Alþýðublaðið - 05.01.1971, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 05.01.1971, Qupperneq 12
úr og skartgripif KORNELÍUS JÓNSSON skólavörSustig 8 GOWON SENDI OKKUR NÝÁRSKVEÐJUR EN... □ Gowoii forseti Nígeríu er einn þeirra þjoðarleiðtoga, se,m sendu forseta íslands nýárskveðju um áramótin, en þessi kveðja er ekki merki þess, að' slcreiðarmark aðurinn, sem íslendinsrar áttu áð ur vísan í Austur-Nígeriu, sé að opnast að nýju. Þeir, sem áður keyptu skreið af íslendingum í austurhéruðum Nígeríu, fá ckki að starfa. Gjaldeyrisbirgðir Níg. eríumanna ei-u afar takmarkaðar að því talið er og hrökkvað vart ne.ma til greiðslu á kostnaði vegna fjölmenns hers í landinu, vopnakaupa og stríðsskulda frá styrjöldinni. Alþýðublaðið raeddi í gær við Þórodd E. Jónsson, skrciðarkaup- mann, sem lengi hefur átt mikil viðskipti við Nígreríu. Sagðist hann skrifa vinum sínum í Aust- ur-Nígeríu af og til, en augljóst væri, að þeim bærist ekki einu sinni póstur, því að þeir kvört- uðu yfir því, a@ hann svaraði ekki bréfum þeirra, sem hann svaraði alltaf jafnóðum. Þessir gömlu viðskiptavinir hans fengju nú ekki að starfa að styrjöldinni lokinni. Þóroddur sagði, að öll skreiðar sala til Nígeríu væri í strandi og fullkominni óvissu og enn hefði ekkert gerzt, sem benti til þess að breyting yrði á. Benti Þóroddur á, að Norð- menn hefðu gert margítrekaðar tilraunir til að koma skreið á markað í Nígeriu, en þær hafí alltaf reynzt árangurslausar. Þó hafí Norðmenn bæði boðizt til að gefa hiuta af skreiðlnni og selja með mjög löngum greiðslu- fresti, allt að 18 mánuðum. Sagði Þóroddur, að gera mætti ráð fyrir, að Nigeríumenn hefðu gjaldeyri af mjög skornum skammtí. Óhætt væri að fullyrða að ástandið í austurhéruðum lands Framhald á bls. 2. Yakubo Gowon. □ . I fyrrinótt var nokkur hætta á að til rafmagnsskömmtunar kynni að koma, þar sem fsmagn í Þjórsá jókst veruiega vegna frosta kallans, sem staðið befur að u >I- anförnu. Gísli Júliusson, stöffivarstjcri í Búrfeili, tjáði blaðinu i gær, að í hlýindakafla nýverið hefði ái'n opnazt alveg upp í jökla, og fyrir vlkið hefði ísmagn aukizt yeru- lega. Nú væri bins vegar logn og 17 stiga frost, og mcðan ekki færi að snjóa myndi ástand.ið lagast. Ef til truflunar hefffi komið í fyitlnótt hefffi það aff sjálfsögðu haft slæmar afleiffingar fyrir ál- verið í Straumsvík, þar sem orðiff hefffi aff taka upp rafmagns- sltömmtun. Fframh. á bls. 4 t □ Nú er ísinn farinn að Tiálgast landið, enda leynir kuld- ín*n sér ekki. Á gamlársdag fór flugvél LandNelgisgæzlu,nn;ar í ískönnun og samkvæmt. niður- Ktöðum hertnar var ísinn við landið þá þannig: ís.jaðarinn um 32 sjómilur norðvestur af Bjargtön'gum, 35 Bjómílur undan Barða, 10 sjó- mílur undan Straumnesi, 12 sjó- mílur undan Kögri og 15 sjó- mílur norður af Homi, þar b'eygir ísj aðarirm til norð-norð- austurs. ísjaðarinn er frekar sundur- iaus og er þéttleiki hans affeins 1—3/10. — Um 20 til 30 sjö- mílum utan við ísjaðarinn þéttist ísinn og er þéttíeiki hans þar 7—9/10. . fsinn, sem kannaður -var, er 1—2 ára ís. Þegar körmunin var gerð, var VSV 7—8 vindstig norður af Vestfjörðum. ...og kafaldssnjór í Evrópu Sannkallaff vetrarveSur var um snjóflóð og var fólk til fjalla beff- allt meginland Evrópu yfir ára ið að halda sig ájruggum stöð- mótin og mun frostið hafa á um. — En norðar í álfunni, þar nokkrum stöðum komirt yfir 30 sem ekki var eins mikil veður- stig. Þetta hafði hinar alvarleg- harka, neyttu margir tækifæriá- ustu afleiðingar, einkum þó í ins og drógu fram sleða sína og Frakklandi, þar sem fjöldi manns héldu rakleitt til næstu skíða- lét lífið. í Sviss óttuðust menn brekku.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.