Alþýðublaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 5
— Ef ég mætti svara þessu
í einni setningu, mundi ég
segja: Það er vinnuþrælkandi
launakerfi. Það etr kerfi sem
sett er upp ýmist einstaklings
þundið eða í litlum hópi und-
iir þeim hvata og sálrænni
spennu sem keppni og.metnað-
ur hvers eins skapar. Mæli-
stika er setít upp sem mælir og
telur afköst hvers eins og' all-
ir eru undir smásjá atvínnu-
rekenda, verkatjóra, fram-
leiðslustjóra og ekki hvað sízt
undir smásjá hvers eins meðal
vinnufélaganna. Hver keppir
við hinn, enginn vill vera
minnstur, ef þess er nokkur
koatur. Þannig knýr kerfið á-
fram allan vinnuhópinn. Af-
„Þetta væri svinað o? ef síldarstúikan,
sem fær ákve'ðiíf fyrir aö salta tunmi af sí!d, hcföi sa'tað 10
tunnur og íengið greitt sitt ákveðna verð fyrir það.
Nú tekst henni að tvcfalda afköst sín og
salta 20 tunnur, en þá fengi hún aðeins greitt laun
fyrir 15 tunnur.
köstin verða misjöfn eítir g'eiu
hvers' og eins, enginn ©r nú
lengúr á sama kaupi. Hiáigö-
munir stangast óþyrmilega á,
helmings munur á kaupi fyrir
þá sem gera báðir eins og þeir
geia gerir skapið tekki létt,
en það' er algen-gt að sú er
úlkoman. Mórailinn verður
eins og ki’abbamein sé á virku
stigi í vinnuhópnum og allir
eru þreyttir, — þreyttir. — Nú
er horfinn glaði, létti vinnu-
hópurinn, þar sem allir unnu
á sínu jafna að visu alltof lága
tímiakaupi, misjafnir eins og í
fyrra dæminu, en hver bætíi
annan upp, eins og okkur h'ef-
ur verið kennt að mæta mis-
jöfinúm hæfileikum í tilviljana
kenndu sköpunarverki al-
mættisins.
Nú. hvað þá um launin, sem
gr'eidd eru fyrir að kasta frá
sér hinni hefðbundnu la.una-
grelðslu tímakaups? Þau
hlióta að hafa freistað hins
launalága til að gangast á
liönd hinu nýja. kerfi. Þau
hljóta að vera það sem freistiair.
manns til að taka upp það
kerfi sem óumdéilanliega færir
yfiir- ■ aukna spennu, aukið
vinnuálag.
Nú sk.i.l bví lýst.að nokki'u
og reyr.t að gera flókna hluti
einfalda með nokkrum dæm-
um, en stuðzt ,er. við upplýs-
ingaplagg sem Hagræðinga-
deild A. S. í. hefur .sent- veirka-
lýðsfélögunum til leiðbeining-
ar í.þessum efnum.
Fyrst mum.ég minnast nokk-
uð á það launakerfi bónussins
s;em fyrst var sett upp, enn í
dag err unnið leftir á flesium
þeim stöðum á landinu, þar
sem bónuskeirfiin eru 'í ga.ngi.
Dæmið er þannig: Staðalafköst
eru sett 100 — en það er sú
markalín'a, sem segir að nú
hiafi viðkomandi unnið sér.fyr-
ir 10% launahækkun ofan á
tímakaupið.
Við miklar og víðtækar iat-
huganir heíur það komið. í
Ijós', að afköat flestra starfs-
hópa liggja í kringum 60 af
staðalafkösilum. Þegar launa-
kerfið er athugað nánai' kernur
: i ijósv að enginin kaupauki er
iu gr.eiddur fyrir afkasta'aukn-
. ingund' alla leið að staðalaf-
.kecíum; Æn hún veirðuir urá,40
..''íj -eins o'g'.áSur er sagt. ,
lóranþcginn fær ekker( í
/. 'siim hitrt;. i efckert fyrir svijta-
dropana sina sem falla við áð
auka afköstin um 40%, heldur
fær fyrirtækið alla aukning-
una í sinn hlui án þess að
þurfa að greiða svo mikið sem
eyrisvirði fyrir. Síöan fær
launþeginn ákveðinn hlutá
af. aukningunni,- sem hieitir nú
bónus, sem er visst fyrir ein-
íngu, hvort sem afköstin verða
meiri eða minni.
Annað dæmi vil ég nefna
úr nýrra og bréyttu launakerfi
bónussins, en það er talið það
bezta, sem hér á iandi er notað
og fólkinu hagstæðast. X’að
ér kennt við jyestni-m’V'-V'iar
■og mun ‘ þar uppfurn-ð og
tekur bæði til nvtin"‘»r • og
hraða. Þar byrja i);nu?-
greiðslur fyrr eða nær bví -em
venjuleg tímavinnuafköst.
segja til um, eða milli 60 og
70 á klst., sem eru 14 unnar
eirir.igiar á klst. Þegair unnar
hafa verið 16 einingair á klst.
er afkastalínan orðin 80 — og
kominn bónus ofan á tímakaup
ið sem nemur kr. 17,64, eða
laun á klst. verða kr. 96,39.
(Bónus í dæmum þ'essum er
gamkv. upplýsingaplaggi því
sem stuðzt er við er reiknað-
ur á kr. 78,75 pr. klst. dag-
vinnukaup 3. taxta frá 19. júní
1970 og eru dæmin sam'kv.
því og breytir það ekki hlut-
föllum). En nú sVeigir launa-
lín'an heidur betur heim i
garð tii atvinnurekandans. Ef
nú einhverjum tekst að tvö-
falda afköstin sín, sem stund-
um kemur fyrir í ákvæðis-
vinnu, þá verða launagreiðsl-
ur til hans aðeins kr. 145,53
í staðinn fyrir ef um hreint á-
kvæði væri að ræða, eins og
flestir þekkja, mundu laun-
i'.i líka tvöfaldast og verða
kr. 192.96. Þetta væri svipað
og ef síldarstúlkan, sem fær
ákveðið verð fyrir að salta
tunnu af siid. hefði saltiað 10
tunnur og fengi grei'tt sitt á-
kvsðna veirð fyrir það. Nú
tekst iienni að tvöfalda afköst-
in sín og salta 20 tunnur, en
þá fengi hún aðeins greidd
Taun fyrir 15 tunnur.
Þriðja laureakerfið er líka í
gangi í Neskaupstað, og í
Haf.narfirði hefur það einreig
verið reynt. Það er sömu sögu
að segja af því, það fer aif stað
á svipuðum afköstum og i
Vest m'ainn'aeyj akerf inu, en
bónuslínian er mun lægri og
h.allar heim í hlað hjá atvinnu
rekendum rhun fyiv.
Þetta er í grófum dráttum
saga bónussins og þess' kérfis
rcm knýr hainn áfram. Ektki
að furða þó ölium þessum
mörgu og flóknu iínum, sem
fylgja þessu þrauthugsaiða
margslungna kfirfi, sé haldið
samnn í hnút eða flækju svo
erfiðara sé fyrir fóik að átta
sig. á því í hvers hlað- launa-
línan fyrst og fremat liggur.
Það.er mín ákveðna skoðun
og margra fleiri, ekki sízt
lækma, að bónuskerfið, sperma
■þess og álag sé fólki, sem
þannig vinnur, skað3amleg't
ef til lengdar lætur. Þettia er
hægt að gera tímabundið á
m&ðian fólk er ungt og hraust,
en þó ekki því 'miðnr . án þesa
það komi síðar fram.
En ief fólk sem vinnur á-
kveðinn vinnudag, hverja
viku; hvern mánuð, hvert ár,
treystir 'sér til að fara út í
slík-vinnubrögð, þá-er það'þó
lágmarkskrafa, að það fái
greitt fyrir afköstin sín og á-
Jagið sem fylgir ákvæði í erf-
iðisvinnu. Ég er ekki að efa
það, að einhverjum, kannski
mörgum, tekst að ná sér
í meira kaup á styttri tíma
enda þótt kerfið mæli ekki
rétt. En útreikningar atvinnu
rokenda sjálfra um bónus-
Xmrfi,. vm ég hefi í höndum
m~r. oð u"ð býði fyrir
nÞ’oini”*-1-’^gri
loiin.w:s-inr fyrir sn.ma
tiMnið rn»«n. Hv,,r svo
útkoman i
frystihúsum, c 2 þtð.
unnið er á tveimur dö"M>ri.
verður nú aðeins eins dags
verkefni? Mikill má sá bónus
vera, sem vlnnur það upp tií
þeirrá, sem eftir bónuskerf-
in.u.vinna, hvað þá um þann
hóp sem kemur til með að fá
engan bónus, eins og oft er,
eða vinnur áfram á tíma-
kaupinu sínu og fær ef til
vill helminigi'skemmii’i vinnu.
Ef verkalýðshreyfingin á að
una því að þannig sé farið
með fólkið, að yfir það komi
þetta mikla álag sem ákvæð-
isvinnunni fylgir, þá á hún
sjálf að marka það kerfi, að
staðalafköst séu þau sömu og
AlþjáðavinnurnálaElofnunin-
hefur viðurkennt og liggur á
milli 60 og 70, sem er'svip-
að eða þó heldur meira en
meðalafköst hafa mælzt hér .í
frystihúsunum. Þetta yrði svo
lagt til gi’undvallar timakaup-
inu. Síðan yrði föst grteiðsla á
einingu, sem fólkið fengi ó-
skerta í sinn hlut, ef það .vill
leggja ennþá nteira á. sig. en
fasta greiðslan segir til um.
Sem sagt í stuttu og einföidú
máli; Lögð yrðu til grund-
vallar meðalafköst og síðan
bein bónuslína, sem feregi svo
við viss há afköst þak eða
mark, og eftir að því væri náð
féllu bónus'greiðslur ni.ður.
Þetta mundi jafna nok'kuð að-
Stöðumun fól'ks og kannski
geta varnað því að .skefjalaus
keppni verði heilsu þess of
skaðleg. Atvinnuirekandinn
fengi samt álltaf stóran hlut-
til sín, sem er hraðari vinna
og meiri afköst; yfir vcrtíð-
ina þegar mikill afli ber<'; að
á stuttum tíma getur hann
komið miklu meira mag.ni í
gegn og þann tírna væri kerf-
inu leyft að vera í gangi, enda
hefur verkafólk í sjávarpláss-
um ekki talið það eftir sér "að
bjarga afla úr sjó þegar Við
hefur legið, en það á ia«ð fá
-s'kiiyrðiFtoust gpeitt fyrir það,
— gr'eitt fyrir alla stóru svii'.a-
dii'opana sem bónu.kcríið
byggist á.
Allir vita hverjir þei'i’
Vci'kamenn eru. sem að lang-
stœrrtum hluta vinna efriii
bónuFkei'finu við þýðingar-
ftiikil framleiðslusiiorf þjóðar|j
F: amih. á bls. 8.
4
FÖ^ÍUDAGUR 5, FEBRÖAR 1971
-f.» l'i.i : / \ c lú-ýt":1 * ‘
5