Alþýðublaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 5
ÍEMttD Út&efandJ: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14 900 (4 línur) FJÁRLÖGIN Bókin sem alðir Önnur umræða um fjárlagafrumvarp ársins 1971 fór fram á Alþingi í gær. Hafði frumvarpið verið til meðferðar í fjárveitingarneftKÍ frá því 1. umræðu l'auk en nefndin hefur nú afgreitt það til Alþingis aftur. HJefur hún gert ndkkrar br'eytingar á frum- varpinu, bæði vegna þeirra hliðaráðstafana, sem sam- þyíkiktar voru með verðstöðvunarfrumvarpirau og eins breytingar, s'em nefradin hefur sjálf gert á frumvarp- inu. i Saímkvæmt tillögum fjárveitingarrtéfndar sem heildar og tillögum meirihlúita nefndarinnar, hækka útgjöld fjárlagafrumvarpsins um nær 130 mililj. kr. Veruilegur sparraaður verður á sumum útgjaldaliðum vegna verðstöðvunarinraar, tekjur verða nokkru meiri, en áður voru áætlaðar, en hins vegar hækka útgjöM mjög til einstakra miá'laflokka og þá einna mest í niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðir. Þrátt fyrir þe!ssa útgjaMaaukningu verður þó greiðsfuaf- igangur í frumvarpinu um 85 millj. kr. meiri eftir að nefndin hefur um það fjallað, en áður var. Er greiðslu afgangurinn áætleður rétt innan við 400 miflj. kr. Er honum m. a. ætlað að mæta væntanleguim launa- hækkunum hjá opinberum starfsmönnum svo og . framlögum til nýbygginga barna- og gagnfræða- sfcola, sem ákveðih verða við þriðju umræðu fjár- 'lag'afrumvarpsins. ....... Af eimstökum hækkúnum öðrum en á fjölskyldu- bótum og niðurgreiðslum munu framlög til mennta- mála hafa hækkað langsaimlega mest í meðförum fj árveitinganefndar, og eru þó aflar slíkar hækkan- ir enn ekki fram komraar. Er þetta í samræmi við það, sem átt hefur sér stað undanfarin ár, en enginn ein- stakur málaflokkur hefur á þeim tíma vaxið eins gíf- urlega og menntamálin. VeruTegar hækkanír hafa þannig orðið á útgjöld- uimlil skóllamália í breytingartillögum fjárveitingar- nefndar. Skiptir sú hækkun milljónum hjá einstaka skólium og þá einkum og sér í lagi hjá þeim, sem eiga í byggingaframkvæmdum. Sem dæmi má nefna, að fjárveiting til byggingaframkvæmda við Mennta- tfcófann á ísafirði hefur verið hækfcuð um 5 miflj. kr. og hefur skölinn nú 13.5 miflj. kr. handbærar til byggingaframkvæmda, Fjárveitingar til byggiraga- framfcvæmda við Kennaraskólá íslandls hæfcka um 8 millj., og sams konar fjárvteiting till Stýrimannaskól- aras jhækkar um 7 millj., svo nokfcur dæmi séu nefnd. Þá hækkar f járveiting til stofnfcostnaðar héraðsskóla um nær 8 millj. kr. auk stórhækkaðra fjái'veitinga til stofn- og reksturskostnaðar við ýmsar aðrar ,sfcófa- stofnanir. Hinn mifcli vöxtur skóia- og menntamálanna á Is- landi er því einkennandi fyrir öli þau fjáriög, sem samin hafa verið á undanförnUm árum. Áskriftarsíminn er 14900 snn eftir Porstein Antonsson INN FL YT JAN-DINN heitá*. ný skáldsaga eítir Þorstein Ánt- orisspn' út komin; hiá SKú'ggsjá. Á Það ér bent a. kápusiðu Íð þetta1 ’ áé- •nýtízkuTeg. ’skáldsaéo. ssm hafi yfir sér dulúð og fofrh- festit, og 'fjalli Hún um ótrú- lega læltnivæðingu og stúdsniai óeirðir.. ~ :"... :- í bótelherber.gi í: Reyifcjavik erú tveir menn á.fundi - hált settur embættismaður og sendi- fúlltrú-i eflénds ' rikis.IiÁ millr þlétrra far fram leynileg sáirn- ingagerð ,se.m snertjr. laTþjóð. ■ Iívorugum þeirra er Tjóst að fylgzt er með gehðum þsiltval uitan úr .náttrnyrkrinu. Sá sient það gerir er Ari, lítill og skrýt- inn náungi með barðastóran hatt. . . . mtta i í nýrri strákar vilja les Ný HEKLUBÓK EFTIR SIGURÐ ÞÓRARINSSON ALMENNA bókafélagið send- ir frá sér þessa dagana nýja bók um Heklu, sleim dr. S'g- urður Þórarinsson liefur t'akið saman. Að upphafi bókarinnar víkur höfundurinn fyrst að sko’ðunum erlendra manna á Heklu fyrr á öldum, en eins og þar segir, hiéfur. ekkert, íslenzkt eldfjall „hldtið erTendis slika frægð að endemum sem Hekla. Éftir að 'hún vaknaði .áf alidasvefni ári® 1104 og' gaus i íyrsfa sinn að mönnum ásjáandi, leiið ekki á löngu þar til feiknlegar sög- ur tóku að berast af henni út urn allan iiinn kaþólska heim, ög varð það brátt aTmamnaróm- ur, að þær væri a@ ’finna aðal- inngang Helvítis, eða jafnvel Helvíti sjálft.“ Dr. Sigurður lýsir þessu næst jarðfræði Heklu og gossögu henna'r le'ftir þeim heimildum, sem ýmist eru til í rituðu máli eða hún hefur sjálf látið eftir sig í aðgreiniTegum jarðlögum. Te'kur- þá við annáll allra þeirra gosa, sfem átt hafa sér stað frá upph'afi landnáms, en þau telur höíundurinn fimmtán talsins. En ýtar-legast er greint firá hin- um síðustu Heklugosum, 1947 cg 1970, og er sú frásögn í raJuri m'egi'ivefni bókarimvar. í bókinni eru ekki færri en 14 hei’lsíðuljósmyndir, auk fimmtán mvnda i sjálfum text- anum. Eiu fjölmargar mynd- anna í litum og sumar unHra- fagrar, en aðrar eru m. a. til á- takanlegs vitnis um afleiðingar síðasta Heklugöss í eyddum gróðri og dauðum búpeningi. Heklubókin er 114 bls. tvi- dálka. Grafik h.f. litgreindi myndirnar. Prentþjónustan s.f. gerði myndamót, en ODDI H.F. sá um prentun bókarinnar og Sveinahókbandiö batt hana. STURLA I VOGUM, hin þefckta skáldsaga Guðmundár G.íslssonar Hagalíns er kom- in út á ný hjá Skuggsjá. Á kápusíðu er á það bent, að-þetta er rammíslenzk hetju- saga sem vakti miikla athygii ér hún ko.m .fyrst út íyrir 32 ó.rum. ,,Fór ekki á.milli mála: að hér var skapiað þróttmiikið sfcáldverk sem lýsti vægðar- Tausri lífsbairát.tu íslenzkrar ál- bvðu í afskefcktu héraði,' bar- áttu við óbTíð náttúruöfl Og v.erzlu narábj án, þair sem h'nn st.-rki harffnar enn meir, én, rrfildin óg blíðan búgast — óg deyr ... - "■ ...... . Stnrla í Vogum á e'nn sem fyrr erindi við okfcur.. Tím- arnir eru að vísu óbreyttir írá því sem var þegar bófcin var rituð, en, enn sem fyrr ganga á m'-ðal ofckar persónuy leins og Vindingur faktor, Hámragníar- inn Brynjólfur, hugsjánaimað- uiinn Gunnlaúgur Austfirðing- ur. þ'p.ð Neshólalhyski og sjálf höfuðpersónan SturTa í Vog- um.“ Guðmunilur G. Ilagalin FÖSTUDAGUR \\ DFSEMBER 1970 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.