Alþýðublaðið - 27.02.1971, Side 4

Alþýðublaðið - 27.02.1971, Side 4
SAKAVOT □ Ilreint sakavottorð er markmið allra. — „Það sárn- ar ýmsum mest að sjá eins minni háttar brots g'etið á sakavottorði sinu,“ sagði Ás- geir Magnússon, sakaskrár- ritari, á skirifstoffu saksóknai'a ríkisins að Hverfisgötu 6 hér ,í Reykj avík fyrir skömmu, en jfrá skrifstofunni koma öll sakavottorð landsmanna. Að sjálfsögðu vill eniginn láta mis- jafnlega skemmtilegan af- brotasora flekka mannorðs- skjöldinn. Hreint sakavottorð er markmið allra. I Leiðirnar að markmiðinu. — Bezta ráðið er auðvitað að hafa góða samvizku — brjóta dk'ki siett refsilög. En flestir eða allir villast einhvern tima ,í frumskógi laiganna. Því bæta ,gárungarnir við, að hið næst- bezta sé að hafa góðan lög- fræðing. Hvað sem um það má segja, er ljóst, að örlítil þekking á réttum lagareglum getur forðað hverjum sem ,ei' frá því að taka við sakavott- orði, þar sem ýmis algengustu refsiverð brot ísllenzks réttar ei-u skráð, viðkomandi til ó- þæginda og jafnvel réttar- srpjalla. Vierður í þessum fyrsta þætti lögð á það sér- staklega rík áherzla að kynna, hvsrnig menn geti haldið saka- vottorði sínu hrieinu. Ef einhver fre-mur brot, sem !lögregl,umll(,nn (h!a(fa frreimild til að gera mönnum sekt fyrir, er hinum brotlega gefinn kost- ur á að greiða lága sekt á skrifstofu lögreglustjóra inn- an tiltekins tíma. Er hér aðal- ' lega um að ræða brot á ákvæð- um umferðarlaga 40/1968 um stöðvunarskyldu (500 kr.), biðskyldu (500 kr.), stöðu og stöðvun ökutækja (300 kr.) og brot á fyrirmælum um að- ■ alskoðun bifreiða (600 kr.). Stegja má, að lögreglustjór- í ar hafi svipaða sektagerða- heimild, og ber þá hæst í Reykjavrk samkvæmt upplýs- ingum Kristins Ólafssonar, fulltrúa lögreglustjóna, brot vegna of hraðs aksturs öku- tækja og það að hafa þau ekki í nógu góðu ásigkomulagi. Einnig kom hér t.il í reyndinni brot á lögum um til’kynningiar aðsetursskipta 73/1952, en Sektagerðahieimildir lögreglu- stjóra ná ekki til brota, sem kynnu að varða meiru en ( 5.009 kr. sekt. ( Ef sá, siem tekur við tilboði um greiðslu sektar til skrif- stofu logreglustjóra í ein- EFTIR JÚN ÚGMUND ÞORMÓDSSON hverju þessara mjög algengu brotatilvik’a, telur sig siefcan af viðkomandi broti eftir íhug- un, verður eindregið að ráð- leggja honum að greiða sekt- ina innan frestsins, en gleyma því hvorki né vanrækja. Meg- inkosturinn er, að brotið er þá ekki fært á sakavottorðið, ög ættu allir að vita það. Einn ig getur viðkomandi komið að athugasemdum við lögreglu- stjóra, ef hann er í vafa um sekt sína, og má þá vera, að ekkert verði gert og enga sefct þurfi að greiða, ef andmæli reynast á rökum reist.Ef hinn sleki greiðir hins vegar ekki sektina, verður hann að l'eggja það á sig að koma fyrir dómstól — í stað þess að slenda greiðslu beint til lög-. reglustjóra — og fylgir því Venjulega meiri fyrirhöfn og fjárútlát. Og dómsúrslitin mundu þá í tilvikunum að of- an verða skráð á sakavottorð- ið, ef sök teldist sönnuð, t.d. vegna sáttar fyrir dómi — í Reykjavík sakadómi, en ann- ars staðair venjulega sýslu- manni eða bæjarfógeta. í sam- bandi við stöðumælabrot er rétt að taka fram, að mönn- um er fyrst gefinn lrostur á að greiða aukaleigugjald, en ella sekt til lögrsglustjóra, og gilda sömu hvatningarorðin um greiðslu í þessu sambandi. Ilvað stendur á sakavottorö inu? — Ekki mun enn vera svo í reyndinni, að þeir, sem teknir hafa verið fyrir ölvun á almannafæri, geti girt fyrir það með siaktargreiðslu utan réttar, að umræddrar nefsing- ar sé getið á safcavottorði þeirra. Á sakavottorði eins of- dryhkjumanns, er sviptur var sjálfræði, má t.d. sjá getið 93 ölvunarsebta. Frá bannárun- um er og ekki óalgengt að rekast á afbrotið bruggun og' sölu áfengis. Sakavottorð munu stundum fylla margar blaðsíður hjá ógæfumönnum. Er það að sumu leyti skiljan- legt, þegar þeas ier gætt, að það kom jafnvel fyrir áður fyrr, að þeiss væri getið, að einhver hlefði á bamsaildri kastað snjóbolta í bíl, en ekki er farið eins strangt í sakirn- ar nú um það né annað. Dóma, þ. á m. sýknudóma, er getið, en ekki lengur kæru, sem eigi hefur leitt til sak- sóknar. Skilorðsbundnir dóm- ar eru nefndir og skilorðs- bundin frestun ákæru, að sögn Valdimars Stsfánssonar, saksóknara ríkisins, en ekki barnavemdarúrræði. — Nú munu umferðarlagabrot vera algengust, en þar næst koma áfengislagabrot og lögreglu- 'Samþykktarbrot. Þegar öku- gkírteini skal endurnýja, nær vottorðið aðeins til brota á umferðarlögum, áfengislögum og lögreglusamþykkt tíu ár aftur í tímann, en hegningar- lagabrota væri getið ótíma- bundið. Ilverjiun er afhent saka- vottorð? — í suttu máli aðilu sjálfum, umboðsmönnum hans, t.d. ökukennurum, og dómurum og stj órnvöldum, sem eiga rétt á þeim sam- kvæmt lögum. Ástæður til notkunar saka- vottorða. — Sakavottorö þurfa menn t.d., þegar þeir sækja um ökuskírteini. Það kannast flestir við. En þörf getur verið á vottorði um nautn almennra borigararétt- inda, þegar sótt er um ýmis atvinnuskíi'teini, t.d. í sam- bandi við skipstjóim'airrétt og vei'zlunari-étt, og einnig vegna vafa um kosningarétt og kjör- gengi (til alþingiskosninga a. m. k.). Hugsanlegan synda- hala kannar Og dómari, áður en hann ákvarðar þyngd refs- ingar eða annarra viðurlaga, t.d. réttindasviptingar. Saga sakaskrárinnar. —Að frumkvæði Hermanns Jónas- sonar, þáverandi lögrieglu- stjóra, var Guðlaugi Jónssyni, þáverandi lögreglumanni, fál- ið árið 1931 að gera viðhlít- andi safcamannaskrá eða hegningarskrá fyrir Reykja- vík, og varð úr því fullt starf 1934 að sögn hins síðarraefnda. Árið 1940 vair skráningin að frumkvæði stjórnarvalda síð- an látin ná til landsins alls. Núverandi nafn, sakaskrá rík- isins, er síðar komið til, og hefur sakaskráin hleyrt undir saksóknara i-íkisins frá 1. júlí 1961, þagar saksóknara'emb- ættið var stofnað. Sam- kvæmt upplýsingum saka- skrárritara 19. febrúar 1971 höfðu þá al'ls 57.349 í dending- ar vsrið teknir á sakaskrá frá upphafi, en aðeins hinir brot- legu eiga spjöld í skráhni. Fjöldi sakavottoröa. — Ár- ið 1970 var afhent 15481 aakavottorð gegn 35 kr. gjaldi fyrir hvert um sig að sögn Framh. á bls. 2. 1500 millfénir i reksturskostnað spítala landsins □ í gær hófst í Reykjav'k ráð- stefna um stjórnun sjúkrahúsa, sem Læ'knafélag Islands gengst fyrír í samvinnu við ríkisspiral- ana og Reykjavíkurborg. Þátttakendur á ráðstefnunni eru fastráðnir læknar við ríkis- spítalana, Boi'garspítalann og sjúkraihús, sem rekin eru af bæj arfélögum úti á landi, svo og s'ér fræðingai’, sem vinna við þessi sjúkraihús og hinir fjárhagsleg\ LQGFRÆÐI___________________(1) að aldri, sonur lijónanna Láru Jónsdóttur og Þormóðar Ög- mundssonar. aðstoffarbanka- stjóra í Útvegsbanka íslands. Jón Ög,mundur tók á háskóla- árum sínum virkan þátt í fé- lagslífi og var formaður hins endurskipulagða Stúdentafé- legs Háskóla íslands frá 1967 1968, en einnig var hann fyrsti forseti Stúdentaakademíu, er veitlr nú Stúdentaptjlörnuna 1. descmber ár hvert. _____________Ál) árs en hann var á sama tíma í fyrra. Ef reiknað er með. að afli ís- lenzku íogaranna hefði orðið liinr comí í janúar og februar í ár o»r henn var á sama tíma í fwra. og miðaðað er við yneðalverð ibrúttóverð) á ísuðixm fiski í Bref og Þýzkalandi i fehrúar i <Vrra. er brúttóverðmæti Þess eifia, sem tapazt hefur þann tíma crm íogararnir hafa legið txundn- *r í höfn, Iiðlega 105 milljónir króna f febrúar í fyrra var meðal- verð (brúttóverð) á ísúðum iisk: • Bretlandi og Þýzkalandi 19.45 úr. fyrir hvert kíló. Ekki Radíóbúðin □ Vegna fréttar Alþýðublaðsins um sjónvai'ipslækjasiaLa. s. n ekki ekilaði útvarpinu skýrslum um kauþendur viðtækja, hefur Hall- dór Laxdal eigandi Radíóbúðar- innhr á Klapparstíg og á Akureyr beðið að . tekið sé fram, að þar hafi ekki ver.ið um að ræða hans verzlanir. — Keflvískir skátar halda árshátið □ Skátafélagið Heiffarbúar í Keflavík heldur árshátíð í Stapa I Yti’i-Njarðvík næetkomandi eunnudagskvöid, og heifisit hátíð- in kl. 29.00. Á hátíðinni verða bæði yngri og eldri stoátar, en félagar eru nú um 260 talsins. Ýmsir eldri Skát'ai' verða heiðraðir um kvöld ið og nýjum skátum verður veitt viðtaka. — stjórnendur sjúkrabúsanna. í ræðu Arinbjarnar Kol'beins- sonai-, formanns. Læknafélags Is- lands, viið setningu ráðst'efnunn- ar kom m. c<. fram, að riskstur heilbrigðisstofnanna 'hér á landi myndu á þessu ári nema um 1.500 milljónum króna, og væri það at hyglisvert, að árlegur rekstx'ar- k os t n a ðu r h ei llb x-igðissto f n a n a væri náiega þriðjungur af stofn- kostn-jði á hverjum tiima. Til ráðsteínunnar er boð.ið heil brigðif.málaráðihei'ra og öðrum að ilum, sem annast yfirstjórn heil- brigðismála. — Veskis- þjófar Keyptu sælgæti fyrir þúsundir □ Þrír 14 ára gamlir ,góðkunn- ingjar“ lögr'eiglunnar heimsóttu aifgrísiðslu Alþýðublaðsins í gær og höfðu á brott með sér veski með 4000 krónum. Það vakti strax grunsismdir að þeir spurðu afgreiðsluiionu eftir sendisveini, sem ekki var starfandi hjá blað- inu, en skimuðu á meðan mjög í kring um sig og fóru bak við afgriei'ðsluborð. Þegar tveir þeirra stukku skyndillega út greip konan þann þriðja og hélt honum þar til lögreglan kom. Kom fljótlega í Ijós að þeir höfðu keypt sér miða í Gamla Bíó, borgað hvorn miða með þúsund ki'óna seðli, og keypt síðan sælgæti fyrir þúsundir króna. í hléi var reynt að góma piltana en þeir fundust alls ekki í húsinu. Félagi þeirra, hinn þriðji skýrði frá því hverjir þeir væru o'g kannaðist lögrieglan við kauða. Eru þeir úr Árbæjar- hverfi og hefur annar þeirra komið mjög við sögu lögregl- unnar. All aigengt mun vera að piltar siam þessir fiækist um í fyx'irfækj um undir margs konar yfirskyni, eh i þeim tilgamgi einum að ræna einhverju verðmætu. Er aldi’ei nógsamlega brýnt um fyrir fóiki að geyma ekki veski né noklcurt vlerðmætt á glámbekk. Þjófnaðir sem þessi eru nærri dagi'Eigir viðburðii', ýmist að stol- ið sé úr veskjum eða yfirhöfn- um, eða þá yfiirhöfraum er stolið. Þannig mun einhver borgari fyr- ir skammstu hafa orðið sér úti um enskan aluQlarfrakka af dýx-- ustu gsrð á ritstj órnarsikrifstofu blaðsins. 4 , LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.