lagt til að hugsanlieg tengsl ís- lands og stækkaðs efnahagisbandálags .yrðu á þann 'hátt, að íslánd öðlaðist sömu réttindi og sömu skyld- ur, og landið hefur þegar fengið í samstarfi innan EFTA. Þetta eru meginatriðin í þeirri ræðu, sem viðskiptamáiaráðherra flutti á viðræðufundinum í BruAe'l s.I. miðvikudag. Tóhaksauglýsingar Einn af þingmönnum A’þýðuflokksins, Jón Ár- mann Héðinsson, hefur flutt í efri deild Aiþingis til- lögu urn, að tóbaksauglýsingar í blöðum, sjónvarpi, útvarpi og á almanna færi, verði bannaðar með lög- u(m. Rökstuðningur Jóns Ármanns með tillögunni er einkuim tvíþættur. í fyrsta lagi bendir hann á, að flkstir séu nú sammála um, að tóbaksreykingar séu hættule'gar heilsu mannna og getí stuðlað að ýmsum banvænum sjúkkilómum. í öðru lagi rökstyður Jón Árrnann tiRögu sína með því, að tóbaksauglýsingar hafi jþað að markmiði að ýta undir neyzlu tóbaksins með einhliða áróðri og í þeim sé lögð áherzla á að skapa hjá einstaklingnum þörf; sem stefni lífi hans cg heilsu ,í hættu. Ýmsir, bæði einstaklingar og samtck utan þings, fcafa eindregið tekið undir tillögu Jcns Ármanns um bann við tóbaksauglýsingum. Var henni einnig vel tiekið við fyrstu umræðu í efri deild. Tillögur svipaðs eðlis hafa áður verið fluttar á Al- þingi en ekki náð samþykki. Síðár hafa hins vcgar kcmið frarn ýmsar nýjar upplýsingar uim skaðsemi tóbafcs og munu margir fylgjast með því af áhuga fcvaða afgreiðslu þessi tillaga hlýtur nú á .Alþingi. □ Þann 19. nóv. s.'l. hittust hinir sex utanríkisráðherrar E'íaalia'eHhanda'ilagslandanna á ifyrsta pólitíska samvinnafund- inuím, sem haldinn var í MUinch en. Þar með viar hin fræga Dav- ingnon skýrsHa tekin í notkun. Siámkvæmt henni skulu utan- ríkisráðh'errarnir hittast á fund- um tvisvar á ári. St.iórnmála- n'eifndin, en í henni eru deildar- stjórar hinna einstöku stjórnar deilda utam'íkisráðuneytanna, á að koma saman fjórum sirínum á ári. Þessi fundlrr í Munchcn var undirbúinn af stjórnmála- nefndinni. Að vjsiu er vart hægt að segja að uitanrfkisráðiherrafiundir séu nein sérstök fyrirhæri. Slikir fundir hafa verið haldnir mjög cft á undanförnum árum bæðj í austri og ve'stri, og hinir sex u'tanríkisríáðhérrar hittast þar að auki oftast á himuim föstb ráð- Iherr'afúindium í Bruss'el. Sam'bandssinnarnir inman Efn'ahag'5'bandalagsins hafa lýst yfir óánægju sinni með að ekki sé hægt að vera sammála um. annað en það sem gerðist á þess um fundi í Munchen: að koma saiman á fund til að reyna að finna lieiðir ti'l að samræma ut- anríkisstefnu landanna. Gagnrýni sambandssinnanna var mjög áb-erandi í vestur- þý'/ka þingir.U í somar, er Walt er HaUsbein réðst harkal'ega á Schee'l utanríkisráðlierra fyrir það að vestur-þýzka stjórnin skuli ekki hat'a barizt fyrir því innan Davingnonne'fndarinnar að komið yrði á raunveru'legri stjórnimMaiegri sameiningu Ev.úpu, Svariff sem-Seheel gaf við þcita tækifæri er mj'ög at- Þygl' - ýert. Kann lýsti því yfir . aff hann hefði miklu ákveðnari . mál í huga. Það væri samvinna í U'tanríkismállum byggð uPP á aliv'eg nýjan hátt, eða með því að endurbæta það embætti's- mannakerfi í liverju landi fyrir sig sem hefði með hin ákveðnju' rverkisfni að giera. Og mikil lík- indi eni til að þessi þýzka lína ha'fi haft mikill áihrif á undir- bú n in g M u ncben fun d a r in s. Þetta er mjö'g athyglisvert 'framlag. Utanríkisfundirnir hafa oftast verið hrein tím'as'óun. Ut anríkisráðherrarnir hafa setið á þessuim fundum sem sérstök sóí- kerfi, með allar pláneturnar að baki sér 1 (emíbiætti sín) og sól- kerfi koma ekki í snertingu. hvert við annað. Gegnmm stjórn miáttanfe'fndina, sem nú ihiefur verið sett á fót undjr stjórn ut- anríkisráð'herra Eifnahagshanda- lagslandaríná,'miunu sóilkerfin og þeir sem sitja með hin ákveðnu verkeíni koma í b;eina snert- ingu,- Verður fróðlegt að fylgj- ast. með hvernig kerfi þetta Yinnur. Skilyrðin fyrir- því. að stjó.rn- mjála'liElg samvinna innan EBE fái ein'hverja þýðingu.eró,reynd „Ekki rærna 1 yglis- ar ekki. þessi formsatriði heldur viljinn ti’l að . san hin mismunandi.sjónarmi?. Held ur að þessi sex ríki hafil sam- eiginlega hagsmuni, í Þessra sambandi er atl •vert að athuga þ'au mál sl£ m tek in voru fyrir á Munchenfs mdin um. Deilurnar í Mið-Austúr'llönd um með álitsgerð fró Frö|tkiuim. Öryggisráðstefna Evrópu Aeð á- litsgerð frá Beígum og áliisgerð Vestur-Þjóðverja luón sícoðún Framh. á bls.ill. Vísnaþáttur □ Hallgrímur Pétursson orti fieixa en Passíusálmana, svo sem fleatir vita, þó að hann sé kimnastar fyrir þá og útfarar- sálminn Allt eins og blómstrið eina. Hin veraldiegu kvæði Hallgríms þekkja aftur á móti ekki margir nú orðið, þó að svo hafi fráieitt upphafllega verið. Sum þeirra eru þó enn i fullu gildi. Ég rifja hér upp eitt þeirra, Lögbókarvísur, sem er iíklega eitthvert matarmesia kvæði á íslenzka tungu, má mikið vera, ef einhver hefur ekki fengið vatn í munninn af því að fara með það á þeim sultavárum, þegar það var kveðið. Það er á þessa leið: i Kóngarnir drekka kryddaff vín, krásir droUningar taka til sín, biskupar súpu sæta; lénsherrar brauði lifa á, lögmenn vtlja í skattinn fá grjónanna grautinn mæta; sýslumenn eta fleskin forn, fá sér hreppstjórar hákarlskorn, bændtivnir skiitu bavffa, prestamir hrauff og brennivín, á blám iiiútiun þurrka skeggin sín, húsgaugar ýsu harffa. Ferffamenn eta fisk og smér, Umsjón: GESTUR GUÐFINNSSON flot og kjöt ríkir geyma sér, böfftarnir blóffmör snæffa; börnin riklinginn brytja sér, bjúgu og sperðla þjófarner, svanga menn sölin fæða; yngisfólk flautir eta kann, aldraffir þiggja mjólksopann; stafkörlum strjúg skal senda, tannlausum soffinn sundmagann, sjómönnum kútmaga lifraffan. Er svo lögbók á enda. * Benedikt Jónsson Gröndai kveffur um bóndann og konuna: KONAN: Heyrffu nú, heillin mín, láttu okkar lítla niff læra hjá skóasmiff; ábatavonin er þaff fín. BÓNDINN: Ilann cr svo kargnr, heiilin min, hann nennir ekki neitt aff gera; látum viff strákinn stúdíera Þaff var og. - - - . ★ . Vísnafróður maður, Friðrik' Gíslaron, kom að m.áli við blað- ið og iét vísnaþættin'um í té tvær eftirfarandi stökur, sem að vísu er ekki nýjar af nálinni. Sú fyrri er kveðin um Gísla Sveinsson sýslumann þeirra Skaftfeliinga um það leyti sem bííarnir voru að taka við af gæðingunum fyrir austan; í Mýrdalnum er margt aff sýsla, menn eru samt aff efa þaff, aff nýi bíliinn bjargi „Gísla betur en gömlu merarnar. ★ Seinni vísan er tveggjai manna verk, að því er Friðrik. taldi. Gestur á Hæli Qg Brynjólf ur á, Minna-Núpi voru á-omt' fleirum á ferðalagi og aiuðyiitia ríf ríðandi. Brynjólfur h-rfði þá ný- iega verið sæmdur danns-brcg- orðunni. H'ann kástaði fnam eftirfarandi. vísuhslmingi: Meyjarkoss er mesta hnoss, mun hans blossi fríffur. Gestur botnaði: Iíro.ssatossi á eftir oss einn á hrossi .ríffur * Jón S. Bergmaui- yrkir til Fjailkonunnar. Norffri hallar lxöfði aff hreinni fjallameyju. Ilún varff falleg fyrir þaff, Framh. á bls. 11. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1970 S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.