Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR SÝKLAVOPN (3) ríkaanna til aij kanna áhrif hinna plöntueyðandi efna komst ei-nnig að þeirri niðurstöðu að tala bama, sem fæðast látin hafi stigið á svæði það, sem varð fyrir plöntu'eyðandi efnum 1963 og 1969. Hppurinn upplýsti einnig, að u.þ.b. 35 prósent af firumskógum Buður-Vieinams hafi verið :eyði- lagðir þegar tilraun var gerð til að koma í veg fyrir að þjóð- frelsishreyfmgctrmenn gætu leynzt undir þykku laufskrúð- iinu. Hópwfinn upplýsti einnig, að starfi hans hafði verið settai' hömlur af varnarmáJaráðuneyt- inu bandairíska, sem nieitaði að gefa upp tölur um magn þafð, sem sleppt var úr flugvélum. Forsvarsmaður vísindamanna- hópsi.ns, sem lagt hefur firam þessar skýrslur um sýklahemað Bandaríkjamanna í Víetnam, prófessor George Bunn, segir, að framferði Bandaríkjamanna í Víetnam stríði gegn alþjóðleg- um samþykktum. Hann henti sérstaklega á bannið við því að eyðileggja matarlindir. Vísindamennimir komu með þær upplýsingar, að Bandaríkja- menn hefðu sprautað akrana toeð efnum svo að fjandmenn- imir hefðu ekki nægilegar mat- arbirgðir. En það er hinn al- menni borgari, sem verst verður úti. — Sfjórnunarfræðslan (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Náamskeið um stjórnun fyrirtækja hefst 18. jamúar 1971 á vegum iðnaðarráðu'neytisins. Námákeiðið fer fram á mánuídjögum, mið- vikudögiun o'g föstudögum kl. 15:30—19:00 í húsakynnum Tækniskóla íslands. Skipholti 37, Reykjavík. Náanskeiðshlutar verða eftirfarandi: Undirstöffuatriði aimennrar stjórnunar (18.—22. jan.) FrumatriSi rekstrarhagfræSi (25. jan.—3. febr.) Framleiðsla (15. febr.—15. marz) Sala (15. febr.—15. marz) Fjármál 22. marz—16. apríl) Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa (22. marz—16. apríl. Stjórnun og satrfsmannamál (19. apríl—7. maí) Stjórnunarleikur (14. og 15. maí) Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. janúar. Umeóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórnunarfé]ags íslands, Skiph-olti 37, Rvík. Sími 82930. Lífeyrissióður rafiðnaðarmanna Orðsending TIL ATVINNUREKENDA Þeir atvinnurekendur sem ekki hafa gert fuli skii á iðgjöldum til lífeyrissjóðsins fyrir árið 1970 geri það nú þegar og eigi síðar en 15. þ.m. — Eftir þann tíma verður að öðrum kosti beitt heimildarákvæði til innheimtu dráttarvaxta, auk annars kostnaðar, er af innheimtu iðgjalda kann að leiða. Frá 1. janúar 1971, verða iðgjöld iaunþega 2%, en mótfram- lag atvinnurtyenda 3% af dagvinnutekjum þeirra, er laun taka samkvæmt samningum Rafiðnaðarsambands íslands, Félags ísl. rafvirkja og Sveinafélags útvarpsvirkja. Fyrsta spáin ‘71 □ Gleðilegt ár og velkomnir* til leiks. EftÍT hlé síðan fyrir jól, tökum við til við getraun- irnar á nýjan leik. Þegar kom ið. er fram á þennan árstíma1, þegar allra veðra er von, er erfiðara en oft áður að geta sér til um úrslit leikjá, enda oft leikið við misjöfn skilyrði og vill þá oftar en áður, heppni ráða úrslitum, en raun veruleg geta liðanna. Við þessu er að sjálfsögðu ekkerf að gera og snúum við okkur þvi beint að leikjum laugardagsins 9. jan., sem eru á seðli 41 leikviku Getrauna. Arsenal-West Ham 1. Arsenal hefiur ekki tapað leik á heimavelli, það sem af er keppnistímabilinu og hef ég frú á, að svo verði enn eftix leikinn við West Ham á laug- ardagirm. Spá mín er því heimasigur. t Burnley-Everton Z. Bumley situr enn á botn- inum og eflaust hafa þeir full an hug á að næla sér í stig á móti meisturunum firá Liver- pool á Turf Moor, enda er svo að sjá, að þeir hafi nokkuð góð tö'k á þeim á velli sínum Turf Moor, ef skoðuð er úrslit leikja síðustu ára. Hvað um það, þá veðja ég á meistarana að þessu sinni og spái útisigri. Chelsea-Man. Utd. 1. Hrakfarir Man. Utd. á und- anförnum vikum hafa Veríð miklar, svo vart teljast þeir líklegir til stórræða á móti Ohfelsea á Stamford Bridge. Spá mín er því heimasigur. Coventry-Ipswich 1. Bæði þessi lið hafa oft á tíðum leikið spámenn blað- anna grátt, enda virðist oft á tíðum erfitt að átta sig á getu þeirra. Erfiður leikur að mínu viti, en þó held ég að ég hallist að heimasigri. \ Derby-Wolves X. Aftur erfiður leikur og þótt flest mæli míeð sigri Úlfanina, siem hafa átt talsverðri vel- gengni að fagna í vetur, tel ég réftara að fara variega í sak- irnar og spái því jafntefli. Leeds-Tottenham I. Eins og kunnugt er hefur Leeds þegar oi'ðið góða for- ystu í 1. deild og spá margir þeim öruggum sigri. Nú mæta þeir Tottenham og ef ekkerf óvænt kemur fyrir, ætti að vera um öruggan heimasigur að ræða í þessum leik. Liverpool-Blackpool 1. Það eru orði.n ein fjögur ár síðan þessi lið mættust síð- ast og sigraði þá Blackpool. Ekki er ég trúaður á að þau úrslit endurtaki sig að þessu sinni og spá mín er því heima sigur. Man. City-Crystal Palace X. í fyrra sigraði Crystal Pal. á Maine Road í Manchestfer m.eð einu marki, ,en hvað nú sikteður, er erfitt að spá um. Bæði þessi lið hafa átt mis- jafna leiki að undanförnu og getur því allt skeð þar á laug- ardaginn. Það er því bezt að fára varlega í sakirnar og spá jafntefli. Newcastle-Stoke X. Stoke hefur enn ekki unnið leik á útivelli, en hefur þó hlotið 22 stig á móti 24 stig- um Newcastle. Það e'tr hæpið að ætla að Stoke tapi þessum leik, og jafn hæpið að New- castle tapi á heimavelli. Jafn- tefli virðist skyruamTega'sta ályktunin, trúlega 0:0. Southamton-IIuddersfield 1. Southamton vann það afrak fyrir jólin að halda jöfnu við Arsenal á Highbury og fékk markvörður liðsins mikið lof fyrir frammistöðu sína í þ'eim leik. Huddersfield ætti ekki að verða þeim erfiður ljár í þúfu og spái ég því hiklaust heimasigri. W.B.A.-Nottm. F. 1. Á meðan W.B.A. tekst ekki að næla sér í sigur á útivelli, vorður maður að ætla þeim sigur á heimavelli, á móti ekki sterkara liði en Nottm. F. er um þessar mundir. Spá mín. er því heimasigur. Middlesbrough-Leicester 1. Þá er komið að 2. deildar leiknum á seðlinum að þessu sinni og ef satt skal segja, þá er spá mín um - heimasigur í þessum leik hrein ágizkun. HELGI DANÍELSSON: Þannig spái ég Haukar unnu í hraðmóti □ Haukar úr Ilafnarfirði urð'u sigurvegarar í liraðmóti IIKR og léku þeir til úrslita við Fram og sigruðu þann leik með 16 mörk- uni gegn 9. Úrslit í öð'rum leikjum, urðu sem hér ségir: Haukar—Ármann 12:8. i Fram-FH 8:7. Um þriðja og fjórða sæti kepptu Ármann og FII og sigr. uðu FH-ingar 15:13. ★ ★ ★ VESTFIRÐINGAR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Einnig ber að greiffa iffgjöld til sjóðsins af iðnnemum í raf- virkjun, rafvélavirkjun og útvarpsvirkjun. LÍFEYRISSJ ÓÐUR RAFIÐNAÐARMANNA Freyjugötu 27, Reykjavík, - Sími 26910. VESTFiRDINGAMÓT verður að Hótel Borg n.k. laugardag (9. jan.) í tilefni 30 ára afmælis Vestfirðingafé- lagsins. Hefst með borðhaltíi kl. 7. Herra Ásgeir Ás geirsson, fyrrverandi forseti íslands, minnist Vest- fjaröa. Þjóðleikhússtjóri Guðlaugur Rósinkranz min :iist féiagsins 30 ára. Einnig verður söngur, skemmti atriði o? dans. VESTFIR3INGAR fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar seldir og borðpantanir teknar að Hótel Borg, skrifstofunni, fimmtudag og föstudag. ; > ; MIDVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.