Alþýðublaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 9
Ný símaskrá
út fyrir jólin
□ Unnið hefui' vei-ið að
stækkun Sjálfvirkustöðvarinnai'
við Suðurlandsbraut (Grensás-
stöðvairinnar) undanfarna mán-
uði. Aðfaranótt fimmtudagsins
17. þ. m. bætast við 1000 ný sima
númer, þar af verða tekin í
notkun strax um 700 símanúmer.
í Reykjavík, Hafnarfk-ði og
Kópavogí eru í dag alls 34583
símanúmer í notkun með sam-
tals 45173 símatalfæri.
í Kópavogi er skortur á síma
númex'um 'eins og er, en byrjað
er að vinna að stækkun sjálf-
vii'kustöðvarinnar þair. í Kópa-
vogi bætast við 600 ný síma-
númer eftir 2—3 mánuði.
Forstöbukona
Félags’málastofnun Reykjavíkurborgar aug-
lýsir laust starf forstöðuíkonu við vöggu'stofu
Thorvaldsensfélagsins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnun-
inni fyrir 1. janúar 1971.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Teitur
Finnbogason, Tjarnargötu 11, viðtalstími
milli kl. 11—12.
íslenzkt keramik
it haukur dór
ýV JÓNÍNA GUÐNADÓTTIR
it SIGRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR
íslenzkur! heimilisiðnaður
Laufásvegi 2 — Hafnarstræti 3
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti - Hurðir —
Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all
flestum litum. Skiptum á einum degi meí
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verfi
Reynið viðsikiptin,
Bflasprautun Garðars Sigmundssons;
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988
Ný símaskrá fyrii- árið 1971
kemur út í þessum mánuði. Upp-
lag símaskrárinnar er 73500 ein-
tök. Símaskráiin er í sama broti
og slkráin 1969 en blaðsíðutal-
an hefur aukizt um 40 blaðs'ð-
ur. Sú nýbreytni er í síma-
skránni 1971 &S uppsláttarorð
eru yfir hverjum dálki á blað-
síðunum. Það er gert til hægð-
arauka fyrir þá sem fletta upp
í skránni. Á minnisblaði á blað-
síðu 2 eru gleggri upplýsingar
um læknavakt og vaktir lyfja-
búða. Aftast í símaskránni eru
leiðbeiningar firá Almannavöm-
um um viðvörunarmerki, skyndi
hjálp ef slys ber að höndum á-
samt fleiiri lei'ðbeiningum.
Afhending nýju sima*skrárinn-
ar til símncrtenda í Reykjavík
byrjar laugardaginn 12. desem-
b'er næstk. Símaskráin verður
afgreidd í Landssimahúsinu, —
gengið inn frá Kirkjustræti, (í
húsnæði sem Innheimta lands-
símans var í áður). Daglegur af-
greiðslutíma er frá 9—19. At-
hygli símnotenda skal vakin á
auglý&ingum í dagblöðunum um
afgreiðslu símaskrárinnar.
KVÖRTUNAR-
DAGUR Á
LAUGARDAG
Síðasti kvörtunardatgur Neyt-
endasamtalkaruia á þesau ári
verður laugardaginn 12. dekem-
ber. — Neytendasamtökin óska
öllum landsmömnum gleðilegrai
jóla, árs og friðar. Fyrsti kvört-
unardagur á næsta ári, verður
laug'ardaginn 9. janúar 1971.
Njósnað um erkibiskup
□ Erkibiskupinn af Kantara-
borg fordæmdi á blaðamanna-
fundi í gær aðferðir lögreglunnai'
í Suður-Afrí'ku, og lýsti því er
hann sjálfur varð fyrir eftirliti og
hlerunum á nýafstöðnu ferðaiagi
sínu um landið.
Kvað Michael Ramsey, erkibisk
up, sig hafa orðið varan við hEer-
unartæki í hótelherbergi sínu og
sagði að lögreglunjósnir gegn-
sýrðu allt þjóðlífið. Fátæbir negr
ar yrðu að segja skilið við ætt-
bræður sína, ef þeir ætluðu að
fá vinnu-hjá hvítum mönnum, og
þeir þyrðu ekki að segja skoðun
sína, því þeir ættu það sífellt á
hættu að verða handteknir og yffir
heyrðir, ef þ.eir úttöluðu sig. —
Kvað erkibiskupinn lífið þar í
landi jafnast á við það í Sovét-
ríkjunum. —
TRQLOFUNARHRlNGAR
4 VFIföt ofgróiðsla
I Sendum gegn póíikr'ðfU.
OUÐML ÞORSTEINSSpH
guOsmiður
Oanlcastrætl 12»,
LÖGFRÆÐINGAFELAG ISLANDS
Aðalfundur
verður haldinn miðvikudaginn 16. desember
n.k. að Hótel Sögu (átthagasal) og hefst kl.
20.30.
Dagskrá:
1) Aðalfundarstörf, skv. 9. gr. félagslaga.
2) Bandalag háskólamanna.
3) Störf kjaramálanefndar.
4) Kosning kjaramálanefndar.
5) Framhaldsmenntun Iögfræðinga.
6) önnur mál.
Reykjavík, 9. desember 1970
Stjórn Lögfræðingafélags íslands
Skólastjórar - Kennarar
HÖFUM NÚ Á BOÐSTÓLUM
leirbrennsluofna af 4 stærðum,
ofna fyrir litla skóla frá kr. 45 þús.
og stærri ofna fyrir fjölmenna skóla.
Einnig margt til leirmunagerðar, smelti-
vinnu og handavinnukennsiu.
Opið kl. 2—6 e.h.
STAFN H F
Brautarholti 2 — Sími 26550.
SENDIBOÐI KEISARANS
etftir JULES VERNE
íhöfund bókarinnar
er jólabókin í ár
UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM
r r
ar
VORÐUFELL
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 9