Alþýðublaðið - 05.01.1971, Síða 10

Alþýðublaðið - 05.01.1971, Síða 10
STRÍÐ (5) leika til aS velja uppreisn í stað niðurlægingai' og til að meta sannfærmgu sínia meira en lífið.“ Þegar þannig er á málin litið, verður eriitt að varðveita frið- inn. ★ StaðnaSur og lífrænn friður. í friðaTrannsóknum er geirður gretoarmunur á stöðnuðum og Jífræ'num friði: á friði sem hef ut það ed.tt að markmiði að varð veita óbreytt ástand og friði sem leita:' uppi leiðir og aðforðir til að aShaetfa og breyta með frið- samlisgum hætti félagslegri gerð stofnana og mannlegra sam- Skipta í sveitarfélöigum, þjóðfé- lögum Qg ólþjóðastofnunum. Á bneytingartímum eins og þeim sem nu ganga yfir liggur í aug- um uppi, að friður verður því aSeims varðveittur, að átt geti sér stáð aðlögun að breytingum án ofbeldis. Meðal .þieirra þátta friðaarrann- sókna, sem athygli er l>eint að, má n-eífna valdajafnvaegi, lang- varandi friðsamleg saimskipti þjóða, friðargæzlu Sameitnuðu þjóðanna, máJtamiðlun og gerð- ardóma, og vamir án ofbeldis. Annað og ískyggil'egt friðar- vandamál er ójöfn sldpting á auðæfum jarðarinnar og síð- brfeikkándi bil miJli ríkra þjóða; og fátækra. Tveir þriðju hlutar mannkyns búa við skort, og það hlýtur að leiða til blóðugra átaka. — SKIPSTJÓRI (1) lendineaeftirlitinu var Alþýðu- bl^ðinu tjáð, að atburðjr se,m Þessir hefðu færzt mjög í auk- ana s.l. 2—3 árin og er þetta 2 tilfelliff á einni viku. Hiff fyrra varff á gamlársdag. Þá misstu 4 togarasjómenn þýzkir af skipsplássi hjá togara frá sama útgerffarfélagi, sem var á Jeiff á Grænlandsmið. Sá fjórffi var sendur flugleiðis heim í morgun. Ms. Lagarfoss fer frá Reykjavík, föstudagiun 8. janúar til Vestur- O'g Noi’ðurlands. V iðkomustaðir: ísafjörður ; Siglufjörður Akureyri. Vöruimóttaka á miðvikudag í A-skála. ' ' EIMSKIP HEILSURÆKTIN Ármúla 14 (32) Sími 83295 Nokkrir byrjendatímar lausir. — Einnig lausir nokkrir tímar fyrir tíömur sem hafa veriS á8ur. — Mýir þjálfunarflokkar fyrir dömur 50 ára og eldri, morgunflokkar mánudaga og fimmtudaga kl. 9,30 og þriðjudaga og föstudaga kl. 1. Einnig nýir flokkar fyrir karlmenn, morgunþjálfun, hádegis- þjálfun og kvöldþjálfun. — Athygli skal vakin á ÞREKÞJÁLFUN í hádegi, mánudaga og fimmtudaga og sérstökum flokki fyrir lækna, miðvikudaga og föstudaga kl. 6. Einnig er sérstakur fiokkur einu sinni í viku, laugardaga kl. 12, fyrir þá sem ekki hafa tækifæri til að nota annan tíma. Gjald er kr. 2000,00 fyrir 3 mánuffi, innrfaliff: 50 minútna þjálf- un tvisvar sinnum í viku, gufuhaff, steypibaff, vigtun og mæling. Geírlaugaráburffur og háfjallasól fyrir þá sem þess óska. ’ DAGSTUNO □ í dag- er þriðjudagur 5. janú- ar. Árdegisháflæffi í Reykjavík. Siól 'rís í Reykjavík klukkan 11,20 árdegis, en sólaiiag verffur kl. 15.43. Söfn: íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá Jd. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hú^ins er opið daglega frá kl. 2 — 7. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Manud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14-19. Hóhngarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16-19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. Bókabíll; Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2,30 (Börn). Austur- yer. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45 — 6.15. Breiðholtskjör, Breiðhlotshv. 7.15—9.00. Þriffjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbasjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagai‘ ÁlftaTnýrarskóli 13,30—li5.30 Vierzlunm HerjóHur 16.15 — 17.4-5. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Barstúlka nokkur sendi áran.g- ursríkia kvörtun til mannréttinda hreyfingar New York ríkis, þeg- ar vinnuveitandi hennar rak hiana á þeirri forsendu, að hún væri flatbrjósta. Barstúlkan Mary ChanibQrlain, tvítug .að aldri, ásakaði hann um að mis- muna kynjunum. Hún hélt því fram, að þar, Sem um barþjóna af karlkvni væri að ræða „skipti brjósta- stærðin engu máli“. Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísatergur 13,30—15.00 Laugarás 16.30— 18,00. Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestra-ríal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Kvöld og helgarvarzla í apó- tekum Reykjavi'kur vikuna 2.-8. jan. 1971 er í höndum V'estur- 'bæj arabótekia,, |líáa) jl'úsapótekia og Apóteks Austurbæjar. Kvöld varzlan stendur til 23., en þá hefst næturvarzlan að Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. Slysavarffstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhrin.ginn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni.. Um helgar frá kl. 13 á l'augardegi til W. 8 , 'á mánudagsmorgnj Sínii 21553Í jSP i*' í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrif- stofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um ' læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- i verndarstöðinni, þar sem slysa- ( varðstofan var, og er opin laug- I ardaga og sunnudaga kl. 5 — 6 j e.h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarffar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- j víkur Apótek eru opin helgi- daga 13—15. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd ai’stöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá: Barónsstíg, yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. ,JÉg blff aff hellsa . . Meðal árnaðaróska, sem for- seta íslands bárust á nýjársdag, vbru kveðjur frá eftirtöldum þjóðböfðingjum: 'Fi'iðriki DC, konungi Dammerk trr; Ólafi, V. konungi Noregs; Gústaf VI Adolf konungi Sví- þjóðar; Urho Kekkonen, forseta Finnlands; Elisabetu II, Bretá- drottningu; Mohammed Réza Rahlavi, franskeisara; Franz Jonas, foi'seta Austurríkis; Gepfgfes Pompidou, fors'eta Frakklands; Eamon de Valera, fo.rseta írlands; Zalman Shazar, foí;seta ísraels; Josip Broz Tito, I forseta Júgóslavlu; Gustav W. Heinemeann, forseta Sambands- I lýðveldisins Þýzkalands; N. Pod- gorny, forseta Sovétríkjanna; Francisco Franco, ríkisleiðtoga j Spánar; Ludvík Svoboda, forseta ! Tékkóslovakíu; Félix Kophouét- Boigny, forseta Fílabeinsstrand- arinn-ar; Emilío Garrastazu Medici, forseta Brasilíu; Yakubu Gowon, forseta Nigeriu. Pennavinir. Dagbókinni hefur borizt þrenn ar óskir frá fólki, sem vill eign- ast pennavini á íslandi. Eitt er frá 16 ára gömluni japönskum pilti og er heimilisfang hans og nafn Hideo Higa, 62 Ashato N'akagushuku-shon, Okinawa, Japan. Hin tvö eru frá Urugu'ay og er þar um að ræða 25 ára gaml- an karimann og jafnöldru hans. Nöfn og heimilisfang þeirra eru sem hér segir: Mr. Jorge Friling, Quimur S.A., Casilla de Correo 428, Montevídeo-URUGUAY og Miss. Be-atriz Antuma Lopez, Pilcomayo 49—66, esq. Rio de la Plata, Montevideo-URUGUAY. Þessi þrjú ofannefndu rita öll á ensku. Happdrætti: 23. desemb'er var dregið í Sí mahappdrætti Sty nktarf élags lamaðra og fatlaðra í skrifstofu borgarfógeta, eftirfarandi vinn- ingsnúmer komu upp: I. 91-66314 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. II. 98.1468 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. III. 98- 2348 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. . 15 Aukavinningar 10 þúsund hver: 92-2712, 91-38651. 93-8240, 93-1727, 91-15294, 96-21691, 93- 1756, 91-20147, 96-12295, 91- 31045,96-11428, 91-16936, 91- 30670, 91-20416, 92-2418. Skrattinn fór að skapa mann. Djöfullinn vildi ekki verðá minni en guð, fór til og ætlaði að skapa mann. En sú tilraun fórst honum ekki höndulega; því í staðinn fyrir að skapa manri, varð kötturinn úr því, og þó vant aði á hann skinnið. Sánkti Péíur j aumkvaðist þá yf ir þessa sköp- j un, og skapaði skinnið á köttinn, s'em hér segir: ! „Skrattinn fór að skapa mann, ; skinnlaus köttu-r varð úr því; j helgi Pétur hjálpa vann, húðina færði dýrið í“. | Enda er skinnið hið eina, sem þykir nýtandi af kettinum. Það er kannski eins gott, að af brölti kölska skyldi ekki vérða hundur í stað kattarins, því erfitt hefði getað orðið fyrir hu.ndavini að hriekkja þessari fullyrðingu þjóðsögunnar, af því hún er eflaust sönn! Skipadeild SÍS. M.s. Arnarflell er í Reykjavík. M.s. Jökulfell lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. M.s. Dísarfell fór í gær frá Norrköping til Svend- borgar. M.s. Litlafell er í Odianse. M.s'. H'e-lgafell er í Honningsvág, fer þaðan 7. þ.m. til Ábo. M.s. Stapafell lestar á Húnaflóaliöfn- um. M.s. Mælifell fór 31. f.m. frá Karlshamn til Napoli. M.s. Dorrit Höyer fer frá Hornafirði I í dag til Þorlákshafnar. FÉLAGSLÍF Vestfirffingafélagiff í Reykja- vík og nágrenni. Vestíirðingamót verður á Hótel Borg n.k. laugar- afmælis Vestfirðingafélagsins og hefst með borðhaldi kl. 7. Hr. Ásgeir Ásgeirsson fyrrverandi forseti Islands minnist Vest- fjarða. Þjóðleikhússtjóri Guð- laugur Rósinkranz minnist fé- lagsins 30 ára. Einnig verður éöiigur, skemmtiatriði og dans. Vestfirðingar fjölrriannið og tak- ið með -ykkur gesti, Aðgöngu- miðar vef ða seOdir og borðapant- | anir teknar á Hótel Borg, skrif- | stofu, á fimmtudag og föstudag. Félagsstarf eldri borgara. Tónabæ. Miðvikudaginn 6. jan., verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Dagskrá: — Spilað, teflt, lesið, — kafíiveitinga'i' — bókaútlán, upplýsingaþjónusta — kvikmyndasýning. Kvenfélag Háteigssóknar iield ur sína árlegu skemmtun fyrir eldra fólk í sókninni í Tónabæ sunnudaginn 10. jan. kl. 3. — Skemmtiatriði: Einsöngur Krist- inn Hallsson. Erindi: Frú Hulda Á Stefánsd. Danssýning: Nem- endur Heiðars Ástvaldssonar. —< Stjóxnin. ; j-J JO ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1971.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.