Alþýðublaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 11
1 FALLEGAK BLÓMASKREYTINGAR TIL JÓLAGJAFAí BLÓMASKÁLANUM ;í,- . SKREYTINGAREFNJ KROSSAR KRANSAR JÖLATRÉ 'Í JÖLAGRENI BARNALEIKFÖNG 0. M. FL. fœst allt á sama stafi, opið til kl. 22 affa daga. Lítið inn. ÞAB KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN O G LAUGAVEGUR 63 ilú er rétti tímínn til að klæða gðmlu húsgögnin. Hef úrval af góðum iklæðum m.a. pluss slétt oj munstrað. Kígur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. Sími 16807. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar, Vönduð vinna Upplýsingar i slma 18B92. BótagreKðskir ALMANNATRYGGINGANNA í REYKJAVÍK Lauigardaginn 12. desember verður afgreiðsl- an opin til kl. 5 síðdegis og v'erða þá greidd- ar al'lar tegundir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á thádegi 24. þ.m. og hef jast ekki aftur fyrr en é venju- legum greiðslutííma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114 MOA MARTINSSON: laga orð og einskis annars. Ég hailast næstum þvi afT því nú orðið, að mamma þín-háfi á i-éttu a'ð standa, þegar hún meinair þér að lesa biblíuna. Eisbu, litla amma miín. Ég sfcal hugsa um guð, því lofa ég þér. Sýndu mér nú böfcina , hans Jóhan'nesar og segðu leftoki mömmu, að það sé rétt • af hentni að banna mér a@ lesa biblíuna, því þá felur hún hana fyrir inér. Ég fea’ með bænimar mínar á ' hverju kvöldi, amm'a mm; Nú legg • ég augun aftur, ó guð þinn náðar kraftur, mín vteiri vöm í. nótt, bað ég hátíðiega til þess að sannfæra hana um, að ég væri að segja aiveg satt Viltu þá fcrjúpa á fcné og biðja upphátt með mér? Já, mér er alveg sama. En mamma verður bara i’ei'ð, eif hún kemst að því. Hún ssgir að fólk geri sig barasta að fíflum með því að biðja upp- hátt, svo aiðrir 'heyri til. Mað- uir á þá bara að ganga afsíðis; . og ef maður er hrýggur og geti 'efcfci b'eðið í lágum hljóðr um, þá síegir mamm'a, að mað ur eigi að ganga . atfsíðis og ákalla guð liátt, en þó án þess að nokfcur heyri til manns. Amma var isvoiítið rugluð á svipinn. f>að heyrðist fót'a- tafc frammi og amma flýtti sér að koma bibl'íunni á sinn sbað. Mamma og stjúpi komu inn. Við fengum rúgmélsgraut' rrtsð mjólk út á það kvöld. Amma fékk efcki mat, seim Wenni þótti betri heldur en rúgmél'sgrautur með mjólk út á. Seinna um fcvöldið hjálpaði stjúpi ömmu að falla á kné 'Og gerð'i sig í framan 'eins og hann 'þyrfti að neyta allra fcrafta til þess. Mamma gerði sér hdldur ekfcert far um að leyna ömrnu því, hváð henni féll þetta illa. Mér fannst þau gera ömmu minrá hangt til og ég gefck að stólnum, sem hún studdi kræfclóttar hendunn'ar sínar við og ég kraup. við hliðina á henni Og fór með all ar bænir, sem ég kunni, hátt ög skýrt. Og ég gerði það ekki af því að ég ósbaði bæn- heyrslu guðs; mér varð lekki einu sinni hugsað til guðs, h'éldur fann ég ©inungis hvöt hjá mér til þess að gera ömmu minni til geðs. Amma vissi efcki hvað&n á sig stóð veðrið, og gleymdi að biðja. Mamma sagði léfckert, stjupi heldúr 'ékfci. Þau sátu eins o'g myndasty-ttur og létu í tfýrstu sem þau sæju oldfcur ekki. Þau voru samtaka um að vera afar sfci'ýtin á s\np- imn. Þegar amma fór að átta Sig, .ságði hún við mömmu skjálf- andi röddu; Hun Mía litla famn upp á þessu sjálf. Ég hef íefcki beðið hana um þa'ð. Það leit út'fyriæ að stjúpi ætlaði að segja eitthvað, en mamroa horfði á bamm aðvör- unarau’gum. Þau voru bæði svo einnfcennilleg, að ég varð dauð Sfceilfd. Var það í r'aum- inni svona hræðilegt, sem ég hafði f.ert? Ég vissi, að stund- um bað mamma til guðs, hafði stundum heyrt hana muldra bæn í hálfum hljóð- um; en það var satt, að aaifef á eftir varð hún á sviþinn rétt eins og hún skammaðíst sín fyrir eitthvað eða iöinB o'g bana iðínaði þess sárlegá að hafa eitt dýrmætum tíma til eiraskis eða VeiT len til eimdkis. Eða eins o'g hún h'elfði miann- sktonmt sig og niðurlægt til þess að biðja þaun bónar, eem hún sízt vildi þiggjia 'gneiða af. Hins vegar sa'gði hún oft við mig, að ég ætti að muna eftir að fara með bænirnar mínai’; þú hugsar þá efcfci um neina vitleysu á meðan, bætti hún oftast við. Kanmisbe þú beinir þá huganum í rétfe átt, þó efcfci sé n'ema þá stundin'a' sagði hún líka stundum. Aldnei féfck ég iað vife, við' hvað hún í raumimn'i átti, því hún útskýrði 'aidrei fyrir mér. hvlert ég ætti að. beinia hugan- um. Stundum bað ég til guðs fbá eigin brjósti og með eigin orð um. Svona, farðu nú 'ekfci a@ betla, sagði m'arnma þá og var' Komið og skoðið úrvalið frá Somvyl veggklæðnlng, áferðar- Tapisom gólfteppi, elnJít og mynztruð. falleg, endingargóð, hentar alls staðar. Tapisom S-1000 og S-300 í íbúðir. . . Tapisom Super 600 í skrifstofur,stigahús, Tapiflex gólfdukur, sterkur, skóla og veitingahús. þægilegur að ganga á. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÓTRÚLEGA sterk Grfensásvegi 22-24 símar 30280, 32262 y “W i íiidhi: 0f FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.