Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 9
 - íþróttir - xþróttir - - iþróttir SVÍÞJÓÐ NORÐURLANDAMEISTARI EFTIR JAFNTEFLI VIÐ ÍSLAND □ ,JÉg tek þessa f janclans klukku einhvern daginn og möl- brýt hana“ varð einum landsliðs- netndarmanrra að orði eftir að ísiand hafði gert jafntefli við Srua í úrslitaleik Norðurlanda- mctsins, en þetta jafntefli dugði Svíum til sigurs i mótinu, en eins marks sigur hefði nægt íslandi. Og það láir enginn nVanninum þctt hann hafi sagt þessi orð, þvi á meðan klukkan á veggnum sýndi enn riimlega eina míniitu til Ieiksloka, þá voru raunveru- lega aðeins iirfáar sekúndur eft- ir. En þetta vissu okkar menn ekki, og léku því hinir rólegustu fyrir frinnan vamarvegg Svíanna eins og þeir hefðu nægan tíma. Astæðan fyrir þessum ranga tíma var sú, að klukkan stöðvaðist í scinni hálfleik, og var ekki sett af stað aftur fyrr en eftir tæplega tvær mínútur. Eins og sjá má á niyndinni. eru ennþá 52 sekúndur eftir þegnr flautað var til leiks- ioka. Laugardalshöllin var nær full þegar leikurinn byrjaði, og mikil stemning m'eðal áhorfenda. Hef- ur stemningin í vetur verið mjög góð, og hafa erlendir keppendur haft á Iþví orð hvað íslenzkir áhoi'fendur væru skemmtilegii'. Eftir aðeins eina mínútu lá boltinn í sænska, mark 'inu. Jafnbezti maður íslenzka liðs ins í keppninni, Jónas Magnússon, sá til þess. Og rétt á eftir er Björn Pétursson á ferðinni með eitt a'f BÍnum lúmsku slcotum, sem lágu í netinu áður en nokkur tæki eft- ir. sízt markverðirnir. Hinn stórsnjalli Helgessen skor ar fjn-ir Svía, Jónas bætir við marki, en það sem eftir var hálf- leilcsins léku okk'afr menn mjög illa, og' Svíar skora 4 síðustu mörk hálfleiksins, þannág að stað an var þá 5:3 þeim í hag. Á þessu tímabili komu vel fram veikleiík- ar íslenzka liðsins, ööruggur varn arleikur og sóknicfrspil lítið ógn- andi. Pálmii ógnaði lítið, sömu- leiðis Guðjón Magnússon sem kom ekki eins vel út úr mótinu Leikirnir í tölum o cn u fl » c g ;o ‘u ö ’ji ** c3 h . f. j > bjD C :© W) Ö c <D co 3 ð O Æ 'P ho d 8 10 d Vfl 22 fl v fa Björn Pétursson 23 Guðjón Magnúss. 14 Haukur Hauksson 4 Jónas Magnússon 29 Magnús Sigurðss-11 Pálmi Pálmason 16 Ólafur Einarsson 17 Árni Steinsson 5 Stefán Þórðarson 7 Torfi Ásgeirsson 2 Trausti Þorgrímss. 2 Örn Sigurðsson 0 11 8 2 1? 3 14 5 3 2 1 0 0 Fengið mark 7 0 0 4 1 0 3 0 1 0 0 0 2 2 0 2 1 1 1 0 1 0 0 0 Varið langskot 0 1 0 6 4 0 4 2 0 0 0 0 Vaa'ið línuskot 0 4 0 2 0 4 0 0 4 0 0 0 2 1 0 7 1 3 3 0 1 ö 0 1 Varið víti Guðjón Erlendsson 30 Ólafur Benediktsson 20 16 3 14 5 og menn höfðu vonað. Það var j aðallega Jónas sem ógnaði, og '• það var einnig að'^Uega hann cem þorði að skjóta auk Björns (,,Blöffa“). Svíar skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks, og fór nú heldur að þyngjast brúnin á landanum. ! Þá skorar Guðjón með fallegu ' uppstökki þegar 10 mínútur eru liðnrc.' af hálfleiknum, en Svíar ckora að vörmu spori. Næstu 10 mínúturnar voru mjcg vel leiknar af hálfu ís- lenzku piltanna, því á því tíma bili breyttu þeir stöðunni úr 8:5 í 9:8 sér í hag. Fyrsl skor- ar Björn, síffan Pálmi úr víti, og Björn aftur mjög failega. Guffjdn skorar með uppstökki og Jcrtas á svipaðan hátt. Ólaf ur stcff í markinu og varffi mjög vel, m. a. vítaskot. Svíar Framh. á bls. 11. Skemmtilegt mót Q Norffurlandamctið sem fram fór hér um heigina var að mörgu leyti minnisstætt mót. Bæffi var þaff skemmtiJegt og spennandi og svo vel skipulagt af hálfu Íslend- irga. Mótiff var sett viff hátíffles'a athöfn á föstudagskvöld. Þá um kvöld.ið fóru fram tveir Jeilcir. ÍSLAND—OANMÖRK 14:16 'Þarna sýndu íslenZku píltarnir mjög slakan lei.k, einkum í vörn- inná, og með þessum ósigri minnk uðu sigurmöguleikar þeirra til muna. Danir tóku forystu str?<x í byrjun og héldu henni óslitið fram í .miðjan seinni hálfleik. En þá kom góður sprettur hjá ís- lendingum og tó'kst þeim að minnka bilið í eitt mark. Þeir ferígu síðan mörg tækifæri til að jafna og komast yfir, en öll skot þeirra höfnuðu í stöngunum. Síð- ast'a márlc Dananna var skorað úr víti rétt tfyrir leikslok. í SVIÞJÓЗNOREGUR 13—12 Svíar leiddu mest allan. leik- ! inn með nokkrum mör.kum, en i ! lokin tókst Norðmönnum næstum j þ'vtf að jafna, en svo fór samt ekSci, ! Slakasli lei'kur Svía í mótinu. FINNLAND—SVÍÞJÓÐ 7:11 ! Þassi leikur fór fram á laugar- | dhy.smorguninn. Finnar byrjuðu j af miklum kráfti, og um miðjan Framh. á bls. 10. Hér er það svart á hvítu Hér eru ýmsar upplýsing- ar um mótijff. Lokastaffan: Svíþjóff 4 3 1 0 56:44 7 Danm. 4 3 0 1 59:55 6 ísland 4 2 1 1 60:50 5 Noregur 4 1 0 3 47:60 2 Finnl. 4 0 0 4 42:55 0 Markahæstir menn: 1. Roger Helgeson, Sv. 17 2. Pálmi Pálmason ísl. 14 3. Kim Petcrsen, Danm. 13 4. Audun Dyrdal, Noregi 13 5. Seppo Miolancn, Fnnl. 13 6. Jónas Magnússon, ísl. 12 7. Iirkki Alaja, Finnl. 12 8- Öjvind VVibe, Noregi 12 9. Björn Pétursson, ísl. 11 10. Ole Eliasen, Danin. 11 Kosnir af iþróttafréttamönn- um. Bezti sóknarleikmaffurinn: Poul Peterson, Svíþjóð Bezti varnarleikmaðurinn: Ole Eliasen, Danrnörku. Bezti markvörðurinn; Guðjón Erlendsson, ísl. Danir voru oftast reknir út af, samtals í 17 mínútur. MÁNUDAGUR 29. MARZ 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.