Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 3
FYLGZT MEÐ SKYNDI- SKODUN UM MIÐNÆTTI □ Þeir sátu í m'afeindfclm inni í skúr bifreiðaeftir'Htsins í Boíigartúni og sögðu laxasög- ur. iÞrír leftirlitsmenn og eir.n ;;"ig,1Qg]!uimaður. Það voru _um það bil þrjátíu bílar komnir inn til skoðunar og klukkan að verða iiáilf tólf. En það eru takmörk fyrir iþví 'hvað laxsúögur gista orðið stórar, og. 'þetta fi'mmtudaigs- kvcid var það amazóninn, sem batt enda á að þæir yrðu of lygilegar, því nú komiui þeir inn með einn, — og áður en varði fylltist planið iaf bíVjm. Þanniig ’geta razzíur gengið fyrir sig. Þ-að er tfiskað um all- án bœ, og þe.gar þeir koma inn -er ncg iað gera við skoðun- ina. Þvi það er minnst af lir- WMMsim valsbííum, sem þieir fá. Eins og sjá niá af þvi að þeffar kl „kkan var orðin eitt, og tími til að tygja sig, voru þeir orðn ir 46, sem íengu fylgd mn í Borgartún. Engir bílar til. að fylðast sér st'akri aðdáun yfir, — fjórði hver dæmdur óhæíur til akst- ui”S, ekki !e.inu sinni leyft að aka á vierkrtæði. Annar fjórð- Irmgur, eða þar uim bil, fékk reiEiupassa að næsta verkstmði og-skki lengra. En svo eru’það þeirsir, sem líta vsirr út en þ'eir eru, og ifiá að 4ira sína leið, hvert sem hún annars kann að liggja. En svo er það líka stundum að það er hreint a-U's ekki bíLl inn ®em er ó'ökufær, hsldur !siá sem situr bak við stýrið. Við ifySigdum einum eftiir iQn Borg- artúnið, seim sikkrakkaði nægi I'Sga til að komast ‘undir grun um að hjólabúnaðurinn gæíi verið betri. ’Þeir í amazónin- Irm. höfðu sýnilega sýknað hjólabúnaðinn, því að þeir renrrdu sér á eftir honum með raiið blikkandi Ijós, og inii við Kiú'bh króuðu þeir hann a-f og báðu bilstjórann, táning, að anda frá sér. ELann þurfti ekki að gera það nema einu sin.-ii, en var umsvifal'auist færður í blóðprufu. Ekki vitum <við hvernig h.iola búnaðiniim reiddi af, en pilt- urinn þarf trúlsga að bíða a. m. k. í ár eftir því að fá öku- leyfið á ný. □ Á Mandi er núna aðeims til eitt heimili fyrir afbrotaung'linga á aldrinum 13—16 ára, en að sögn Georgs Lúðvíkssöniar eru vonir til þe-ss, að í lok júnímán- a'ðar verði tilbúið til rekstrar up'ptökur'eimili fyrir pilta á þess- um aldri ,og kemur það til með að rúma 10 unglinga. Hieimilið, sem núnia ©r starf- rækt rúmar aðeins þrjá pilta ög þa-ngað koma aðein-s af'brotapilt- ar, sem þai' ei\i hafðir í geymslu ; meðan mál þeirra eru rannsö'k- uð. Þar situr lögreglumaðúr yfir þeim, en þeim aftur á móti ekki veitt nein hjálp, Georg sagði í viðtali við blað- ið, að það h-afi einungis verið að | bráðabirgðafyrirkomulag ! hafa heimilið þar, sem það er núna enda ekki nema fimm her- biergi í því húsnæði. „Þó má segja, að það sé í konungllegu I húsnæði, þar sem það er núna I miðað við það, er það vai* áður. Það var í gömlum kofa upp við Elliðavatn“. Veruleg breyting veirður a nekstrartilhögun þessa nýja lteimilis og mennitamálaráðuneyt ið og TJieykjavíkurborg hafa kom ið sér samam um vissa vmnuskipt ingu í sambandi við ungmenini, se-m lenda í andstöðu við lögin, ein eru ekki komin á saikhæfan aldur. Nýja heimilið verður vænt-ain- Fx-amh. á bls. 4 Skorað á afvinnurekersdur: flið öryggi á vinnustöðum Al’bjóðadagur fatlaði'a veirð- ur hátíðieigur haldinn í tólfta ;inn næstkomandi sunnudag eins ig venja er þriðja sunnudag í marz áir hvei-t. Sjálf bjargarfélög víða um laud halda alþjóðadaginn hátiðr v"gan með samkomum, þar s.em vsikin verður athygli á málefn- um fatlaðra. Kjörorð dagsins, „Jafnrétti til handa fötluðum“ — er hvatning til saimféliagáns um að koma til mAts við þá, sem fatlaðir eru. í fréttatilkynningu frá Sjáifs- björgu, Land?=ambandi fatlaðra, °eigir m a.; „Það er einlægur vilji alls fatlaðs fólks að geta verið virkir þjóðfélagsþe'gnar. Þeir vilja taka þátt í lífsbaii'áttunni til jafns við aðra, b'era byrðar j lífsins og njóta gæða þess. Full- I komin endurhæfing, hentugt hús næði, menntun, starf og man-n- sæmandi tryggingar, allt eru þetta skilyrði fyrir aðlögun fatl- aðx-a í samfélaginu." í fréttatilkynningunni kemu.r ennfx-emur fram, að forseti Al- bjóða’samhands fatlaðaira, ,dr. Manfred Fink, hefur sent út á- Framh. á bls. 4 Tveggja tíma ; Bach - tónleikar íú R.agnar Björnsson organleik- ari, heldur tónleika í Dómkirkj- unni föstudaiginn 19. marz klukik an 20.30. Fluttir verða 45 koxjal- foi'láikir við þýzka sálma eftii’ J. S. Bneh, en þeir Txafa aldrei verið fluttir hér áðúr. í efnisskránni kem':t Ragnai'' niokkuð nýstárlega að orði eir hann segir: „Vissulega er það með hálfum huga að ég býð yður upp á tveggja tíma setú’ á kirkju- bekkjum, sem sannarle'ga ei'u eikki hannaðiir með líkafíitega vel líðan kirkjugestsins -f’ huga. Þó vona ég, að yffur takíst einstöku sinnum a;5 gleyma setuuni vegna listar Bachs“. Því skak bætt hér við, að tvö stutt hlé vebða á tón- leikunum. ■ -■-'" SKULDLAUSAR EBGNIR IÐJU 14 MILLJÓNIR □ Aðalfundur Iðju, félags vierk- t'm;iðöu!fó2'te lí Reykjafvfk, yar haldinn laugardaginn 13. marz s.l. í fréttatilkvnningu um fund- inn segir m.a.: í ræðum formanns og gj'ald'keria kom fnam, að fjár- haigur Iðju^er nú í miklum blóma. Skuldlaus eign félagsins og sjóða bess er 13 milljónir og 986 þús- und krónur. Afkoma félagsiná var mjög góð á árinu og jó'kst skuldlaus eign þiess um lu’. 2,59 milljónir á ár- inu“. Félaigatala Iðju er nú um 2.000 manns, í ályktun, sem samþykkt var á fundinum fagnar félagið fnam- komnu frumvarpi á Alþingi um 40 stunda vinnuviku og skonar á Alþingi að samþyk'kja það iafniframt því sem félagið skorar á öll verkalýðsfélög að lýsa ein,- dnegnum stuðningi við frum- varpið. Þá samþykkti að'alfundurinn að færa Sjálfsbjörgu, félagi fatl- aðria og lamaðra í Reykjavík, 25 þúsund krónur að gjöf í tilefni af ágætri afkomu Iðju á s.l. ári. En'nfnemur samþykkti fundur- inn að Iðja gæfi Ungmfennafélagi Hrunamannahrepps 10 þúsund krónur til styrktar landgræðslu á vegum þess félags. Stjórn Iðju skipa nú: Runólfur i Pétursson .formaður, Guðmund- ur Þ. Jónsson, vai’aformaður, — ! Bjami Jakobsson, ritari, Gísli Svanberglsson, gjialdkieri, en með stjómendur eru: Kristín Hjörvar, Ragnheiður Sigurðardóttir og Vlara Georgsdóttir. — LEITAÐ Á „NÁnÚRU" □ Tcllverðir hafa að vaiula augun hjá scr. þegar þeir leita tollvaniings i fögguin ferða- yanna og nú í seinni tíff hafaf þeir andvara á sér gagnvart fíknilyf jum. Einn hópur maiina virðist öðrum fremur verffa fyrir ganmgæfilegri fíknilyfjaleit tollvarffa, en þaff eru popp- hljómsveitir. í gærmorgun kom hljómsveitin Náttúra úr hljómleikaferð til Færeyja og engin undantekning var gerff meff þá. Þeir voi-u íátnir bei*- strípa ssg og síffan var leitaff á þeim hátt og lágt. — Leitln bar ekki árangur. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.