Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 2
Botaskylda... (?) eyri 'tii eftirlifandi maka, nema ( Siinn^ látni 'liafi greitt iðgjdltí til sjóð$ins i 10 ár eba iengritíina. O'g engar bætui- vegna örorku sjóðíélaga, nema bún- sé mieírí en 35%. I þessum sjóði. Voru þar til 1. janúat- i970 einungis togajfásjómenn og' sjóSilSin á farskrpum og varðskipum, en þá bættist fjöldi bátasjómanna við. Það er því takmarkaðrar hjálpar að vænta úr þþirri átt. Þ.gar litið er á þessi -mál í | hfeild, er ljóst, að nauðsyn ,er á ; úrbótum.Og ég ViT'taka undir j þau orð flutninigsmanna frum- | varpsins að skoða þarf málið j vandlega í hieild, og reyna að marka skynsamlega stefnu með i [tS8ÍIPÁUT6€RB RIKiSIMS, M.S. HEKLA fer 25. (þ.m, auistur uin land í liringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun °g á mánudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Brei ðdalsvíkur, Stoðvarfjaröar, Fásk rúðsfj arðaiy Rey ðarfj ar ðar Eskjfjarðár, N'orðfjarðar, Steyð isfjai'ðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Þórsbalfnar, Raufar- liafpar, Húsavíkur, Akuneyrar, Ólqfsfjarðar og Siglufjarðar. Aðalfundur STYKKTARFÉLAGS VANGEFINNA verðu'r haldiira í Lyngási, Safamýri 5, sunnu daginn 21. marz kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla stjómar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkosningar. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Stjórnin AUGLÝS frá Menntamálaráðuneytinu IVIenningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, mun í sumar veiía 15 stúdenlum frá aðildarríkjunum kost á að dveljast um tveggja mánaða skeið í aðalstöðv- u,m stöfnunarinnar í París og taka þátt í störfum að íil- teknum verkefnum. Starfsvistinni, sem miðast viff tíma- biiiff 28. júní til 27. ágúst, fylgir styrkur, að f járhæð jafn- virði 315 dcllara, og til greina kemur í undantekningar- tilvikum, að ferðakostnaður verði greiddur að nokkru. Háskólastúdentar, sem kynnu að hafa hug á að sækja um starfsvist hjá UNESCO samkvæmt framansögðu, skulu senda ’imsókn iil •neny>,vnálaráðuneytisins fyrir 22. marz n.k. á tilskildu umsóknareyðublaði, sem fæst í ráðu- neytiim, Skrá unt starfsvið sem til greina koma, er fyrir hendi í menntamálaráðuneytinu og í skrifstofu Háskóla ísiands. Menntamálaráðuneytiá, 15. marz 1971. heill og öryggi sjómanna í huga — meö þeírri braytingu, að í stað sjómanna komi allra starf- andi karia og kvenna i landinu. En forðast ber að samþykkja lög, sem geta haft jafn alvar- legar afleiðingar í för meið sér og þessi breyt.ing, fyrr en slík skoðun hefur farið fnam. Skoð- unin þarf að beinast að öllum þáttum, sem máli skipta; T.d. er hugsanlegt að koma á al- mennri slysatryggingu, tíem bætir lífs- og líkamstjón, stem verða í eða við vinnu, sam- kvæmt reglum skaðabótairéttat-- ins. Þá yrði ábvrgðar’t ryggin g vegna slíkra tjóna óþörf fyrir atvinnureksturinn og einnig þær slysatrygginlgar, sem nú eru í gildi — þar á meðal lög- Orr samningsbundnar slýsatrygg ingar atvinnurekenda á starfs- fólki. Einnig vil ég benda á, að hugsanlegt er að láta lífeyris- sjóði bæta þessi tjón með líf- eyrisgrei ðslum. Felldar væru burt þær tryggingar, sem þá yrðu óþarfar, og’ iðgjöld fyrir þær hyrfu, en atvinnutíekendur grieiddu þeim mun meira til sjóðanna. — Lífeyrissjóðirnir stæðu þá e.t.v. undir nafni. Nú er allt kerfið svo fíókið, þungt í vöfum og kostnaðar- j samt, að fæstir gera sér ntíkkra I grein fyrir, hvar er réttur þeirra eða byrði. Þörfin á einföldun og sam- ræmingu er brýn. Reykjavík 15. marz 1971 Þórir Bergsson. ft'rttopg _____________m sagffi Ámi. „Þaö var oft ot þröngt þarna líka, svo að þegar rýmkaðist. um eftir strætið voru gerff sérstök fisktorg í hverfun- iim, eins og til dæmis viff Óffins- torg. Þar bjó ég og verzlaði ávallt á því torgi. Þar máttu íisksaiar vcra með kerrur sínar. Það var bærinn sem stóð fyrir I j þessum fiskkrám á sínum tíma, í og- þá var stunduin fiskað fyrir hæinn, þegar ekkert var til ofan í fólkið. Þetta var þá eins konar neyffarúrræði, ef menn höfðu ekkert í soðið. — TÍMAMÓT _ __ (1) Þctta eru aðeins nokkur af þeinr atriðum, sem miklu máli skipta og fclast í hinu nýja frumvarpi. Þau skipta tugum og vona ég, að þær verði allar til bóta. Tel ég engan vafa á því leika, að ákvæði hins ný.ja frumvarps um almannatrygg- íngar séu mikil réttarbót öllum þeim, sem njóta aðstoðar þess 1 volduga kerfis, sem almanna- tryggingamar eru orffnar á fs- landi, sagffi Eggert að lokum. KENNÁRANÁM- SKEIÐ VESÍRA □ Eins ög undanfarin ár verður haldið náihskeið fyrir kennara frá NorC'U’.i'öndjum í luva í Banda- ríkjunuim. Á vegum Íslenzk-ameríska fé- lagsins og The American Scandinavian Foundation í New York Vciða nokkrir styrkir veitt ■ ir til þátttöku í námskeiðmu. I Umsóknareyðublöð íást á skrif stofu Íslenzka-ameríska félagsins. BIFREIÐARSTJÓRI Óskum að ráða bifreiðarstjéira nú þegar. éða sem fyrst. Meirapróf: æski'legt eða próf á bifreiðar í flokki D. Frekari upplýsingar gefur yfirveitkístjórinn. í LANDSSMIÐJAN TURKISH &D BLElS CIGAEE' TURKISH & DOMESIIC BLE N D CIGARETTE S Grvals töbak ÞESS VEGNA ÚRVALS C!RARETTUR £/ jbú lífur í alheims ...er ávallt — 2 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.