Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 4
TILBOÐ óskast í nokkrar jeppa- og fólfesbiíreiðir, er verða til sýnis föstudaginn 8. janúar 1971, M. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að viðistödduni bjóðenduim. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 1000 (1) PRENTARAR! HANDSETJARA vantar okkur ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 1-49-05 Skákbækur Klassískar skákbækur og skákblöð, sumar horínar með öllu af almennuon marikaði, til sölu. — Upplýsingar í síma 42034 M. 3-5 e.h. Sveinn Kristinsson. o§- dilkar vænni og feitari, en af öðrum afréttum Gnúp- verja. Gróður er þarna sum- staðar mjög þroskamikill. — Það er til dæmis um gulstar- argróðurinn í IHaveri, að fjallamenn reka stundum fé út í störina til þess að hand- sama það, svo hátt og þétt er grasið. Alþýðublaðið hefur enn- fremur aftað sér upplýsinga um fjölda heiðagæsa í Þjórs- árverum. Talning fór þar fram á gæsahreiðrum á sið'- astliðnu sumri og samkvæmt því er reiknað með að í Þjórs- árverum séu um tíu þúsund heiðargæsahjón, en 40—50 þúsund fuglar hverfi þaðan undir haustið. Er það sannar- lega álitlegiu' hópur og ber heidur ekki fyrir augu nein- staðar annarsstaðar í veröld- inni. Það' ér mjög athyglisvert, sem kom fram í upplýsingum Ingva Þorsteinssonar, að s\ro virðist sem ekki sé mikil sam- keppni um haglendið milli heiðagæsarinnar og sauðkind arinnar í Þjórsárverum, gæs- Skákþing Reykjavíkur Innritun á morgun, fimmtudag kl. 20—23. Lokainnritun laugardag kl. 13—17. Uoplýsingar í símum 83540—81835. Skákheimili Taflfélags Reykjavíkur in haldi sig mikið í flóunum, en sauðkindin girnist frekar þurrlendið og blómgróðurinn. hver bíti sitt, þetta þarf þó frekari rannsókna við, eins og margt fleira í Þjórsái'veruin, og vonandi verður ekki hrap- að að neinu að óathuguðu máli. — Gróðurrannsóknir Ingva Þorsteinssonar, sem eru í alla staði hinar merk- ustu, eru hinsvegar fyrst og fremst miðaðar við að afla vitneskju um beitarþol og beitargildi landsins og koma afréttareigendum að gagni. — VERZLUNARMANNA- FÉLAG REYKJAVÍKUR Framboðsfresfur Afeveðið hefur verið að vjðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum sfeal skilað á skrifstofu V.R. Hagamel 4, eigi síðar en kl. 12 á hádegi, laugardagmn 9. janúar n.k. Kjörstjórnin RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PfPUR HITA- OO VATNSIAGNA. Skíðaferðir til ísafjarðar. Hringferðir umhverfis ísland. Auk fjölbreyttra annara skemmtiferða. Nú er rétti tíminn til þess að kynna sér ferðamöguleika ársins 197J. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FARÞEGADEILD PÓSTHÚSSTRÆTI 2 - REYKJAVÍK - SÍMI 21460 I “ j Sendið þessa úrklippu og þér fáið senda _______ | Ferðaáætlun m/s Gul/foss 1971 P\/n1 ^ - Nofn __________________________________________ i Heimili______ l 2 SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 4 MiDVÍKUDAGUR 6. iAftÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.