Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 10
FÓRNARVIKA____________(7) minna á það fordæmi, siem prestar lanclsins hafa gefið með því að leggja einn hundraðs- hluta af lauinium sínum til hjálp arstarfsins. Hlj ómsveitin „Ævin týri“ hefur fylgt þessu fordæmi og vafalaust vilja fLeiri korna á eftir, ekki sízt ungt fólk. Gerum fómarvikuna að raun hæfu hugtaki. Hjálpum kirfej- unni að hjálpa. Sigurbjörn Einarsson. SÖKUDÓLGUR? (9) jafna 9:9, en Pálmi kemur fs- land.i yfir aftur. En þá skorar Roul litlí Petersen tvö mörk í röff, þaff síffara einkar skemmti lega. Jónjas jafnar þegar affeins er ein mínúta til leiksloka, Svi ar missa boltann í sókninni, ís lendingar hef ja rólega sókn, og í öllum látunum heyra þeir elcki þegar kallaff er.til þeirra aff taka ekki mark á veggklukk unni, og því fór sem fór, jafn- tefli 11:11. I þessum leik kom vel fram Iþað bezta og það versta hjá ís lenzka Mðinu, en reyndar var ft>að /þannig í Iflestum leikjum liðsins, nema þá helzt í leikn- um við Norðirnenni. Jónas var mest ógríeindi í sókninni, og góð ur í vörn eimúg. Björn .Péturssön tem vdl frá leiknum, reyndar úr öilum leikjunum. Pálmi sýndi aðdáunanlegt öryggi í vítaskot- um. Markv.erðimir stóðu sig 'báffir vel. Svíamir eru v<el að sigrinum *foomnir. Lið þeirra er mjög íékemmtilegt og vel leikandi. Beztu mleam líðsinS vöru Helge- ■een (nr. 6) mjög skötiharður pilt- ■ur og Peterson (nr. 2) sem var •.potturinn og pannan í öllu spili Svía, emte kosinn bezti sóknar- leikmaður mótsins af íiþrótta- fréttamönnum. Dómarar voru danskir og dæmdu mjög vel, eins og reyndar allir dómarar móts- ins nema tveir önefndlr ísiend- ingar. — SS SKEMMTILEGT _._________. (9) hólflaik var staðan 4:2 Finnum í vil. En næstu 35 mínútur skor- uðu Finnar etóki, en S’víar sígldu rólega fram úr á meðan og sigr- uðu með 4 marka mun. DANMÖRK—N0REG9R 17:11 Öruggur sigur D^na sem aldrai var í hættu. Áhonfendafjöldi þennan morgun var ca. 130, allir nteðtaldir. ÍSLAND—UOREGUR 18:9 Bezti lei'kur Islands í mótinu, oinkum seinni ihálfleikur. Allt virt ist takast hjá íslenzka liðinu i sókninni, og vörnin var allt önn- ur frá fyrri leiknum, mieð Guðjón Erlendsson í markinu sem bezta mann. Þessi leikur öðrum fremur færði honum titilinn „Bezti mark Vörðurinn", Aðrir áberandi í lið- inu, Jónas, Pálmi og Björn Pét- ursson. FINNLAND—DANMÖRK 9:12 í byrjun leit allt út fyrir stórsiig- ur Dana, en góður leikur Finna í seinni hálfleik og sraá hjólp frá dómurum minnkaði muninn í 3 mörk í lokin. ÍSLAND—FINNLAND 17:14 Þarna voru íslendingar með sfe/k asta móti, svo jafnvel leiit út fyr- ir það á tímábili í seinni hálfl'eik, að Finnarnir mundu vinna leik- inn. En íslenzku piltarir hristu af s-ér slenið í lofein og sigruðu með þriggja m'a/Cka mun. SVÍBJÖЗDANS/IÖRK 21:14 Svíar urðu að vinna leikinn ef þeiir og ísliendingar áttu að eiga möguleika á sigri. Og það gerðu 'þeir heldur hraust.lega, Iþannig að það leit út fyrir á tímaibili, að jþeir ætluðu að vinna of stórt. Svíar sýndu þarna skínandi leik, líklega þann bezta í öllu mótinu. NORQEGUR—FINNLAND 15:12 Þiett var úrslitaleifeurinn á botnin um, og eins og flestir bjuggust við sigru.ðu Norðmenn, en ekki var só sigur án haráttu, þv’í Finrcar fylgdu þeim fast éftir allan leik- inn. Finriland lenti Iþannig í neðslta sæti, enda þeirra 'lið án éfa það láfeasta í mótinu. — TJIKARINN (3) stuttu síðar fékk Newcastle annað mark, nú var það Wéb- ster siem setti boltann í eigiinj mark. Foggon bætti svo við marki og Hector einu fyrir Derby. Baráttan í 2. deild heldur áfram. Birmingham heldur á- fram óslitin.ni sigurgöngu sinni — unmu Cardiff 2:0. Trievor Francis Skoraði -eiftir aðains 4 mín. o.g var fagrtað geysilega ■ af fimmtíu þúsund áhorfendum. 6 leikmlenn voru bókaðir í leik Hull og Bolton. Sheffiield Urii- ted vann á útivelli en Leicest ier náði aðeins jafntlefli á heim'avelli. Middlesborough vann Luton 2:1. Leicestér og Sheffield hafa bæði 44 stig, — Cardiff 43, Charlislie 42, Hu'll 41 og 4 lið með 40. Leleds er enn efsit í 1. deild mleð 54 stig, Arsenal hiefur 48, Chelsea 44. Preston hefur forystu í 3. deild, Notts County í 4. deild og Ab- erdelsn er enn efst í Skotlandi, hiefur þrjú stig meina en Cel- tic. - SS. Verkfaæðingur T æknifræðingur Verkíræðingur eða tæknifræðinigur óskast til starfa við umsjón með vegaframkvæmd- uim. Umsóknum ska!l skil'a fyrir 15. apríl 1971. . Vegagerð ríkisins. í dag er mánudagurinn 29. marz. Síffdegisflóð í Reykjavík kl. 20.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7,10, en sólarlag kl. 19.59. □ Kvöld og lielgarvarzla í Apó- tekum Reykjavíkur vikuna 20.— 26. marz er í höndum Reykja- víkur Apóteks, Borgar Apóteks og Laugavegs Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11, a.m. þá hefst næturvarzlan aff Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lii kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislækinis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 6--13. Almennar upplýsingar uvn læknaþjónustuna í borgircni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er oþin laug ardaga og sunnud, kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru i síma 11100 Apótek Hafnarfjarffar er opið 6 sunnudögum og öðrum helgi- dögum toL 2—4. Kópavogs Apétek og Kefla- vikur Apótek eru opin helgjdaga 13—15. SÖFNIN Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Mónud. - Föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A íslenzka dýrasafnið er opið I alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. | um kl. 17 — 18. Gengið inn frá | Ba-rónsstíg ycfir bruna. ! ingabúðinni, Laugavegi 56. Sig- ÝMiSLEGT Minningarspjöld Flugbjörgun- a'rsveitairininair, fást á eftirtöldum Bókasafn Norræna hússins er opið dagl'.cga frá kl. 2—7. Bókabill: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. ITadleit!e*hraut 68 3,00—4,00. KTiðbær. Háalcitisbraut 4.00. Mið bær. Háa'leitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriffjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjöífur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13,30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur L9ÍÓ0—21.00. ÝMISLEGT Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- u: Minningarkortin fást á eftir- ti&um stöðum: Hjó Sigurði Þor- itpnssyni sími 32060. Sigurði W-aage sími 34527. Magnúsi Þór- arínssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyrri sími 37392. Minning- ifbúðinni Laugaveg 24. □ ; Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsuverrid arstöð Reykjavíkur, á mánudög- stöðum; Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnai-stræti. Mircn- Prestur baff um gistingu á ! sveitabæ — og var það auð- ; sótt mál, þó var lítiff um svefn- pláss og varff prestur að deila rúmi meff litlum syni lijónanna. Um kvöldiff þegar þeir voru háttaðir, krýpur strákur viff höfffalagiff á rúminu og er launiu legur mjög. Prestur heldur aff hann sé aff biffja bænir sínar Og krýpur við fótagaflinn. — Strákur lítur þá upp og segir: — Hvaff ert þú aff gera? — Sama og þú, segir klerkur. — Þá verffur mamma vond, koppurinn er hérna megin . . . FLí®KSSTA15»5® Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, □ Alþýðuflöklklsfélag Kópavog's Fundur í féliaigshea'miHircu að Hrauntungiu 18 kl. 20.30. — Fund- arlsfni: 1. Miðíbæjarskipulagið. — Ásgieir Jólhaininiesson flytlufr erindi og svarai’ fyrirspurnum. 2. Önn- ur mál. — Stjórnin. SJONVARP MÁNUDAGURINN 29 marz. 20,00 Fréttir. 20,25 Veffur og auglýsingar. 20,30 Leikiff á sembal. George Malcholm leikur. 20.55 Markaffstorg hégómans. (Vanity Fair). Framhaadsmyndaflokkur frá BBC — byggður á skáldsögu eftir Thackeray. IV. þáttur: Óprúttinn aðalsmaffur. Leikstjóri; David Giles. Þýðandi: Brfet Héðinsdóttir. Efni 3. þáttar; í Belgíu er glaumur og gleði. Á dansleik, sem hertogafrúin -af Richmond heldur, sýnir George Bekku meiri áhuga en nýkvæntum manni hæfir. Fréttir berast um, að Napó-. leo,n nálgist borgina óðfluga með her sinn. Jos Sedliey flýr á bestum, sem hann hiefur keypt a-f Blekkiu á okurverði. Napóleon er sigraður, en George fellur. 21,45 Staldrað við á Elliseyju. í mynd þe'ss'ari ea- rakin saga eyjarinnar Ellis við mynni Hudson-fljóts, en hún kom mjög við sögu, er straumur innflytjienda var sem missttur til Bandaríkjanna í byrjun aldafinnar. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- mgrsson. 22,35 Dagskrárlok. Mánudagur 29. marz .13.30 Fyrsti dagur bændavikunn- ar. Fjalln.ff um búnaffarhagfr. 14.30 Síffdegissagan. 15.00 Frétíir. Tónlist. 16.15 Veffurfregnir. Endurtekiff efni. Afmælisferð milli hæða á Skúlagrötu 4 17.00 Fréttir. Aff tafli. 17.40 Börnin skrifa. 18.00 Félags og fundarstörf. 18.25 Tónlejkar. 18.45 Veðúrfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. 19.30 Um daginn og veginn. 19.55 Stundarbil. 20.25 Kirkjan aff starfi. 20.55 Einsöngur í úavarpssal. Ólafur Þ. Jónsson syngur. 21.20 íþróttir 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Passíusálmar. 22.25 Kvöldsagan. 22.45 Hljóniplötusafniff. 23.35 Fréttir í stuttu máli. 10 MÁNUDAGUR 29. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.