Alþýðublaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 1
Q Opinber amerísk rannsókn á
frystum fiski frá íslandi og nokkr
um öðrum löndum sýnir, að' kvika
siifursinnihald er lanet undir
beim mörkum, sem hættuleg teU
a«t ogf eru ákveðin af opinberum
aðilum i Bandáríkjunum.
Alþýðublaðið hafðj samband
við. Einar Kvaran framkvæmda-
stjóra hjá Sölumið'stöð lirað
frystihúsanna cg kvað liann þessi
tíðindi mjög- ánægjuleg.
Athugaðar voru yfir 80 freð-
fiskblokkir og komizt að þeirri
niðurstöðu, að að meðaltali var
kvikasilfursinnihaldið aðeins einn
tíundi hluti af því rnagni, sem
talið er óhætt. Fiskblokkirnar
voru ýsa, lúða og ufsi og eru not
aðar í fiskkökur og annan fisk-
mat. Fiskurinn er frá íslandi,
Noregi, Kanada, Grænlandi, Dan
mörku og Póllandi. Rannsóknar-
aðiiinn upplýsti, að síðar í þess-
ari viku væri að' vænta loka-
skýrslu um kvikasilfursinniliald
í túnfiski.
í desember s.l. voru teknir af
markaðnum ein imilljón kassar af
túnfiski, þegar óttazt var inn, að'
i fiskinum væri of mikið kvika-
silfur. í fyrstu skýrslunni var
sagt, að 23% af ttllum túnfiski,
sem seldur væri £ Bandarikjun
Svara þú
Runólfur!
um innihéldi trúlega of mikið
kvikasilfur til að hættulaust
,mætti teljast að borða hann. Síff-
ar var tölunni breytt í 2%.
áLÞINGI
□ Geta alþingismenn átt á
hættu, að Gullfaxi, þota Flug-
félags íslands hafni einn góð-
an veðurdag inni í Alþingishús
inu? Slíkt er ekki útilokað að
áliti Karfs S. B. Líndal flug-
vélaverkfræðings. Hann held
ur því fram, að Reykjavíkur-
flugrvöllur sé bæði of stuttur
og of veikburða til að þola á-
lag Boeng-þotunnar. Um þetta
var mikið' deilt á sínum tí.ma
og til að' byrja með' þurfti sér
stakt leyfi Brynjólfs Ingólfs-
sonar í Samgöngrumálaráð'u-
neytinu i hvert skipti, seni
lenda þurfti þotunni í Reykja
vík. Því var síðan breytt og
má þotan lenda núna þegar
veður hamlar lendingu í Kefla
vík og þegar viöhald fer fram
á henni.
Alþýðublaðið hafði sa,m-
band við Karl Líndal og fór
ust honum orð á þessa leið:
„Nýlega varð sprenging í
einum hreyfli af fjóýum í þotu
af gerðinni Boeng í 707, þar
sem hún var að héfja sig til
flugs á Keflavíkúrflugvelli.
Flugvélin var komin á loft
þegar sprengingin varð og flug
manninum tókst að lenda giftu
sainlega. Boengþota (727) Flug
félags íslands nota flug-
völlinn í Reykjavík til lend-
ingar öðru hvoru. Flugvöllur-
inn í Reykjavík er of veikur
til að' bera flugvél af þessari
gerð'. Nú er það spurningin
hvað skeður ef yrði sprenging
í einum af þre,m hreyfiinn þot
unnar t. d. í flugtaki. Ef hún
tekur sig upp í norður átt
gætu þá alþingismenn átt von
á að fá þotuna inn á alþingi?
Ef hún tekur sig af í suður átt
fær þá Kópavogskaupstaður
þotuna á öskuhaugana til sín?
Eg þcri ekki persónulega að
fUúga með Boeng 727 þotu F.í.
frá effa til Reykjavíkur. Þaö
hefur þegar skeff eitt atvik þar
sem þotan fór alveg út á braut
arenda áður en hún stöðvaðist
og slökkvilið vallarins var lagt
af staff til að vera til taks ef
þotan færi fram af brautinni.
Er ekki kominn tími til að
Framh. á bls. 2,
Kvikasilfyr
í íslenzkum
fiski mælt:
□ Lögreglumaður liggur nú
þungt haldinn á Landakotsí prtala
eftir átök við drukkinn mana
fyrir utan Hótel Sögu síff vstlið-
inn laugardag. Lögreglan hafði
verið kölluð þar að hótelínu. —
Þar fyrir utan var mjög drokk-
inn maður, og heimtaði hann að
lögreglan keyrði sig heim eins
og hvern annan skattborgara.
Þegar lögreglumennimir tóku
dræmt í þessa málaleitan varð
maöurinn ókvæða við, og ætlaði
að þrengja sér inn í bílinn. —
Barðist hann af öllu afli un»
lögreglumennirnir gátu yfirbug-
að hann og sett hann í járo.
Var hann síðan fluttur í fanga-
Framh. d b?s. 11.
MfiNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1971 — 52. ARG. — 29. TBL.
Svohljóðandi fréttatilkynning
hefur borizt frá nefndarmönn-
um Orlofssjóðs Iðju:
„Við nánari athugun á
rckstrar- og efnahagsreikningi
pr. 31. 12. 1969, hefur komið
fram, að í vantar að minnsta
kosti cinn tekjulið. Það er leigu
gjald af sumarhúsi félagsins a'ð
Svignaskarði í Borgarfirði.
Vonumst viff fastlega aff
Frh. á bls, 11.
TVEIR
□ Margir hafa eflaust veitt því
athygli, aff Veitingahúsiff aff Lækj
arteig 2 vlar lokað á föstudaginn,
og Glaumbær hafði aðeins opið til
kl. 11.30 á laugardagskvöldið.
IR í STRá
Þetta stafar af því, að lögreglan
taldi út úr báðum húsunum helg-
ina áður, og reyndust miklu fleiri
innan dyrla en leyfilegt er. Þegar
slik brot eru framin, fá viðkom-
andi veitingahús ekki Ieyfi til að
framlengja dansleiki til klukkan
1 á föstudögum og til kl. 2 á laug-
ardögum, heldur fá þau aðeips að
hafa opið til 11.30.
Logregtan taldi út úr VeiU/iga-
húsinu aff Læltjarteig á föstmiag-
inn um fyrri helgi, og reyndist þá
vera um hundraff manns of mikiff
Framh. á bls. 11.