Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 5
/ •• HLUTVERK Tómasar Guð- mundssonar á íslenzku skáidaþingi greinist bezt af þessrum orðum hans um Jónas Hallgrímsson: Og sxi er miskunn mfist og náðin stærst að eiga á sinni tungu og mega túlka þjóð sinni ný og undursam- leg örlög. Þetta hlutverk hefur Tóm- as rækt af slíkii alúð, að hið nýja í skáldskap hans sýnist lesendum sem .garnalt væri, en hið gamla hins vegar eins og nýtt. Þessu veldur einkum skynjun skáldsins, en einnig eðlileg og einiæg túlkun, s:em einkennist af ríkri smekk- . vísi og einstakri vandvirkni. Sérstaða Tómasar er í því fólgin, að hann vandar hverja Ijóðahók sína eins og úrval. Fyrri skáld okkar hugsuðu upphátt líkt og í ákvæðis- vinnu og voru nýtin eins og bóndi, er safnár í hús hverju strái af túni og engi, en Tóm- as hirðir ekki nema iðgraena töðu. Afköst hans eru minni en hinna, sem háum aldri náðu, en snyrtimennskan ger- ir hlut hans eigi að síður mikinn. — Óumdoihmlsg kvæði hans . tteljast víst minnstá .kosti jafnmörg og æviáitn, en áf þvílíkum ár- angi'i státa varla mörg ís- Ienzk skáld með sjö áratugi á herðum fyrr eða síðar. Ljóðin í V i ð s u n d i n b 1 á þóttu harla góð á sín- ,um tíma, en voru aðeins fyr- irheit þess, er fram kom og sannaðist með þremur síðari ’kvæðabókum Tóntasar, — F ö g r u v e r ö 1 d , baskistöð mína. Ég stóð með Stjörnum vorsins fallegan stein í fanginu og og F 1 j ó t i n u h e 1 g a . vai- að velta því fyrir mér, Vinnubrögð skáldsíns eru hvar ég ætti að koma honum mjög hin sömu í þeim öllum, fyrir i nýjum húsvegg, þegar en jTkisefni og þróun höfund- ég varð snögglega iostinn þvi ai' næsta ólík. Tómas gerðisrt geigvænlega hugboði, að ég í F ö g r u v é r ö 1 d ætti að hverfa frá þessu öllu borgarskáldið, sem opinberaði og alH. væri unnið fyrir gýg. listrænan veruleika Reykja- Svo stei'k var þessi tilfinning, víkur. Að þeim fræga sigri að dró úr mér allan mátt, og unnum sigldi Tómas og gisti ég' rankaði ekki við mér fyrr suðurlönd. í þeirri för var .en ég missti steininn úí sáð til nýrrar uppskeru, er fangi mér . ., gafst með Stjörnum Tómas lýsir ennfr. þessum v o r s i n s . Þar er Tóm- feigðarkvíða til að skilgreina as Guðmundsson orðinn víð- sum ljóðin í Fljótinu •förull heimsborgai-i og liggja h e I g a . Hann æílar, að þungt á hj.arta örlög mann- dauðageigurinn hafi stafað af kynsins, þegar styrjöldin heilsufari sínu um þær mund- mikla fer að eins og kaldui' ir, en þess ber að minnast, að heldimmur skuggi. Svo skáldum veitist æðri skynjun grúfðist myrkrið yfir jörðina., en venjulegu fólki, og mig og skáldið fann þannig til í grunar, að Sogið hafi vakið stormi sinnar tíðar, a@ Tómas Tómasi barni þann skilning á hvarf aftur heim í átthagana lífi og dauða, sem gerði hann á bökkum Sogsins tíl'-að eiga að skáldí. Leið elfunnar frá sér andlegt griðland. í lind að ósi telst spölur einn, F 1 j ó t i h u h e I g a en húii mun samt óravegur, ef speglar hann æsku .sína og lesin er skyggnum augum. hlutskipti sitt með hörmung- Þar gerist ævintýri lífsins og ar álfunnar og aldarinnar í dauðans. Þann beim gerði baksýn. Svo langt' hafði hann Tómas Guðmundsson ' aS borizt milli gleði og alvöru, veröld sinni. Þar leið honum draums og vöku í táknrænum svo vel og illa, að' þroski skáldskap gáfaðs og yið- skálds- og haimsþorgara skaut viðkvæms manns, er nemur rótum í húga barhsins. : líðandi stund hrynja eins og Veröld Tómasar er fögur í dropa í haf eilífðarinnar. brosi og tárum, og hann lagði Tómas Guðmundsson er sér hania vissulega á minni. lífsglaðasta skáld samtíðarinn- Fyrir tilefni þess eru orð ar, en þó stendur honum ær- sjálfs hans: inn beygur af tilhugsuninni — Þegar ég var lítill dreng- um návist dauðans. Af þeirri ur, lá ég edtt sinn veikur og sálrænu myrkfælni hermir var 'lengi þungt haldinn. Svo hann eftirfarandi sögu; hjarnaði ég við og einn góðan — Ég man ennþá eftir mér veðurdag, ég held í febrúar- litlum dreng einn sólskinsdag mánuði, var ég orðinn þáö úti í túnfæti, þar sem ég hafði brattur, að móðir mín tók mig Tómas Gtiömundsson því enn verð ég að renna og flýti mér að streyma. En seinna, er dalinn þrýtur og sól og degi hallar, mér -syngur anhai- strehgur, . þá niða ég ei lengur, . . en fel mig niðri í hyljum og hlusta skelfd í giljum á hafið, sem mig kallar og tæmir lindir allar. Og þung og köld er röddin, sem þaggar silfurljóðið, en það er alveg sama: Ég verð.áp renna á hljó'éíið. Er ekki maðurinn eins' qg" lind í brtekku og .ævidágdr hans sem stundirnar frá morgni til kvölds, þegar hanar gleðst og hryggist yfir rþýí, sem örlög ráða? En sjötugum hefur Tómasi Guðmundssyni löngu auðnaZf að l'áta sólbjartasta róminh heyrast úr Grimsn'esinu uiVi gervaRt landið, og íslending- ar munu enn um langt skebS renna á hljóðið. Helgi Sæmundsson. á handlegg sér og bar mig út að suðurglugganum. Fram- undan blöstu við mér tugkíló- m'strar af sóltindrandi mjöll og ég hafði orð á því við móður mína, hvað mér þætti þetta fallegt. „Já, það er fal- legt, elsku drengurínn minn“, svaraði hún. ,’,Og úr því þér finnst það fallegt, þá gerirðu fyrir mig að leggja þér það á ininni“ . . . Allt þatta-hefur Tómas túlk- að í sérstæðu Ijóði, þar sem hann setur sig í spor silfur- lindar í átthögunum austan fjalls: Heyr morgunljóð úr brekku, ég er lítil lind, 'sem tindrar, í Ijósi hvitra daga, og það er öll mín saga. Mest langar mig að geyma allt glitskrúð vorsins bjarta og gríp hvert ský á lofti, sem auga mínu sindrar. En brýt það óðar af mér, sem ekki er mér að kenna, t Atvinna - Hafnarfjörður Karlmaður eða stúlka óskast til kjötaf- greiðslustarfa. Aðeins fólk m!eð góða starfs- reynslu, kemur tií greina. HRAUNVER HF. Álfaskeiði 1Í5 — Sími 52790. •• A2 ..... ALÞÝÐUBLAÐIÐ j óskar eftir afgreiðslumanrii í KEFLAVÍK Xrá árámótum. ALÞÝÐU BLAÐID ; Sími 14900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.