Alþýðublaðið - 05.01.1971, Page 3
ferkm. eru grónirí
FRAMHALD
AF FORSÍÐU
Eystrihreppsmenn vestan árinn-
ar.
Hér fer á eftir útdráttur úr
yiðtalinu.
— I>að var byrjað á þessum
gróðurrannsóknum árið 1960 og
hefur verið unnið að þeim síðan.
Jafnframt hefur verið unnið að
kortlagningu gróðurlendisins og
Útgáfu gróðurkorta. Gróðurrann-
sóknum á aðalhálendinu má nú
heita lokið og verður þá snúið
sér að byggðum landsins, en ætl-
linin er að kortleggja þannig
landið' allt. Þegar hafa verið gef-
in út 38 gróðurkort og 10 til við-
bótar eru á leiðinni.
< — Við kortlögðum Þjórsárver
1964 og- vorum við það í hálfan
mánuð. Þessi vinna er fólgin í
því að flokka gróðurlendið,
Skipta því niður í gróðurhverfi
eftir rikjandi plöntutegundum. í
Þjórsárvenun vestan Þjórsár
komu fram 37 mismunandi gróð-
urhverfi á þurrlendi og votlendi.
Við útreikning á flatarmáli þess-
ara gróðurlenda vestan árinnar,
sem er langmestur hluti af Þjórs
árverum, kom í ljós, að þau skipt
ást nokkurn veginn að jöfnu í
Votlendi og þurrlendi, þegar á
lieildina er litið.
— Jafnframt því að kortleggja
jgróðurlendin gerðum við ýtarleg
ar mælingar á uppskerumagni
hvers gróðurlendis. Þetta höfum
Við gert á langmestum hluta af
öllu hálendi íslands og höfum
þess vegna orðið mjög greina-
góða vitneskju um meðal upp-
Skeru helztu gróðurlenda á af-
l’éttum landsins í meðalárferði.
Á þessu tvennu, flatarmáli gró-
ins lands og uppskerumagninu,
sem gróðurhverfín gefa' af sér,
hyggjum við svo útreikninga á
heitarþoli. Frá nýtanlegu upp-
Skerumagni drögum við hinsveg-
ar þær tegundir plantna, sem
skepnumar bíta ekki á sumrin á
afréttum og sömuleið'is drögum
við frá það magn gróðursins eð'a
uppskerunnar sem nauðsynlegt
beitargildi hvers gróðnrlendis,
metum það í mælikvarða frá
0—10, þar sem graslendi hefur
mest beitargildi, en mosaþemba
læg-st.
— Það kemur fram af útreikn-
ingum vestan Þjórsár, þar sem
langmestur hluti Þjórsárvera er,
að um 70 ferkílómetrar eða um
7.000 hektarar lands eru grónir.
Aftur á móti hef ég ekki við
hendina niðurstöður af mæling-
um austan árinnar, þ.e. á Holta-
mannaafrétti, en ætla mætti að
það væru 5—10 ferkílómetrar af
gróðurkortinu að dæma. Eins og
áður er sagt, þá er helmingurinn
af gróðurlendinu mýrar og flóar,
að talsverðu leyti leifar af freð-
mýrum, sem þama hafa verið,
og mynda allar þessar tjarnir,
sem sjást á kortinu.
— Við höfum vissar forsendur
fyrir litreikning á bcitarþoli. Það
er reiknað með að hver ær gangi
með 1.25 lömbum að meðaltali
sem er landsmeðaltal. Við ger-
um ráð fyrir, að hvert lamb auki
kjötþunga sinn um 8 kg á aí-
réttinum í nálega 90 daga og það
svatar tíl þess, að eftir hverja á
verður kjötframleiðslan um 10
kg á þessu tímabili. Samkvæmt
okkar mælingum kemur í ljós,
að beitarþol Þjórsárvera vestan
Þjórsár sé 2200 ær í 90 daga
yfir sumarið með 1.25 lambi þá
að meðaltali. Þetta svarar til
þess að hver ær þurfi um 3.2
hektara af grónu landi yfir sunt-
artímann til að framfleyta sér og
lömbunum. Við reiknmn sem
sagt með, að hver ær gefi af sér
10 kg yfir sumarið í kjöti. Þá
fáum við út, að Þjórsórver vest-
an Þjórsár geti framleitt um 22
þús. kg af kjöti án þess að of
nærri þeim sem sé gengið. Heild
ar framleiðsluverðmæltið getur
svo hver reiknað út sjálfur mið-
að við verðlag á hverjum tíma,
en þarna eru mikil verðmæti
fólgin eins og sjá má.
— Gróðurinn í Þjórsárverum
er fyrst og fremst afleiðing af
þarna hefur verið um mjög -tak-1 kind, en áreiðanlega draga 20— þeim stöðum þar sem blóm-
markaða beit að ræða í langan J 30 þúsund gæsir eða jafnvel plöntur eru, þá eru þær númer
eitt í plöntuvalinu.
— Mér sýnist ekkert benda til
þess að um ofbeit sé að ræð’a í
tíma, sauðfé hefur ék'ki svo glatt j meira talsvert úr beitarþoli
farið inn yfir Fjórðungssand. | Þjórsárvera. Erfitt er að gizka
Þarna koma fram ákveðin gróð- I á hverju það nemur, meðfram af
urlendi, sem ekki sjást í ofbitnu því, að' gæsirnar og sauð'kindin j Þjórsárverum eð'a neitt því líkt.
landi, géysimíkið blómstóð, éta ekki sömu plöntutegundimar j Hins vegar er rétt að liafa það
hvannir, blágresi og ýmislegt | nema að nokkru Ieyti. Án þess í huga, þegar um þessi mál er*
fleira, sem maður þekkir frá ! að við' gerðum á því nákvæmar ; ræt.t, að Gnúpverjaafréttur, sunn
landi sem ýmist er. friðað af! athuganir, þá tókum við eftir an Fjórðungssands er allveru-
manna eða náttúrunnar völdum.! því, að vissar tegundir af flóum lega ofsetinn af búfé og jjar er
Það er augljóst mál, að um leið , voru gersamlega klipptir eins og um landþröng að ræða, hv;ið af-
og sauðféð kemur, þá dregur eftir sláttuvél, en sauðféð er á- réttarlönd snertir. , ,
fljótlega úr þessum gróðri, því kaflega lítid sólgið í gróður
að Sauðkindin leggur sér þessar flóanna og er mjög lítið í þeim,
plöntur til munns, enda sáum við þannig að samkeppnin er að lík-
einmitt meðan við vorum í Þjórs indum ekki ýkja mikil milli sauð
árverum, hvernig kindumar sem fjárins og gæsanna. Hinsvegar
voru þama lágu í hvannstóðinu höfum við ekki í smáatriðum
og nöguðu hvannirnar niður í vitneskju um hvernig plöntuvali n,j„ persónulega skoðun, að
rót. 1 gæsanna er háttað. En megin Þjórsárver ættu að vera frið-
— Ekki veit ég hvað margar uppistaðan í fæðu sauðfjárins á
gæsir þarf til að éta á móti einni sumrin er gras, heilgrös, og á !
er að skilja eftir að hausti, til j hagstæðum rakaskilyrðum sem
þess að það sé ekki um ofbeit að ( þar eru. sömuleiðis skjóli af jökl
ræð'a. A þessu byggjum við sem
Sagt útreikningana á beitarþoli.
Á magni nýtanlegrar unpskeru
inum og ef til vill fleiri þáttum,
en í Þiórsárverum eru einhver
fjölskrúðugustu og fallegustu
af hverju gróðurhverfi byggjum j gróðurlendi hér á landi. En þetta
við svo aftur einkunnagjöf og 1 er einnig afleiðing af því, að
Fleiri þotur
— Þjórsárver eru eipstætt
náttúrufyrirbrigði, ekki aðeins
vegna varpstöðva heiðagæ^arinn.
ar, heldur einnig og ekkijsíður
vegna gróðurlendisins. líyrtséð
frá öllum útreikningum er það
land, sagði Ingvi að lokum. -
fxG.
Núerrétti
tíminn fyrir
starfshópa og kunningja
að kaupa miðarðð í
SlBS
□ Veruleg apkning' varð á fllugi
Um íslenzka úthafs-ílugstjórnar-
svæðið árið 1970, eða 9,2% aukn
ing imiðað við árið áður. Mest
vnrð aukningin í fllugi herþota,
33,3%. Samtals fónu iu,m svæð-
jð 20.913 farþegaþotur, og er sú
aubning 19,6%. Hins vegar minnk
aði flug skntfuvéla rnjög.
Auknimg á ífai'þegafil|:igvél(uin í
(millilandaflugi, sem lientu á Kefla
víkurfkigvelli, varð 4,8%. Athygl
iisvert er að þotulflug jókst tim
47% cn flug skrúfufhtgvéla
minnkaði um 33,8%.
Kemur þetta tfiram í yfirliti flug
tnálaistjóra lutm fliuguimfierð á síð-
asta ári. Er þar einnig að finna
ylfirlit yfir lendingar flugvéla á
fl'ugvöl'lium uiban Reykjavíkur. —
Þar keimur í- Ijós, að flug til og
frá Akureyri hiefur minnkað um
17,8%. Til samanburðiar mú geta
þess, að & Egilsstöðum varð 26,6
prósent aiikning og á ísafirði
26,4%, —
Þessi starfshópur keypti á s.l. ári 12 miða í röð.
Hann var ekkert sérstaklega heppinn — vinningar
téllu átta sinnum á miðana. En tveir þeirra voru
10 þúsund, og upphasðin varð 38 þúsund. 23.60Ó
kr. ettir þegar kostnaður er dreginn frá.
10 miðar í röð, svo ekki sé minnzt
á 20. Þá er eftir einhverju a5 gá í
næstu vinningaskrá.
Tíu miða röð kostar 12 þúsund yfir
allt árið. Sláið til — sláið saman.
Vinningaskrá birtist mánaðarlega.
12 sinnum möguleiki, stór möguleiki
aftur og aftur. Vinningur fellur á
meira en fjórða hvern miða. Aldrei
minna en 1000 vinningar á mánuði.
Alls 16400 vinningar frá 2000 kr.
upp í eina milijón og Jeep Wagon-
eer Custom-bifreið, sem flytur ykk-
ur á staði, sem aðrir verða að láta
sér nægja að skoða á kortinu.
það borgar sig
að vera með
Takmark S.Í.B.S. er einnig takma.rk |||
ykkar. ; I
t'mboðsmenn
um allt land
J
ÞRKUUDA&Ua 5.1 ANÚAR 1971 $