Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 8
í )j hib iTi, WÓDLEIKHÚSIÐ SVARTFUGL leákrit eftir Örnólf Árnason byggt á saimnefTidri sögíu Gunnars Gunnarssonar. JLeikstjóri: Benedikt Árnason Léiktjöld: Gunnar Bjarnason. Tónlist: Leifur Þórarinsson. FRUMSÝNING fimmtudag ' 18. marz kl. 20. Önnuir sýning sunnudag 21. nrarz kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiöa fyrir þriðjudags- kvöld. ÉG VIL, F.G VIL sýning föstudagr kl. 20 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning laugardag kl. 15, FÁST sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS 0G STÓRI KLÁUS sýninjr sunnudag kl. 15. ASgöngumiSaisa&an opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. gEYKJAYÍKUg KRISTNIHALDID í kvöid - uppseit JÖRUNDUR föstudag - 89. sýning HITABYLGJA iaugardag JÖRUNDUR sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. ^ "" KRISTNIHALDIÐ aunnudag - uppselt KRISTNIHALDIÐ þriffjudag - 70. sýning Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Stjömubfo Simi 18936 ÁSTFANGiNN LÆRLINGUR (Enter feugihing) íslenzkur texti Afar skemmtileg ný amerísk gaflnanmynd í litum. Leikstjóri: CARL REINER. Aðalhlutverk: Jose Ferrer - Sheiley Winters Eiaine May - Janet Margolin Jack Gilford sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbío Sími 38150 KONAN I SANDINUM Frábær japönsik gullverðlauna- mynd frá Cannes. Sýnd kl. 5 og 9. Rönnuð börnum innan 16 ára íslenzkur texti. ÓTTAR YNGVASO.N héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 8 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 Háskólabíó Sími 22-1-40 BRÆDRALAGID (Tiie brothierliood) Æsispennandi litmynd um hinn járnharða aga ssm rí'kir hjá Maifíunni, austan hafs og vest- an. Framleiðandi: Kirk Dougias Leikstjóri: Mortin Ritt Aðaílilutverk: Kirk Douglas Alex Cerd Irene Papas íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rH>i Simi 31182 fslenzkur texti f NÆTURHITANUM (In the Heat of the Night) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, a,merísk stór- mynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm Oscarsverfflaun. Sagan hefur verið framhalds- saga í Morgunblaðinu. Sidney Poitier - Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 12 ára Simi 50249 E F (IF) Stórkostleg og viðhurðarík lit- mynd frá Paramount. Myndin gerist í brezkum heimavistar- skóla. Leiksstjóri: * LINSAY ANDERSON T ó n 1 i s t: * MARC WILKINSON fsienzkur texti Sýnd kl. 9. Þessi mynd hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma. Bönnuð börnum. Kópavogsbíó Sími 41985 ÓGN HINS ÓKUNNA Óhugnanleg og spennandi ný, brezik mynd í lituim. Sagan fja'ilair um ófyrirsjáarnlegar af- leiðinigar, sem mikil vísinda- afrek geta haft í för með sé. Mary Peach Bryant Haliday Norman Wooland Sýnd kl. 9. ' Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ HR EKKI V □ Þriðjudagskvöldið kepptu þeir Joe Bugner og Henry Cooper um Evrópumeistara- titilinn í hnefaleikum, og þar sem báðir eru Bretar, kepptu þeir einnig um Samveldistitil- inn. Cooper sem er 36 ára var titilhafi, en varð nú aff sjá af- honum til Bugners, sem vann - þessa keppni á naumari stiga- tölu en dæmi eru til áður, 73 3/4 stig gegn 73 1/2. Þeg- ar úrslitin voru tilkynnt, pú- uðu áhorfendur óspart, fannst öllum nema dómurunum að Cooper hefði unnið. Joe Bugner er aðeins 21 árs gam- all, og hefur framtíðina fyrir sér. Cooper ætlar liins vegar að leggja hanzkana á hilluna eftir þetta tap. En Cooper er ekki sá eini sem það ætlar að gera. Hinn nýbakaði heimsmeistari Joe Fl'azier tilkynnti í gær að hann ætlaði að liætta iðkun lmefaleika. Sagðist hann hafa tekið þessa ákvörðun í sam- ráði við konu sína og um- boðsmann. „Ég hef náð tak- marki mínu, og því er lieimskulegt, aff halda áfram.“ sagffi Frazier, sem í gær var lagður á sjúkrahús til rann- -sóknar. Þaff verffur því að hefjast á ný barátta um titil- inn, alveg frá grunni. — Þær unnu FRA jt r eru nu i □ Ungverska liði'ff Ferencevar- os er komið í úrslit í Evrópu- keppni kvenna í handknattleik, en eins og mörgum er í ferslku minni, unnu ungversku stúlk- umar Fram í sömu keppni. í undan-úrslitunum lentu þær á móti dönsku stúlkunum úr HG, og unnu heima 14:7. Seinni leikurinn fór fram í Danmörku, og munaði þar minstu að dönsku stúlkunum tækist að vinna markamuninn upp, en svo fór nú ekki, þaer unnu aðeins með 5 mai'ka mun, 9:5. Dönsku blöðin, eru ekki ; ánsegð með úrslitin, se'gja að eft- ir gangi leiksins hefði sigur HG átt að vieira stærri. Dómararnir voru sænskir, og hjálpuðu þeir dönsku stiúlkunum það mikið, að j jafnvel blöðin hafa orð á því. — Konan hefur þar... (5) skíðadrottning □ Sautján ára austurrísk stúlka, kvenna fi’rh' aukinni hluldeiid karla í heimilisstörfum enn l!t- inn sem engan árangur, en samt er ástandið enn Verra í Póllandi og í Rússlandi þar sem drykkju skapur heimilisföðurins er víða vandamál. Bjartari hliðin á vandamálum kvenna er meðal lanniárs sú að harnaheimifla vandamáMð hefur verið tekið mun fastari tökurn í aiustan tjalds ríkjum en á Vest urlöndum, og einnig er elliiauna aldurinn þar miklju, lægri en við eigum að venjast, en það hef ur í för með sér að margt eldra fó);k sem lifir á elUlífeyri sér um bar-nagæzlu og húsverk iþeirra sem þurifa að vinna Ú1i. Miki'll fjöldi kvenna stundar liá- skólanám og verða þær aðal- lega kennarar og iæknar, en þó et-u þær lika miklu fjolmenn- ari í lögfræði og tækriifræffum <en gerist og gengur á vest'irlönd iL’im, en samt sem áffur hefur eigingirni karlmannanna ennþá yfirburði og konur fá ekki not- ið sín í æðri stöðium. Það litur svo út sem gallar á efnaihagiskerfinu ,komi aðallega niffur á konum, þannig er þvi til dæmis fai’ið með liið ömur- Vga dreifingakerfi á nauðsynja- vör.um. en það getur tskið knn- una óratíma að annast dagleg innkaup. en það er einmitt tím inn, sem hana vanhagar mest St'ffni. Að vísu fjölgar ísskápum og þvoltavélum stöðíugt, en þrátt ifyrir það virðist Ihieimilis'naldið stöðu.gt verða úreltara heldur en þáð er á vest'urliöndum. Skilnaðir og fóstureyðingar •eru einkcnni á þjóðfélagsvanda- mát'jin. og það er einnig hreyt- ingin á tíðarandamum, scm staf ár af meirn siálfstæði konunnar við framleiðnina, og hefur í för með sér að hún er nú ekki eins fj.árhagsCi2®a hundinn manninuin og áði.u'. Samt má telja Það Hk- Legt að konur í austantj alctslönd- unum eigi enn lanet í land meff nð ná ifullu jafnrétti við ka'rla, kvað þá að þær verið raunvem- lega teknar tffl greina. Jafnrótti þeirra krefst ckki að eins húgarfarsbreytinga, helciur gagngei'ra breytinga á öllu þjóð íélagsskipulaginu. An'nemarie Proell, hefur tryggt sér heimsmeistaratitil kvenna á skíðum fyrh- árið 1971. í keppn- um undan.farið hefur hún sigrað' sína skæðustu keppimiauta með yfirburðum, þar á meðal frönsku stúlkunnar Michele Jacot og aem varð meistari 1970, og Isabella Mir. Síðasta keppnin um heims- meistai’atitiliinn. fór fram um síð- ustu helgi, og sigraði Proell þá enn með yfirburðum, en báðar frönsku stúlkurnar voru dæmd- ar úr leik. Ekki höfum við end- anlega stigatölu keppninnar, en fyrir síðustu keppnina var stað- an þannig: Annemarie Proell Aust. 195 st. Michele Jacot Frakklandi 177 st. lsabelle Mir Frafcklandi 133 st. Augljóst er því að Proell hefur sigrað með geysilegum yfirburð- um. í karlaflokknum varð ítalinn ; Gustavo Theoni heimsmeistari, jeftir mjög jafna keppni við Frakkann Noel Augert. Frakk- 'ínn vann síðustu keppnina, en það dugði ekki nema í önnur 1 verðlaun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.