Alþýðublaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 2
I □ Skemmtileg sjónvarpsmynd im úlfa. □ £r til nokkurt vont dýr, nema þá maðurinn (sem er ekki vondur heldur fávís)? t □ Hversu vítt nær samúffin? Q Vel útilátinn skammtur at kyrrff. □ Þjófftrú og veSurfræffí. ÞESS ber að geta sem gert er. Stundum set ég útá sjón- Varpið. en nú langar mig til að fara um Það' nokkrum iofsorð- nm. Á mánudaginn var sýnd kvikmynd -u,m líf úlfa og hvers konar skepnur úlfar eru Úlfar hafa löngum verið hataðir og of sóttir og allt illt þei,m til lagt. En Þegar beir eru athugaðir af vingjarnleika og sannleiksholl- ustu kemur í Ijós að þetta ens ágætis dýr, leikfull og trygg og með, sína viðteknu samféíags- skipan. Mér þótti varnt an. að sjá þetta svart á hvítu, því ég hreinlega neita að trúa að ti' sé vont kvikindi. Þau hljóta að J*á var allt svo hljótt og ein- vera á sinn hátt góð þótt hags- falt. Nú höfum við alveg uóg munaspursmálin rekist á. Og af æsingi og ímyndun, tilbúnum verr,»n þess minnug að sjálfur viðhorfum sem miðast við maðurinn hefur raskao jafiv draum en ekki veruleika. J’ess vægi náttúrunnar. Ilavn er i vcE-na höfum við nú gott af vel rauninni allstaðar óvinur númer útiiátnum skammti af kyrrö. Við eitt. eruni þegar vöknuð, en viö þurf ujn að nudda stírurnar úr ang- IIUGMYNDIR MANVA. uni unum. heiminn eru fullar af Jijatrú og hégiljum. Menn vita ekki. þeir MÉR HEFUR BORI/T bréf aðeins trúa einhverri vitleysu. ^rá „verkamanni“ se,m hljóðar á Einhverjir haida aö nöðru-kyn- þessa leið: „Á Pálsmessu, 25. ið sé illt. Hinir sein þekkja ianúar kom Páll Bergþórsson i slöngur og atliugað hafa líf sjónvarpið með veóurfréttirnar. Þeirra vita að þetta eru íögui Hann var glaðbeittur að vanda og virðuicg dýr. Það cr engin °S rak lægðirnar í sporaslóð ólykt af þeim og engin slepia n»®« Prikinu síiiu austur t.vrir á skrokknuin. Þá íinnst mörg- Gerpi, norður um úanganes eg skorpíóninn eða sporödrek útí liafsauga. Uandið okkar var í inn viðbjóðslegur aiþvi Jiann sólbaði og himimiinn heíður og bítur. Samt bítur maöurinn ö- blár sem boðar „mjög gott ár“ þyrmilegar. Um það er engum eftir gömlu spásögninni. Veður- blöðum affi fletla. Og i þessu fræðingurinn var þó ekki á þcim sambandi dettur mér í Uug mál- buxunum að láta í minni pok- verk af Kristi eftir hollenzkan ann fyrir þjóðtrúnni. Hann taldi nútímainálara. Það sýnir Krist hana hégUju eina og hindur- halda ástúðlega á sporðdrek-i í vitni“. Hver rök fylgja engli þeim, spurði sunnlenzkur bóndi forðum er hont'.m var boðaður nýr siður. Enn er mörgum í mun að færð séu nokkur rök að nýjum kenningum sem haldið i er á loft. Veðuríræðingurinn er i trúlega fær imi að sanna þessa EN SVO ÉG SNÚJ mér aftur skoðun sína og „þætti engum að sjónvarpinu þá ber að þakka ■'nikið“. Annars mun framtíðin hve mikið við fáu.m al' mynduin væntanlega skera /ír um það sem sýna náttúruna einsog hún úvcr þeirra nafnanna Sankti- er. almennt líf, þetta gráa livers úóll eóa Vísínda-I’áll hefur dagslega amstur. og fólk einsog vinninginn." það kemur fyrir. Reyfaraþáttnn S I G.V A i I) I um og taugaæsingaefninu er ég _________ Hiö góða sem ég ekki eins hril'inn af- Fyrr á tiin- Víl.bað gjöri ég um þurfti að korna ,með pmulít- H ^ | ekki, hið i!la Sem inn æsing inn í líf raanna til að' H vP Óg eHkÍ vill það vekja þá, koma þeim til að fiima gjj^ Jj; gjöri ég. tii og láta sig dreyma.ofboðlitið. Páil postuli Ráðuneyfiðvill fá ,fluor-ne □ Iðnaðarráðuneytið hefir sent 1970, sbai eftirfarandi tekiS Framkvaemdanefnd Rannsókna- fram: ráðs -ríkisins svohljóðandi bréf: Við nánari athugun á skýrsl- ' unni hefur því miður komið í „Þar sem er,n hafa e-kki verið ljós, að mis-tök varðandi tilvitn- ákveðin nein skaðleysismörk anir í fræðirií hafa átt sér síað. vegna mengunar almennt hér- Þær eru ekki tölusettar réit sem lendis og þá heidur ekki vegna augljóst má ve-ra við athugun, fluorráhiiifa, .aeskir ráður.eytið en nokkur ónákvæmni er á ein- þess, að Rannsóknaráð i’íkisins um stað. skipi vel hæfa og sérfróða menn Þó greind hafi verið ei' nci til þöis.að rannsaka, hveinig eðii skaðieysismörk í skýr.lu neínd- legt teldist ;að ákveða möxk fluor arinnar, er því ekki haldið írvmi áhrifa. Ráðuneytið mun af sinni í skýxslunni, að þau gildi hér- hálfu tilnefna mann í nefndina. lendis. Hins vegar ber nauð.yri í tilefni af gagnrýni þeirri, e'em til .að rannsókn fari nú fram í •komið hefur fram á skýrslu F’lu- þessu efni. Fyrir því er fram n- or-nefndarinnar, dags. 30. 10. greind beiðni fxam komin.“ lófunum. Hversu vílt fer sú til- finniing sem við köllum sam- úð? Nær hún bara til f.iölskyld unnar. ellegar beinist liún að öllu sem lifir? svarar Hr. ritstjóri: Veigna forsiðugceinar' í blaði yðar, þann 1. Þ.m., varðandi flug þótunnar Gujlfaxa af Reykja- víkurflugvelli, þar sem þeim til- xnailum er beint tii undirritaðs, að hann iáti álit sitt í ljósi um þær „hugleiðingar“ sem kotna fram í greininni, skal eftirfar- arrdi tekið fram: Árið 1966 fékk flugmála- stj órn in sérfræðing í rekstri Bo- eirtg 727 þota, frá bandarísku flugmálastjó.rninni, til þess að gara „úttekt1' .á Reykjavíkurflug velii fvrir þessa gerð af þotu, sem Flugfélag íslands h.f. hafði Útgerö í Noregi □ Norðmenn eiga í svipuð- um ei’fiðöeikum og við hvað það fengrtir að láta útgerð fiski skipa bera aíg rei'uurtgslega séð.Á árinu 1969 rey.idist 77,5 prósent fiskiflotans xiekinn með tapi,. eða -réttara -sagt veiddu ekkiinógu.mikið til að hafa WP í samningshundin laun sjó- manna. þá í huga að kaupa og starfrækja héðan. Álit hans var á þá leið, >að engum vanJdkvæðúm væri bundið að Boeing 727 notaði Rey kj a vi k urfl ugvöll, m.a. að flughraulir væru nægilega lang- Uí’. 2. Síðar eða árið 1969, kom hingað til lands annar sérfræð- ingur frá bandaxísku flugmála- stjórninni í gerð og byggingu flugbrauta, til athugunar á .burð- arþoli flugvallarins. Álit hans var á þá leið, að .burðarþol væri' fullnægjandi vegna flugs Böeiníg 727 og uppfyllti þau skilyrði 'se'm flugmálastjóm Bandaríkjanna Jegði til ,grundvallar um þetta atriði.þar í landi. 3. Álit þessara manna hefir að öllu leyti verið staðfest á s.l. þremur og hálfu ári, - sem þotan hefir notað Reykjavíkurflugvöll, en lendingar og flugtök hennar i.ema nu nær fjögurhundruð. 4. Ek-kert átvik hefur nent svip aö því sem lýst er í blaðinu, þar sem talið var að þotan hefði verið að því komin að lenda út aí' fiugbrautarenaa. 5. Sögumaður blaðsins ætti að vera það /,flugfróður“ - að vita, að þó einn hrieyfúl bili í fiugla'ki, hvort se-m um er.-að ræðá 2ja, 3ja eða 4ra hreyíla vélar, á flugtakið ,að vera öruggt. Það atvik sem vitnað er til á Refla- vikurflugvelli, ur Bo'eing 720 þota fékk hxeyfilsbilun í flug- taki, undU'strikar aðeins það sem að framan er .sagt. 6. Varðandi slysahættu og ör- yggi almennt, skal það tekið fim að farþegaflugvélar í milli landa- qg innanlandsflugi liafa á undanförnum árum bafið sig til- flugs og' lent á Reykjavíkur- flugvelli um fimm hundruð þús- und sinnum, án nokkurra óhappa. -Iíinum „flugfróða" sögumanni blaðsins æt'íi j.afnvel að v'ara kunnugt um það, að þotur eru almennt séð mun öi-uggari en skrúfuvélar, en karaiske.'er hann líka „hræddur" .að fljúga af R'eykjavíkurflugvelli með DC-3. Að lokum þetta, máli þessu vaa- gerð allítarleg .skil opinbeir- lega fyrir ékki alllöngu og mun ; ég því ekki ræða það frek'ar á þessum vettvangi. —■ 'Reykjavíkurflugvelli, 3. 2. 1971 Vi rði n garfyllst, Gunnar Sigurðsson. Alþýðubla'ðið hafði í gær sam- bahd við Karl S. B. Lándal og bar undir' hann svar Gunnars ' Sigurðssonar flugvallarstjóra ög 1 mun hanti svara mánudagirm. — blaðinu á Af sýningunni í hjónasængina □ A vegum Icelandic Imports kaupsferð til íslands. I*an í New York, Hótel Sögu og verða liér á landi þessa viku, Álafoss eru nú stödd hér á kynna sér fatnaðarfram- landi ung brúðlijón frá Mic- lc'ðslu og tízkusýningarr higanríki í Baiidaiik.ji (ium. ferðaaðstöðu og hótel, og- Brúðhjónin lieita Peter og munu i ( i (heimkomuna að Judy Kaufman. Tildrög eru minnsta kosli j Michigan ríki þau,' að >au kynntust við stg ja frá því> hvemiff þcim úndirbúning sýningar, seni . , , potti að eyða hveitibrauðs- þar ior fram, trulofuðust .meðan sýningarnar stóðu yf- dögum sínum á íslandi og um ir og ákváðu að fara í brúð- hávctur. 2 FÖ5TUDAGUR 5. FJEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.