Alþýðublaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - íþróttir - TOPPLIÐ Á SKERMINN Leeds og Manchester City í sjónvarpinu á morgun □ Það er ekki ósjaldan sem veðurguðunum er bölvað þeg- ar fresta þarf leikjum í Eng- landi vegna veðurs, því allar frestanir setja stórt strik í reikninginn í sambandi við getraunastarfsemi. En nú er vart hægt að blóta, því frest- unin á leik Coventry og West Ham varð þess valdandi að á morgun birtast á sjónvarps- skerminum 2 topplið, Leeds og Manchester City, lið sem sjást aðeins endrum og eins, og þá í baráttu við einhver léleg lið úr miðlöndum Eng-- lands. Þessi lið eru me'ðal þeirra örfáu liða í Englandi sem hafa verulega skarað fram úr á undanfömum árum. Le;eds er í efsta sæti í 1. deild um þess- ar mundiir, og hiklaust þ'ezta lið Knglanrls í dag. Það hefur verið jiafnibezt liða í Englandi undanfarin ár, og alltaf kom- izt langt i allri keppni, t. d. aldrei orðið neðar e-n í 4. sæti í deildinni síðastliðin sex ár. Leeds vamn deildarbikarinn 1968 og borgarkeppni Evrópu sama ár. Árið eftir vin.nur svo Leeds deildina með meiri stigafjölda ien- nokkurt annað Lesemltir íþróttasíSunnar ættu að kannast vel viff þessa mynd. Hún sýnir Jackie Charlton skalla í mark eftir hornspyrnu. í þessum leik lék Charlton gamli sama bragffiff, skoraffi úr hornspyrnu frá Giles. lið. Og margir hljóta að mun-a eftir hvernig örlögin léku lið- i-ð í fyrra. Leeds átti mögu- l'eik'a á að vinna Evrópu- keppni meistaraliða, e-nsiku deildarkeppnina og bikar- keppnina ensku. En liðið ætlaði sér of mi-kið, og dauð- þrleyttir leikmennirnir sáu hver-n titilinn á fætur öðrum renna úr greipum sér. í lið- inu er va'linn maður í hverju rúmi, og allir fac1ir leikmen.n liðsi-ns hafa 1-eikið m,eð lands- liðum. Þá hefm- ferill Manchester City lekki verið síður glæsi- le-gur á u'ndanförnum árum. 1968 sigrar féla-gið í deildar- keppninni. Árið eftir er það sigur í bikarkeopninni, o'g 1970 er það svo sigur í Ev- rópukeppni bikarmeis-ta-ra og að auki pigu-r í keppninni um enska deildarbikarinn-. Elkki dónalegur ára.neur. Rúmlega 43 búsund mqrn-s voru sammkomnir á velli Manchesteir City, Maime Road, til þe-ss að fylgjast með við- ureign risann-a. Þessi leikur var mikilvægari fyrir Leeds hieldur en City, því City á varla möguleika á si-gri eftir þstta, 12 stig skilja liðin að. Nokkrir 1-eik-menn gátu e'kki ve-rið með Ve-gna maiðsia. Hjá Manchester City vantaði þá Summerbeis og Youn-g, en hjá Lleeds vantaði fyrirliða-nn Bremnier, Gray og Lori-rríer. Enda þótt Leteds færi með bæði stigin út úr viðureign- inni, va-r liðið ekki áb'erandi betra, lieldur nvt.ti sín tæki- færi, -— nokkuð s-em City tóks-t ekki að gera. Og það er nú einu sinni þ-s.nnig í kn-attspymu, að mörki-n ráða úrsiitum. Citv átti fyrsta hæitul-eiga tækifæri leiksins, þegar Arth- ur Mann (no. 3) hljóp upp völlinn endil'angan og skaut, en Hun-ter tno. 6) bjargaði á línu. C'g á næsíu minúiu end- urtók Mann sama leikinn, en í þetta ski-pti var það Rean-ey Colin Bell hefur skoraS flest mcrk Man. City þetta keppnistímabil. (no. 2) sem stóð á línunni. Alan Cl-arke (no.-8) átti mögu leika á því að koma Leeds- yfir, en hitti ekki bolt-ann þeg- ar á reyndi. Liðin skiptust á um að sækja, og fallegt sam- spil miili Lee (n-o. 9) og Oakes (no. 6) hafði nær fært City mark, en Madeley (no. 7) bja-rgaði. Leeds tók forystuna óvænt eftir 12 mínútur. Ten'y Coop- Fram-h. á bls. 10 Harka hjá Dönum □ Mikiar sviptinigar ieru nú í daneka handboltanum. Um síð- ustu helgi voru leiknir 3 leikir, o-g vora öll toppliðin í ba-rátt- unni. Útkoman vaxð sú, að þau töpuðu öll sínum leikjum. Efter- slægten sem hefur verið í efst-a sæti í langan tíma, mátti þola 7 marka tap gegn botnliðinu Stjern en, 27:20. Þe-ss má get'a að Stjiern en tapaði 10 fyrstu leikjunum, en hefur nú unnið 3 í röð, þ.á.m. Frjálsíþróttamót □ Di-engj-a- og stúlkna-meistara mót íslands í frjálsum íþröttum innanihúss fer íi-aim í íþrótta-húsi Háskóla'is n.k. sunnir-dag 7. febr. og li-Qfst kl. 5 e.h. Kepp-nisgrtein- ar verða: Langstökk án atrennu og hástckk með atr-snnu fyrir st’úlkur. Langstökk, há-stökk og þrístökk án atrennu, hástökk með atren’.i-u, stangarstöklc og kúlu- varp. Þátttaka sendist Frjál-síþrótta- dei’d Ármann-s co. Jóhann Jó- hann-sson, Blönd'uhlíð 12, sími 19171. Þátttökugjald er kr. 5.00 Ifyrir skráni-.igu í hverja grein. Tiíllky.mingar um þátttö-ku þurfa að berast í síðasta lagi föstudag inn 5. febrúar. — HG og Efterslægten. Mestan þátt í þessari velgengni hefur lands- li'ðsmarkvörðurinn. Kaj Jörgens- se-n áft, en han-n hefur sýnt hvern stjörnuieikinn á fætur öðrum. Meistararnir frá í fyrra, HG, töpuðu fyrir Fredricia KFUM 23:19. Beztu menn Fredricia eru þeir Jörgen Heidemann og Flem ming Hansen; h-ann hefur ver- ið bezti maðuir dan-ska landsliðs- ins nú í vetur. 9 mörk frá Palle Nielsen dugðu skammt fyrir HG. Stadion hefur verið í nokkrum uppgangi að undanförnu, en nú tapa-ði liðið illa á heimavelli gegn Helsingör, og missti þar með þriðja sætið. Leikurinn endaði 21—18. Jörgen Petersen var að vanda markahæstur hjá Hiels- ingör. Efterslægten er enn í efsta sæti með 21 s-tig. HG hefur 18 og Helsingör 15.5 umferðir eru eftir í keppninni. — □ Áht'gi fyrir hiandknattieik í S-víiþjóð fer stöðugt vaxandi. Um sið.ustu hsi'gi höfðu 112,803 greitt þar -að-gangseyri að leikjum í 1. deild, og er það að með-altali 1,634 á h-vern 1-eik. í fyrra var mieðaltalið 1.305. Björn Anderson, Saab, er lang markhæstur i deildinni, hefur g’ert 101 mark. iWWWMWWWVWVWVWWWMWWMW WVVVMWVWMVVVVWWWVVVVVWWMVVWVVWWV ALMANNASAMTÖK UM NÁTTÚRUVERND SAMKOMA I HÁSKÓLABiÓI SUNNUDAGINN 7. FEBRÚAR KL. 17.00 Kristbjörg Kjeld les upp 'unnar Gunnarsson káld fiytur ræ3u AÐRIR SEM FRAM KOMA: IILJOMSVEITIN NÁTTÚRA (Verk eftir J. S. Bach-E. Grieg os Leif Þórarinsson GUBMUNDUR JÓNSSON ÓLAFUR VIGNIR ALBERTSSON GÍSLI HALLDÓRSSON DIl. FINNUR GUÐMUNDSSON FLOSI ÓLAFSSON MAGNÚS INGIMARSSON GUNNAR EYJÓLFSSON BALDVIN HALLDÓRSSON WVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVWWWWVVVVVVVWVVWW ÞRJÚ Á PALLI 1 HORNAFLOKKURINN HAUKAR Stjórnandi Jón Ásgeirsson fc-yn. Tónskáldafél. ísl. ÞULUR: ÁSGEIR INGÓLFSSON KYNNIR: JÓN MÚLI ÁRNASON Aðgönpmiðar: Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri Bókabúð Máls og Menningar wvvwvwvvwwvwvvwwvwvwwwwvwwvvwvw FÖSTUÐAGUR 5. FEBRÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.