Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 10
HASS (8) arinn George Byers 29 ára. Fann ilögregLan 30 gr. af hassi í fóriutm þeirra, en þeir játuðu á sig brotið og báðust aísökun- ar. Aiisökunin diuigði þeim þó ekki, því að yfirdómarinn í Tel Aviv, Ya'aeov Segal, dæmdi þá ti'l að greiða háar fjársektir, og lýsti því yfir um leið, að hann (hefði ekki hikað við að daema þá til langrar fangeisis- vistar, ef iekki hefði viljað svo til áð þeir höfðlu hreina saka- skrá og voru í þann veginn að fara úr landi — BORMANN (9) Grosso. Austur af bænum Belia Vista er talið að dvelj- ist 10—12 Þjóðverjar í felnm fyrir réttvtísinni. MengeVe er einn af þeim. Felustaðurinn er hyggiiega váldnn. Skyidi verða helzt til „h'eitt“ í Brasilíu •- sem eklki er beinlínis sennilegt — mundi auðvelt að komast yfir landamærin til Paraguay. Einkum ætti Joseph Mengele að geta talið sér óhætt. Ilann er nefniléga .læknir í pfra- guayanska hernum, unchr. stjóm þýzkættaða einræðis- herrans, Stroessner. En allt er þetta að sjáVfsögðu orðrómur. Og orðrómurinn sannar að hinum meiri stríðs- glæpamönnum hefur ekki ver- ið gleymt. Það eru ekiki ein- ungis Þjóðverjarnir sjálfir, sem vilja hafa hendur í hári þeirra. Starfsmenn ísraelsku leyniþjónustunnar halda uppi stöðugri leit að þeim framá- mönnum þýzka nazistaflokks- ins, sem enn fara huldu höfði. í Vestur-Þýzkalandi biði lífs- tíðarfangelsi þeirra beggja, Bormanns og Mengele. I ísrae) fx’.ú varla hjá því að þe.ir vrðu báðir leiddir í gálgann. — Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —■ Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi meí dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin- Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI ' ' ' - Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Frd órinu 1963 hefur HEiMiUS-PLASTPOKIMM hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vöru og þiónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENTh.f GRENSÁSVEGI 7 Auglýsingasíminn er 14906 □ í dag er miðvikudagtirinn 6. janúar, þrettándi dagur jóla. Ár degisháflæði í Reykjavík. í Rvík rís sól kl. 11.20 árdegis, en sól- arlag verður kL 15.43. oooo LÆKNAR OG LYF Kvöld og helgarvarzla í apó- tekum Reykjavíkur vikuna 2.—8. jan. 1971 ier í höndum Vestur- bæjarapóteks Háaleitisapóteks og Apóteks Attsfurbæjar. Kvöld varzlan stendur til 23., en þá hefst næturvarzlan að Stór- holti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma.51100. Slysavarðstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka sla'saðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna hrfst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. í neyðart’ilféllum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrif- stofu lseknafélaganna í síma 11510 fi’á fel. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í súmsvaira Læknafélag3 Reykjavíkur, simi 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug- ardaga og sunnudaga kl. 5—<3 e.h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgi- daga 13—T5. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvend arstöð ReykjaVíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg, yfir brúna. SJONVARP 18.00 Ævintýri á árbakkanum Sagan af ískrinu undarlega Þýðandi: Siija Aðalsteinsdóttir Þulur Kristín Olafsdóttir 18.10 Abbott og Costello Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir 18.20 Skreppur seiðkarl Nýr brezkur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur: Sólskin í flösku Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dréngjakór sjónvarpsins syng.ur 20.50 Listasafn þýzka ríkisins 21.10 Öriagaþræðir (The Heart of The Matter) Brezk bíómynd frá árinu 1953. Byggð á sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri George More O’Ferrail. . Aðaihlutverk: Tre- vor Howard, Elizabeth Állan og Maria Schell. Þýðandi: Rannveig Tryggva- Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. SÖFNIN ________________________ íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kJ. 1—6 1 Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Non-æna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl: 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi klr 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. MKbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Bceiðholtskj ör, Breiðholtshverfi 7.15—i9.00. tiðjudagar esugróf 14.00—15:00. Ár- ba^arkjör 16.00—18.00. Sélás, Ád&ejarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30.' Verzlunin Herjólfur 16.15— 17^5,íKi’on við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateígui' 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut 7 Kleppsvegur 19.00-21.00. Landsbókasafn fslands. Safn- húsið við Hverfis’götu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15. dóttir. Myndin, sem gerðist í Sierra Leone árið 1942, lýsir lífi brezks lögreglumanns og vandamálum hans í starfi og einkalífi. 22.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. janúar — Þrettándinn — 12.2Í5 Fréttir og veðurfregnir. T&nleikar. 12.5% Við vinnuna. 14.3% Síðdegissagan „Kosninga- töfrkr‘‘ eftir Óskar Aðalstein Hþfundtir ies (2). 15ÆD Fréttir. Tilkynningar. fsjéhzk tónlist. 16.£5 Veðurfregnir. Framréttar híndur til fátæku þjóðanna. — SÍrá Árelíus Níelsson flytur eríndi. 16.4j| Lög leikin á fiðiu 17.0í•&cttir. Bárnatínii í jóialokin. Anna Siffpadóttir spjallar um þr&ftándann, — og flutt verða atrfei úr „Álfabrúðunum". 18.0r;,%íáninn hátt á liimni skín“ SAMGONGUR Miliiiandafiug. Gullfaxi fór, til Glasgow og Kaupmánnahafnar kl. 08:45 í morgun og er vænt- anlegur þaðan aftur til Reykja- víkur kl. 18:45 í kvöld. Fokker Priendship vél félags- ins fer til Voga, Biergen og Kaup mann'ahafnar kl. 12:00 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 á föstudagsmorguninn. Innanlandsflug. í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar .(-2 ferðir) til Vestmannaeyja, fsa- fjarðar, PátTieksifjarðar, Húsavík ur, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísafjarð pr, Fagurhólsmýrar, Homafjarð- ar og til Egilsstaða. Flugfélag íslands h.f. Skipaútgerð ríkisins: M.s. Heklia jer á Austfjörðum á suðurleið. M.s. Herjólfur fer FINNA OG MARÍA? Éinu sinni voru tvær kerling- ar á bæ, og hófst önnur þeirra upp úr eins manns hljóði úni jólalevtið eftir lestur, og sagði við hina kerlinguna: „Hvað þét hún móðír hans Jesús?“ „Og hún hét Máríá,“ sagði hin. „Og ekkl hét hún Máríá.“ „Og hvað hét 'hún 'þá?“ sagði hin. „Og veiktu ekki hvað hún móðir hans Jesús hét; hún hét Finna.“ „Finna?“ sagði hin. „Víst hét liún Finna, heyrðirðu ekki hvað sungið var í sálmímim: f því húsi ungan svein og hans móðir finna; hét hún þá ekki Finna?“ Kerl- ingin lét aldrei af sinu máli, að hún liafði heitið Finna, og' séu þær ekki dauðar, eru þær að deila um þetta enn í dag. Ýmiskonar álfa-, áramóta- og jóialög. 18.25 Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson talar. 19.45 Tómas Guðmundsson skáld sjötugur. Mattliías Jo- hannessen ritstjóri talar um skáldið, Þorsteinn Ö. Steplien- sen Ieikiistarstjóri og Andrés Björnsson útvarpsstjóri lesa átthagalýsingu og ijóð eftir Tómas Guðmundsson. Enn- fremur leikin lög við ljóð skáldsins. 20.30 Lúðr.asveitin Svanur leik- ur í liálfa klukkustund. 21,00 Þjóðiagaþáttur. 21.20 Þrettándaþættir Ágústa Björnsdóttir flyiur. 21.35 Á þrettándakvöldi. „ 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Með kvöldkaffinu Jónas Jónassoh ber ýmislegt á borð með siðasta jólasopanimi. 22.45 Jólin dönsuð út. 23.55 Fréttir í stuttu máli. j 10 MBVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.