Alþýðublaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 10
BREZKA (6)
varsroann frj álslyndri aflanna
í TÍkisstjórninni. Menn hafa
reynt aö .gefa skýringar á þessu
'háttalagi ha.ns. Ein er sú að
hann vilji koma sér roeira á
oddinn með því að reka enn
:thaldssamari stefnu en fyrr inn
:an stjórnairflokksins. Brottvís-
uninni raundi vterða vel tekið
meðal íhaldsmanna i landinu
enda var tilkynningin um brott
vísunina upphaflega gefin út
1 rétt fyrir landsfund íhalds-
flokksins s.l. haust. En Maudl-
íng gerði ekki ráð fyrir að mál-
ið taeki svona langan tíma og
að orðstfr hans sem frjátelyntls
Stjómm'álamanns biði svo
tmikf.in 'hnekki sem iraun varð á.
í*ó að slíkar benningar séu
og verði aldrei meira en hug-
myndir, er auðvelt að setja
brottvísunina í sambandi við
sfefnu 'fhaldsstjórnarinnar í
■' heild. Bnezk stjórnmál hafa tek
' ið stórt skrlef til hægri eftir að
Heath .tók við. Þeir sem heimta
log og reglu sitja nú á topp-
ínum og starfsháttum stjórnar-
innar er þa’nnig háttað að ekki
ert .af gerðúm hennar er opið
íil rökræðna að hálfu andstæð-
inganna. Eigingirni mótar gierð
1 ir hennar í fleiri málum og
hvað bixyttvísuninni viðvíkur er
hún ekkert spor fram á við.
Dutschke málið ier, hvað sem
Bllu öðru lífjur, jnikill hnekkur
fyrir hina margrómuðu brezku
1 þolinmæði. —
" ’ _____________________________
GYLFI (7)
; ið „sósíalismi“, og skilgreinir
* hugtakið þannig, að þeir, sem
1 aðhyllist kenningar Marx og
1 Engels, séu „sósíalistar.“ Hann
* telur aðgréininguna milli lýð-
t ræðisj afnaðarmanna og komm
f únista hafa komið upp í sam-
bandi við byltinguina í Rúss-
* landi fyrir hálfum sjötta ára-
tug, og má það til sanns veg-
ar færa. En síðan segir hann:
i . ég bef ævinlega talið
það fásinnu að láta mat á at-
' 'burðum, sem gerðust áður en
ég fæddist, marka afstöðu
' mína til stjórnmála.“ Þeir eru
margir, sem vita, að hér segir
ritstjóri Þjóðviljans ósatt. —
Hann tók á unglingsárum af-
stöðu til þessara atburða, með
kommúnistum, en gegn lýð-
ræðisjafnaðarmönnum. Hiins
' vegar er það víðs fjarri mér,
;að deila á ritstjóra Þjóðvilj-
ans nú fyrir skoðanir, sem
hann hafði fyrir þrem áratug-
um. í mínum augum skiptir
það eitt máli, hvaða skoðanir
nann hefur nú. Ef hann er
spuirður, hvort hann sé ekki
enn kommúnisti, -eins og allir,
sem til þekkja vita, að hann
: var, ©r það út í hött að svara,
að hann sé „sósíalisti“. Sam-
kvæmt skilgreiningu hans
r sjálfs þýðir það, að hann að-
hyllist kenningar Max og
'£<enins. Allir viti bornir menn
í vita að -til eru í veröldimni sósí
aideanóíkratafiofckar, tsem á ís-
1 lenzku hafa verið kallaðir
; afnaðarman naflokkar, og að
' itil eni /kommúniiþitaflok'kahJ
þessa flokka igreinir á. Þ.að
kemur t.d. friam í formáisorð-
um bæklings, sem þýzki jafn-
aðarmannaflokkurinn gaf út
til túlkunar á hinni nýju
stefnuskrá sinni, s!em sam-
þykíkt var í nóvember 1959,
sérstafclega að : því er varðar
afstöðu til kommúnismans, en
bæklingurinn heitir „Val okk-
ar tíma“. Þar segir m.a.:
„Eftiríarandi yfirlýsing er
skýring þeirra meginatriða,
sem ráða afstöðu jafnaðar-
mannaflokksins til lýðræðis,
til einræðis og þeirrar tegund
iar þess, sem hættulegust er
á okkar timum, kommúnis-
mans“.
Fram að þessu hefur méi’
vitanlega enginn -séð skrifað-
an staf eftir ritstj. Þjóðvilj-
ans, þar sem hann ta'ki lafstöðu
gegn kommúnisma, ein hann
veit áreiðanlega jafnvel og
aðrir, hvað það orð þýðir.
Þokukennd skrif hans um, að
hann sé „sósíalisti“, er klaufa-
leg viðleitni til þess að kom-
ast hjá því að vena hreimskil-
inn. Mienn eru .annað hvort
með eða móti kommúnisma.
f því máli er ekki hægt að
aðhyllast hina kunnu já-já-
n.ei-nei-stefnu, en þeirri kö’stu
legu stefnu hefur ritstjóri
Þjóðviijans fyigt í þeim þreim'
pistlum, sem ég hefi hér gert
að umtalsefni.
KVIKMYNDIR (7)
Mest vanmeitin kvikmynd á
árinu: The Only Game in Town
(USA) eftir George Stevens.—
Mest ofmetin mynd á árinu:
The Damned (ítaiía) eftir Luch
ino Visconti.
Og að síðustu getur blaðið
'sérsitaklega kvikmyndarinnar
Kes (Bretland) eftir Ken
Löach.
Allar þær kvikmyndír, sem
nefndar eru á þessum lista eiga
eitt sammlerkt. Engin þeirra1
hefur verið sýnd á íslandi og
þess sjáifsagt lengi að bíða. —
BINDINDISDAGUR
yn Bindindisdagur í skólium er
í dag. í fmmhaldBskólam landsins
er jiafnan iein toen'.islustund helg
uð bindindi þiennan dag. Að Bind
indisdeiginium stendur Samba'.id
bmdindisféðaga í sfcólum í sam-
vinnju við Fraaðstomlálastjórnina.
Flestir framhaidssikó'larnir eru
heiimsóttir og rætt uim þessi mól
við nemendur. Nú eru 36 ár síð-
an 1. 'fleibrúar var minnzt uem
Bindindisdags í stkólium.
„ÆSkilégt -væri, að skólaæ'síkan
veitti athygli þeim boðskap, sem
flutt'ur verður í skólur.um dag
þennan, því að vandamálin eru
margþætt og böiið æði mikið fyr
ir þain, sem ánetjast tóbaki,
'áfengi eð'a öðrum fíkniiyfium.
Skólaæskan Iþarf að vera án þess
ara vandamála og þfi,ssa böls,“
segir í fréttatilkynningu frá sam-
bandinu.
ÓTTAR YNGVASON
héraCsdómslögmaCur
* Allir, serp- ghuga hafa á þjóð-
i fédagsmálúm, . vita, úim í
mAlflutningsskrifstofa
Eiríksgötu 19 — Sími 21298
í dag er mánudagurinn 1. febrú-
ar. Brígídarmessa. 33 dagar lifa.
Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 22.43.
Sólarupprás í Reykjavik kl. 10.19
en sólarlag kl. 17.04.
amMmmmmmmmmmmmeammammmmammm
SOFNIN_______________
íslenzka dýr-asafnið er opið
alla daga frá fcl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.*
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga.
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
Bókabíll:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitlsbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00-—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfí 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Landsbókasafn fslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15.
LÆKNAR 06 LYF
Kvöld- og hel'gidagavarzla í apó
It'ekum Reykjavíkur vikkna 30. jan
t-il. 5. febr. 1971 ier í höndum
Lyfjabúðarinnar Iðunnar og Holts
apóteks og Garðis Apótekij. Kvöld
varzlan stendur til 23, en þá hefst
næsturvarzlan í Stórholti 1.
Slysavarðstofa Borgarspítal-
ans er opin allan sólarhringinn.
Eingöngu móttaka slasaðra.
Kvöld- og helgarvarzla lækna
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í tög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi
21230.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í síma 11510 frá
kl. 8 — 17 alla virka daga nemn
laugardaga frá 8 — 13,
Almennar upplýsingar uro
læknaþjónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h.
Sími 22411.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögurn og öðrum helgi-
dögum k-1. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15,
Mænusóttarbólusetning fyrir
fuliorðna fer fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavifcur, á mánudög-
um kl. 17—18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Fótaaðgerðastofa alðraðra I
Kópavogi
er opin eins og áður, alla
mánudaga. Upplýsingar í síma
41886 föstudaga og mánudaga
kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven-
félagasamband Kópavogs.
FÉLAGSSTARF
/Eskutýðsstarf Neskirkju.
Fundir fyrir iStúlkur og piita
13 ára og leldri má.-iudagskvöld
kl. 8,30. Opið hús frá k.1. 8. Séra
Frank M. HaUdórsson.
Rauða Kross konur:
Munið lundirbúninigsnámsk'ejð
tfyrir væntanlega sjúkravini, sem
baldið verðu.r da’g'ana 9. og 16.
febrúar n.k. á HalHivieigarstöðum.
Tilky.inið þátttöku í slíma 14658.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ.
Félagsvist mánu'dag 1. febr. kt.
2 e.h.
Haukar - knattspyrnumenn:
Æfingar eriu á miðvikudögum
kl, 7.30 e.h. og sunnudcigum kl. 10
f.h. á íþróttavellinum.
AlbÝðublaðsskákin
Svart: Jón Þorsteinsson,
Guðmundur S. Guðmundsson
a :b c d e f g h
» lil W
** i <4 d ti i 4 t
31 W, W. K
ifi m m
■ <$>
m m . wi
__________
ft' l> C d e f g h
CO
m
co
I cq
<$>
Hvítt: Júlíus Bogason,
Jón Ingimarsson, Akureyri
9. Ieikur svarts Rc6xd4
FSjOKKSSTARFI® F13SMM
GUMA-FELAGAR! Fundur verð
ur á sama stað og sama tíma
mánudaiginn 1. fébrúar n. k. Fund
arefni: Er forysta verkafólks já-
kvæð fyrir atvinnulílfið á Islandi.
Gestur fundarins verður Guð-
mundur J. Guðmund'sson, varafor
maður verkamannafélagsins Dags
brúnar og fundarstjóri Gea'ðar
Sveinn Árnason. — Félagar eru
hvattir til þess að mæta stund-
vísiega. — Stjórnin.
ÚTVARP
13.15 Búnaðáiiþáttúr.
13.40 Við vinnuna.
14.30 Síðdegissagan Kosniagatöfr
ar 'eft'ir Óskar Aðalstein.
15.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
16.15 Veðiu-fi-egnir. Endurt'ekið
i&fni: „Eg ier svo hamingjusam-
lur. Dagskrá Stúdientafélags há
slkólans fi'á síðasta vetrardegi.
17.00 Fréttir. Að tafli.
17.40 Börnin- Skrifa.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfi-egair.
19.00 Fréttir. , _' “
19.30 Dpglegt mál.
19,35 Um daginn og véginn.
19:55 S-túndarbil i,
20.25 Hvort er vandamál, álengib
eða eiPstaklingurinp,. ,
20.45 Tónlsikar.
21.10 íslandsmet á Iadlandi,
í smásaga feftir Örn Snorrason.
2125 íþróttir.
122.00 Fréttir.
21.40 íslenzkt mál.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan
22.35 Hljómplötusafnið
iJONVARP
&0.00 Fréttir
'/
^0.25 Veður og 'auglýsingar
0.30 Los Aztecas
IVIexíkanskt söngtríó leikur og
syngur mexíkönsk og suður-
“apierísk lög í sjónvarpssal.
Karl Lilliendahl, Árni Scheving
Sveinn ÓIi Jónsson aðstoða.
1,50 Kontrapunkfur
(Poin Counter Point)
Nýr framhaldsmyndaílokkur
frá BBC byggður á skáldsögu
Ald.ous líuxleys um líf og lií'n-
að enskra „betri borgai'a“ á ár-
unum milli heimsstyrjaldanna.
1. þáttur: Börn betra fólksins
Leikstjóri R«x Tucker
Aðalhluíverk Max Adrian. Val-
erie Gear-on, Patricia English
og Edward Judd.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.35 Úifar og menn
Hvað er hæft í sögum og goð-
sögnum af úlfum?
I myndinni er grein frá rann-
sóknum á þessu sviði.
Álitamál er, hvort sum atriöi
myndarinnar eru við hæll
barna.
Þýðand.i Jón Thor Haraldsson.
22.25 Dagskrárlok
10 MANUDAGUR 1. FEBRÚAR 1971