Alþýðublaðið - 20.02.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.02.1971, Qupperneq 1
Bíleigendur mega vænta iðgj aldahækkunar Stefnir yfirlæknir Arnarholts Steinunni? □ „Það er óhætt að ses'ja, að jietta sé tóm vitleysa og það eina, sem á að gera er að stefna Stein- unni Finnbogadóttur fyrir þetta. Ég álít að það, sem hún hefur sagt sé rakalaus vitleysa og óhróður um stofnunina“. Þetta sagði Kristján Þorvarðar son yfirlæknir í Arnarholti í til- efrii fréttar, sem Alþýðublaðið birti í gær, þar sem kom fram, að Steinunn Finnbogadóltir og Adda Bára Sigfúsdóttir hefðu viðhaft ummæli á borgarstjórnarfundi í fyrradag, sem á engan hátt var hægt að túlka öðruvísi en sem mjög alvarlegar ásakanir á þá að- ila. sem með stjórn visthælisins að Arnarholti fara. í ræðu, sem Steinunn hélt, Iét hún falla um- mæli, sem á engan hátt var unnt að skilja öðruvísi, en hú nhefði vitneskju um, að sjúklingar í Arnarholti hefðu mátt sæta refs- ingum, líkamlegum eða andleg- um, af hálfu starfsfólksins. Kristján sagði, að hann hefði athugað þetia og væri þetta tóm vitleysa hjá Steinunni. Það færi vel um sjúklingana, en að vísu hefði komið fyrir, að óðir sjúk- Iingar hefðu verið settir í einangr un rétt á meðan verið var að gefa þeim lyf. Framhald á bls. 5. SAGA TIL NÆSTA BÆJAR 0 Samkvæmt síðustu skýrsln landlæknis er að- eins ein skráð lús til á land inu 1967. — □ Samkvæmt upplýsingum sem Alþýðublaðið hefur aflað sér, bertdir |allt til þess, að ið- gjöld aí bii'reiðatryggingum hækki talsvert nú í vror, þrátt fyrir all værulega hækkun þeirra fyrir tæpu ári. HækkurJn hefur þó ekki enn verið slaðfest al’ tryggingafélög- unum, en það er einkum tvennt, sem bend.ir til þess að af henni verði. Það er í íyrsta lagi, að þrátt fyrir mikla iðgjaldabækk- un s. I. vor, telja félcgin, að hún hafi þurft að vera 15% hærri en raun varð, en í öðru lagi er hvert tjcn á síðasta ári mun dýr ara, eða allt að 40%, sem stafar af harðari árckstrum, dýrari varahlutum og mikilli hækkun útseldra vinnustundia á bil'reiða verkstæðum. Þar er nú hver vinnustund stld á 260—280 kr., en trygg- ingafélögin böfðu reiknað með að hún yrði á 215—230 kr. Hækkunin á vinnustundunum út af fyrir sig hefur mjög veru- leg álirif á kostnaðinn við hvert tjón, því gegnumsneiW er vinnu kostnaður og varahlutakostnað- ur mjög svipaður við hverja við- gerð. — Á mánudaginn er bolludagur —- en við birtum þessa mynd ekki f tilefni af því. Við birtum hana ekki að heldur af tilefni sprengi- dagsins, sem er á þriðjudag, né heldur öskudagsins, sem er á mið- vikudaginn kemur. En allir góðir eiginmenn taki nú eftir, sem hafá syngað upp á náðina upp á síðkastið eða veitir ekki af dálítilli inneign upp á framtíðina: Á MORGUN ER KONUDAGUR! 0G HAGIÐ 'KKIIR FFr,r* M,f' * ifö TUGIR MANNA HAFA VERIÐ YFÍR- HEYRÐIR 1 UNDAN- FARNA L & ÁG A □ Alþýðublaðinu er kunn- ugt um, að rannsóknalögregl- an hefur undir höndum nöfn hundruða manna, sem ýmist hafa játað á sig hasssölu, neyzlu á hassi eða eru grun- aðir um slíka neyzlu. Blaðið veit þetta raunar og hefur ekki ástæðu til að véfengja heimild sína. Virðist sem þáttaskil hafi orðið í störfum lögreglunnar í þessum málum í lok síðustu viku og hafi löggæzlumenn starfað 13—14 klukkustundir á sólarhring við að yfirheyra imgt fólk, sem notað hefur hass og reynt að fá hjá því upplýsingar hjá því um aðila, sem selja hass hér á Iandi. Nöfn þeirra, sem lögreglan hefur yfirheyrt í þessari viku munu vera komin frá ungum manni, sem tekin var nýlega og sagt var frá í blöðimuni. Það er vitað, að hann hefur ekki einungis notað hass held ur ýmiss konar sterkari fíkni- iyf- Það er augljóst, að það er meginmarkmið yfirvaldanna með þessari licrferð, að kom- ast að þvi hverjir eru sölu- menn og dreifingarmiðlai' liass, livar þeir fá það og hverjir eru innflytjendur. — Jafnframt hefur við yfir- heyrslur undanfarna daga ver ið lögð áherzla á að grafast fyrir um aðstæður neytenda og þeir, sem teknir hafa verið til yfirheyrslur jafnvel verið spurðir í þaula um lieimilis- aðstæður, námsferil, félaga og hvernig þeim vegnaði í starfi. í þessum yfirheyrslum hef- ur skipzt á harka og skilning- ur lögreglunnar. Það liggur hreint ekki á borðinu, að þeir, sem teknir hafa verið til „við- tals“ verði dregnir fyrir dóm- stólana. Hins vegar var auð- lieyrt á heimildarmanni okk- ar, að leitazt var við að ger i lionum ljóst, að hér væri á ferðinni fyllsta alvara. liögreglunni er Ijóst, að sá liópur, sem hún liefur rök- studdan grun um að neyti Framhald á bls. 5.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.