Alþýðublaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 1
HJMHIíJ)
,.v,JR 5 FEBRÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 33. TBL.
Heyrt' - -
;; t;r: t
Sígarettusala hefur minnk-
að um 16% í tóbaksverzl-
unum í London síðan
læknarnir komu með síð-
ustu aðvörun sína. Aftur á
móti liefur sala í píputó-
baki aukizt um 20%.
.ogséó
□ Geimfararnir Alan Slieppard
og Edgar Mitchell lentu á tungl-
inu nákvæmlega klukkan 9,18,-
14 í morgun, einni mínútu
seinna en ráðgert var. Tungl-
ferjan Antares var skilin frá
móðurskipinu Kitty-Hawk rétt
fyrir kl. 5 í nótt með geimfar-
ana innanborðs, en Stuart Ro-
osa hringsólar áfram kringum
tunglið um borð í móðurskipinu.
Tunglferjan nálgaðist síðan yfir
borð tunglsins, og lenti heilu og
höldnu, þrátt fyrir smávægilega
bilun í tölvubúnaði, en sú bil-
un kom ekki í Ijós fyrr en rétt
fyrir lendingu. Gaf tölvan sífellt
röng skilaboð um að ferjan
væri aftur á leið á braut um-
hverfis tunglið. Við athugun
kom í ljós að þetta var rangt,
og ferjan nálgaðist tunglið, en
nauðsynlegt reyndist þó að
breyta aðeins lendingaráætlun-
inni.
Sheppard stýrði sjálfur ferj-
unni til lendingar, og hann
valdi sjálfur Iendingarstaðinn
á Maurosvæðinu á tunglinu.
Hann stýrði henni hratt fram
hjá Hipparcos fjallkeðjunni og
Ptolemaeus svæðinu, og lenti
mjög nálægt þeim stað sem var
fyrirfram ákveðinn. Stuttu eft-
ir lendinguna tilkynnti Shepp-
AÐ DRAGA FISK
Á ÞURRU LANDI
□ Togararnir liggja bundnir
— allir nem|a einn — og þess
verður að vonum vart í fisk-
vinnslustöðvunum. I>ó er alltaf
eitthvað að gera — fyrir suma.
Við tókiun þessa mynd vestur
í Bæjarútgerð í gær. Konan í
saltfisknum er að taka hánn úr
þurrkun. —
En í verkfallinu
eralltviösama
□ Hvorki gengur né rekur í
deilu yfirmanna á togaraflotan-
um og yfirmanna, þó að verkfall
hafi nú staðið síðan 6. janúar,
eða í Iiðlega fjórar vikur.
400—500 togarasjómenn liafa
rnisst atvinnu sína vegna verk-
fallsins, en öllnm undirmönnum
á togurunum -hefur verið sagt
uppisméð einnar viku fyrirvara,
en um' 150 yfirmenn em í verk-
falli.
Allir Reykjavíkurtcigarannir
að einum undanteknum hafa nú
stöðvazt vegna verkfallsins.
Enginn fundor
Síðasti sáttafundur vegna tog-
aradeilimnar var lialdinn fyrir
síðustu helgi og hefnr annar
f fundnr enn ekki verið uboðaður.
í símtali við Alþýðuhláðið í gær
sagði Torfi Hjartarson, sátta-
semjari, áð hann téldi engar lík-
;.ur;.á,\-að lausn á.deilunni væri; í
ixuáiud.
Ráða sig annaff un togaraflotans ekki haft veru-
Margir togarasjómenn, sem leg áhrif á vinnu í fiskvinnslu-
misst hafa atvinnu sína vegna stöðvunum í Reykjavík og er fyr
verkfallsins, hafa efflilega leitaö ir að þakka mikilli vinnu við
eftir störfum annars staðar og vinnslu á rækju og hörpudiski
ráðið sig á báta eða í vinnu í síðustu vikurnar. Hins vegar eru
landi. feess vegna má gera ráð horfur á, að vinnsla á hörpu-
fyiár, að erfitt kunni. að verða diski verði nú hætt vegna ó-
áð manna togarana aftur, þegar ánægju eígenda vinnslustöðv-
verkfallið loksins leysist.
i
Hætta viff skelina?
. Enn sem komið er: hefur stöðv
anna með nýtingu á skelinni.
Fluttur langan veg.
Mestallur hörpudiskurinn, scm
Ebamh. á bls 4.
ard að sér virtist sem ferjan
hefði sigið, en við nánari at-
hugun kom í ljós, að hún hefði
Framh. á bla. 4.
...EN VODKA
HÆKKAR
□ Austur-þýzka stjórnin viU
sennilega ekki lenda í sömu vand-
ræðum og sú ipólska því að um
helgina var tilkynnt verðlækkun
á margskonar varningi. Verö á
fatnaði lækkar frá 7—18 prósent,
eftlrlaun og fjftlskyldubætur
hækka en ríkið ætlar að ná hluta
af þessu inn aftur með 20% hækk
un á vodka. Aftur á móti er verð
óbreytt á ftli, léttum vínum og
kampavíni. AI járntjaldslftndun-
um er afkoma almennings í A,-
Þýzkalandi langbezt. —
BARN
BRANN
INNI
□ Sá hör.mulegi atburður vaið'
í Hafnarfirði snemma í morgun,
að þrigsrja ára barn hrann iitni.
Eldur koni upp f húsi einu ’Við
Álfaskeið' í Hafnarfirði á sjö-
unda tímanum í morgun. AHir
voru í fastasveíni, er eldurinil
kviknaði, en öllum, sem inni veru
tókst að kojmast út heilu og holdnii
nema barninu litla. Er talið, að
barniff hafi kafnaff í reyknnrn,
sem myndaffist í húsinu.
Umrætt hús er steinsteypt og
er um tuttugu ára gamalt. AUt
er óljóst varffandi eldsupptök.
Lögreglan í Hafnarfirffi neitaffi
aff gefa frekari upplýsingar um
þetta liörmulega slys í .morgun,
en kvaff máliff vera í rannsókn.
Sjónvarps-
leikurinn er
/ /i /