Alþýðublaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 9
íþrótfcir - íþróttir - í^róttir YFIRBURÐIR FERENCVAOS ALGERIR Q Seinni ltik Frain og Feren- cvaros lauk eins og vænta mátti með stcrsigri Ferencuaros, 19:5. Yt'irburðir Iiðsins voru algerir, og hei'ði markamunurinn ei'laust orð ið mun stærri, eí þær ungversku liei'ðu tekið verulega á. (Byrjun leiksins rvar mjög jöfn, og eí'tir 10 rmnú'tur var staðan jöfn, 2:2. Ila'fði Sylvía skorað bæði mörk Fram. En 5 siðustu mörk fyrri hálfleiks voru öll frá þeim ungvei-Eku, og var staðan Iþví í hálfleik 7:2. S'sinni hálfleikurinn wfejr hins vegar alger einstefna, og endaði lsikurinn 19:5. Ungversku siúik- urnar unnu því samanlagt 40:10 úr báðum leikjunum. Mörk Fram í seinni hálíleik gerðu þær S-ydwía, Helga og Kristín. Ungverska ■ liðið er mjög sksmmtilegt. Beztar í liðinu eru I þær Szöke (nr. 7), Tákars (nr. 8), I Sterbinzki (nr. 9) og markvörðui’- j inn Maris<. Tákars var markáhæst msð 9 mörk. Framh. á bls. 2 WEED V-BAR K E Ð J U R er rétta lausnin. Þa3 er staSreynd aS keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum WEED keðjurnar stöðva bílinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Veed V-Bar- keðjunum. KRISTINN GUÐNASON H F. Klapparstíg 25—27 — Laugavegi 168 Sími 12314 — 21965 — 22675 í snjó og liálku. Sendum í póstkröfu um ailt land. SÓLNING HF. Sími 4 8 3 20 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hióibörðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING IíF. - Sími 84320 — Pósthólf 741 Trimmráðstefna Sterbinzki (no. 9) er ein skot- harffasta handknattleikskona sem hingað hefur komiff. ÚRSLiT Handknattleikur: Evrópukeppni kvecna. Frp,-n —Ferencvaros 5:19. Bæjarkeppni. Reykjavík—Hafnarfjörffur 24:25. 2. deild karla. KA—Þróttur 24:17. Þór—Þróttur 19:22. Körfuknattleikur-. 1. deild karla. UMFN—HSK 66:76 KR—Þór 73:64. ÍR—Ármann 73:63. Valur—Þór 71:75. Knattspyrna: ÍA-Landslið 3:3 ÚRSLIT í GETRAUNUM □ ÍSÍ hélt um h'elgina ráðsteínu um Trimm-iþróttir fyrir al'l'a* Var hún haldin að Hótel Sögu, og sóttu hana um 70 fullti'úar víðs vegar að af landinu. Var rætt um það á fundinum hvernig útbreiða ætti Trimmið og ýmis skipulagn- ingaratriði í ssfnbandi við Trimm ið. Hófst ráðstefnan með ávarpi Gísla Halldórssonar forseta ÍSÍ,- en síðan ræddí Sigurður Magnús son útbreiðslustjóri um Trimm — tilgang Iþess og markmið. Þátttakendum var síðan skipt í umræðuhópa sem störfuðu frafn eftir d'egi. Niðurstöður ráðstefn- unnar voru lagðar fram upp úr 6, Framh. á bls. 2. DAGSBRöN VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN Fræðslunámskeið fyrir byggingaverkamenn Verkamannafclagiff Dagsbrún gengst fyrir fræffslunáni- skeiffi fyrir byggingaverkamenn dagana 1.—4. febrúar næstkoynariöi. KENNSLUGIIEINAR 1. Járnabending (járnabindmgar) 2. Síeinsteypa (leggj’a niður steypu og fleira í með- ferð hennar). 3. Öryggismál á vinnustöðum. r\ Affalkennari verður: Gunnar Sigurðsson, verkfræðingur. Námskeiðiff hefst í kvöld, 1. febrúar kl. 20.30 og lýkur á fimmtudagskvöld. — Kennsla verffur tvær klukkustund- ir á hveriu kvöldi. Námskeiðiff verður haldiff að Laugavegi 18 3. hæff. — Aðeins vanir byggingaverkamenn koma til greina og skilyrði aö þeir séu félags,menn í Dagsbrún. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Dagsbrúnar í dag. Símar: 13724 og 18392. STJÓRNIN RAFGEYMAR Framleiðslá: PÓLAR H.F. • • Oruggasti raf- geymirinn á markaðnum MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.