Alþýðublaðið - 05.01.1971, Side 9
ÍÞRÓTTIR
GETRAUNA-
SEÐLAVÉL
Norska knattspyrnugetrauna-
fyrírtækið er að taka í notkun
nýja vél, sem yfirfer getrauna-
seðla. Vél þessi getur skoðað
1200 seðla á mínútu og: fyrir
vikið ligg-ja upplýsingar um vinn
ingsupphæðir fyrir fáum klukku-
stundum eftir að úrslit leikja
eru kunn.
Vélar af þessari gerð hafa
verið notaðar með góðum ár-
angri í Vestur-Þýzkalandi, Frakk
landi, Iiollandi og Indónesíu.
★ ★ ★
Wiif McGuinnes rekinn
Etiska knal’tspymtiíliðið Man. Tnc’.
hefur rekið framlaæmdast.jóra
sinn Wild: MoGuinníes, liðinu hef-
ur gengiS mjög illa að undan-
förnu. T. d. var liðið slegið út ú1'
de:ldarbikarnum fyrir stuttu af 3.
deildar l:ð»nu Aston Vilia. Mj-
• Gu'nnes •••.tr áður .þjálfari hjú
.Utd.. og te-.ur !'■=!'■.r nú aftur ' r
þvi starfi.
Hraðmótinu
lýkur í kvöld
□ Fvrrá hluti hraðlceppnismóts
HKR.R fór fram i gærkvöldi í
Laugardalsihöl'linni.
Fyrsi léku ÍR og Víkingur og
var leikurinn jafn í fyrri hálíleilk
og lauk honum 5:5. I síðari háilf-
leik sýndu ÍR-ingar mikJa yfir-
burði og unnu verðskuldað 13:7.
Næst léku Fram og KR. og átti
Fram í nokkrum erfiðleikum, en
vann þó með tveggja marka mun
15:13. í hálfleik var staðan 8:6
Fram í vil.
Ármann vann næst Þrótt óverð
skuldað 13:10.
Lei'kur Vals og Hauka var jaín
asti og skemmtilegasti leikur
ikvöldsins. Að venjulegum Tsik-
tím.a loknum var staðan 8:8, og
var því framlengt. Tvö mörk, frá
Stefáni Jónssyni, gerðu út um
leikfinn og Haukar un.nu 12:10.
Síðasti léikur kvöldsins var svo
milli FH og ÍR. og sigraði FH
nreð 16 mörkum gegn 10. —<
Kieppnin heldur áfrarn í kvöld
PLOTUSMIÐIR, JARNSMIÐIR cg
RAFSUÐUMENN ósfkalst.
STÁLSMIÐJAN HF.
Sími 24406.
kl. 20.15, pg hefur verið dregið
um hvaða lið leika þá saman. Eru
það Haukar—Armann og Fram—
FH. Þau lið sem tapa le'ka s'ðan
um þriðja sætið, en sigurvegar-
arnir leika að lokum um fyrsta
sætið. —
CHI-CHENG
GIFTIST
□ Bezta íþróttakona heims
1970, hlaupadrottnin.gin Chi
Chleng frá Formósu, gifitist ný-
lega þjálfara sínum, Bandarikja-
m'anninum Vincent Reel. — Chi
Cheng er 26 ára gömul, en Reel
er 30 árum eldri.
Fjölskylda Chi Cheng va<r mjög
mótfallin brúðkaupinu, og það
var ekki fyrr en eftirN langt þref
að foreldramir gáfu samþykki
I sitt. Brúðkaupið var síðan haldið
i í höfuðborg Formósu, Taipei.
Chai Cheng á heimsmetin í 5
greinum, og nýiiega var hún
kjörin íþróttakona heimsins fyrir
árið 1970.
Hjónin munu dvelja í Banda-
ríkjunum næstu ár, en þar mun
Chi Cheng æfa fyrir Ólympíu-
leikana í Múnchen 1972.
| En þegar Reel kemst á eftirlaun
eftir átta ár, hyggjast þau setj-
ast að á Formósu, en það var
einmitt þar s:em Rleel kynntist
fyrst Chi Cheng þegar hann kom
þangað sem þjálfari árið 1962.
□ Við birtum hér til gam-
ans lista yfir markahæstu
menn í Englandi, og eru öll
mörk sem hver maður skor-
ar talin með, það er í dteMd-
arkeppnum, bikarkeppnum
og Evrópukeppnum:
1. deild:
18 mörk Chivers (Töttenh.)
16 —• Kennedy (Arsenal),
Lee (Manch. City).
Radford (Arsenal),
Toshack (Liverpool),
Brown (West Bromw.)
Bell (Manch. City).
2. deild:
20 mörk McDonald (Lut.)
19 — Hicton (Middl'eb.)
16 - Chilton (Hull)
3. deild:
18 mörk Gwyther (Swensea)
15 — Ingram (Presion)
4. deild:
27 mörk McDougall
(Bournemouth)
19 — Fryatt (Oldham)
símanúmer 85
Frá 1. janúar 1971 verður
símanúmer okkar
85300
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
SUNDAGÖRÐUM 4 - SÍMI 85 300
ÞRIDJUDAGUR 5.J ANÚAR 1971 9