Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 3
Stjérn Kvenfél. Alþfl. í Reykjavík - ingar fe fullt hús stiga □ Íslaníismótinu í körfuknattleik lauk um helgina. Lokaleikurinn var ,vniHí ÍB cig KR, og var hann frábærlegu spennandi og vel leikinn eins og allir leikir þessara liða. Byrjunin var rnjög jöifn, en eftir 13 mín. hafa KR- ingar skapað' sér 13 stiga for- skot 33:20. Þá fyrst fóru ÍR-irtg- ar í gang og jöfnuðu 39:39, og í hálfleik var jafnt 45:45. ÍR-ingar komu mjöig álkvleðnir til Hei'ks í seinni háilfleik og sigu örugg&egía framiúir og siigriuðu ■með yfi'burðum, 109:83. Birgir skoraði fliiest stig ÍR 32, ien Ein- ar Bollason vaa- stigaíhæstur KR- iinga mieð 28. ÍR vann því alla l'eiki sína í mótiniu. Á undan þesirtuim leik keip'ptu Ármiann og HSK, og vann Ár- mann 88:51. Þá vann íþrótta- féla® Stúöenta Skallagrím í úr- sliitum 2 deildar, og flyzt upp í þá fyrstu. LieikiniuTn lauk 64:61. Skali'agrímur og UMFN keppa um áttunda sætið í 1. dieild, en ætlunin er að fjölga þair um eitt lið. Jón Sjgurðteson varð stiga- hæsti miaSbr mót-ins með 306 stig. Guttonmur Óláfeson vann vftaskyttu'biíkarinn, var með 78,6% vítahittni, Þorsteinn Hall- grímsson var kosinn bezti mað- ttr mót’Sins af leikmönntvm sjálf um, hlaut 258 stig. skoraði öll mörk Forest. Mac- kay skoraði sitt annað sjálfli- mark í röð gegn Newcastle, og það eftir aðeins 18 sek. Og Framh. á bils. 10. Auglýsitrgasíminn er 14906 *« Onnur úrslit tíeisiliralíeppni KSÍ: TBK—Fram 0:5 Únva’iúið KSI—BireiðáMik 1:0 Handknattleikur: Ármann' lék tvo lei’ki á Akurey.fi jí 2. déild og vann þá báða. Leik- ur við KR til úrslita. Bæði botnliðin náðu 'stigum. Blackpool af Southampton og Bunnley af Ipswieh. Davies skoraði mark Snuthampton, en Burns mark Blaekpool. í leikn um við Ipsvdch jafnaiði Bum- ley, þegar aðeins var ein sek- únda til leiksloka. Nottingham Foriest fjarlægist nú óðum bættusivæðið í deildinind eftir 3 gegn 1 sigur yfir Crystal Pa- lace. Tan. Moore sá til þess, Leitið nánari upplýsinga um þessa nýju trygginga- þjónustu okkar. SAMVINNUTRYGGINGAR. ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 Það nýjasta í tryggingaþjónustu Samvinnutrygginga er SJÚKRA- OG SLYSATRYGGiNG. Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi af völdum sjúkdóma og slysa. Hún greiðir, á þann hátt veikindadaga í allt að þrjú ár, örorkubætur vegna slysa og sjúkdóma og dánarbætur af völdum slysa. Með viðbótar líftryggingu er hver og einn VEL tryggður. Nokkur hætta fylgir öllum stórfum og því hverjum nauðsynlegt að vera VEL tryggður. Peter Storey skoraSi bæSi mö."k Arsenal á laugardaginn. Hér er hann af leika sér viS skrautkíædda yngismcy, sem viS vitum því miSui ekki nánari daiii á ð móíi Dönum □ Jón Hjaltalín kemuv hingað um næstu lielgi, — og leikui- með íslenzka lands- liðinu gegn Dönum. Lands- liffsnefndin. skrifaffi ! Jóni fyrir nokkru og spurffi hann hvort hann hefffi möguleika 1 á því aff koma hingaff fyrir landsleikina — og svaraffi Jón því játandi í bx-éfi sem landsliffsnefndinni barst í gær. I □ í Alþýðubliaðiii.u s/1. föstudag toirtist frétt um aðalfund Kven- félags Arþýðuflokksins í Reykja- vík. Vegna mistaka féli niður mafn einnar konunnar í hinni ný- kjörnu stjórn, Helg|a, MöOEier. Birt- ir blaðið því aftur nöfn þéirra, seim í stjórnina voi-u kjöirnair, en það voru: form. Kristín Guð- m.undsdóttix-; varaform. Aldís Kristjánsdóttir; ritari Hel’ga Ein- arsdóttir; gjiaildkeri Rose Marie Christiansein, fjárm'áiaritari Híer- vör Jónsdóttir og m'eðstjómendu'r Aldís Benediktsdóttir og Helga Mclller. í Vai-astjóirn vonu kjörn- ar Ás’.aug Jóhiannsdóttir og Háll- dóra Jónshóttii-. □ Meinleg prentvilla varff hjá okkur á Alþýðublaffinu í for- síffufyrirsögn s.l. laugardag. í fyrirsögninni, sem var meff við. tali er blaðiff' átti viff Emil Jónsson, utanríkisráffherra, var sagt ,,miffast“ í stað „miðist“ og varff sú prentvilla til þess, aff merking fyrirsagnarinnar breytíist. Rétt er fyrirsögnin svona: „Emil Jónsson í .vifftali við Alþýffublaðið: LANDHELG IN MIÐIST VIÐ 60 MÍLUR.“ Eru lesendur blaffsins beffnir velvirðingar á villunni. Kristín Guðmundsdóttir nýkjörinn fcrm. Kvenfél. Alþýðuflokksins a □ Aixnaff kvöld, þriffjudags- kvöldiff 30. marz, verður affal- fundur A iþýffu f 1 o k k sf é lags Reykjavíkur lialdinn í Ingólfs- kaffi og hefst hann kl. 20,30. Á dagskrá fundarins er, auk venju legra affalfundarstarfa, aff Helgi Sæmundsson ritstjóri ræffir um væntanlegar Alþingiskosningar. □ Laugardagurinn var bik- ardagtxr í Englandi. Á Old Trafford velli, Manchester United mættust liffin frá Liv- erpool Liverpool og Everton, og lauk þeirri viffureign meff sigri Liverpool, 2:1, og' er Liv- erpool þannig komiff í úrslitin sem verffa á Wembley. Hinum undanúrslitaleiknum milli Ar- senal og- Stoke lauk meff jafn- tefli, 2:2, en þar jafnaffi Arsen al úr vítaspymu þegar aðeins var tæp ein mínúta til leiks- loka. Leikur Liverpool og Everton var æsispennandi, en ekki að samia' skapi vel leikinn, til þess voru leikmeaM alltóf tauga- spenntir. Tveir ljóshærðir leik menn báru af á -vellinum. Al- an. Whittle hjá Evarton o® Al- an Evans -hjá Liverpool. Whittle átti mikinn þátt í að undirbúa maa-k Evertöini sem Alan Ball skoraði fljótlega, en Evens skoraði jöfnunai-markið og átti allan heiðurinn af sig- urmarkinu sem Hall sko-raði. - Það voru aðeins eftir nokkr- ar siekúndur af leik Arsönal og Stoke. Stoke hafði yfir 2:1 og Arsen-al sótti af örvaent- ingu. Þvaga 'myndaðist við mark Stoke, skallað er að marki og John Mahony sá ekki annað ráð en að verja boltann með höndunum. Að sögn þular BBC flutti Peter Storey ör- stutta bœii áður en hann sendi boltann í netið úr vítinu. — Eftir gangi leikisims he'fði Stok'e átt að sigi-a, þvi enda þótt Arsenal sýndi góðan leik, réði Stoke miun mieira g'angi leiksins. Dennis Smith skoraði fyrsta markið fyrir Stoke eft- ir 21 mínútu. John Ritchie bætti svo marki við tíu minrit- um síðar. í seinni hálfleik minnlraði Storiey aðeins mun- inn, og sá sami jafnaði svo úr vítaspyrnunni eins og áður segir. Chelsea setti aðeins meiri spennu í toppbaráttuna með 3 gegn 1 sigri yifir Leieds. — Hudson, Ösgood og Cooké lé'ku fi'ábærlega í fyrri hálfieik, en í þeim seirini tók Leeds ’leik- inin mei-ra í sínar henöur, en Philipps í marki Chelsea varði mjög vél. Houseman og Os- good skoi-uðu í fyrri hálfleik. í þeim seinni skoráði Cooþ- ei- fyrir Leeds, en Hous'sman bætti' við þriðja marki Chelsiea s-tuttu seinna. LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.